Vísir - 24.11.1971, Page 11

Vísir - 24.11.1971, Page 11
Vf SIR. Miðvikudagur 24. nóvember 1971, n IÍ DAG H i KVÖLD | í DA6 H í KVÖLD I Í DAG i - ’‘vm« J1PU.H > iwmWWP-* .. .mm .’wawww^--' ;* SJÓNVARP KL 20.30: Meg Jenkins fer með hlutverk hinnar einmana ekkju í eintals- þætti Aldo Nicolaj, „Lengi lifi drottningin“. Hressandi, en skrýtið iyf.... 1 Venus-myndinni, sem sjónvarp íð sýnir fkvöld, fer Meg Jenkins með hlutverk ekkju að nafni Bianca, sem lifir daufu og til- breytingarlausu lífi 1 ítölskum smábæ. Dóttir hennar, sem hún hafði alið upp af mikiMi natni lifir hins vegar hærra. Hún er orðin þeikikt leikkona. Dag nokkurn fær Bianca gjöf frá þessari dóttur sinni, flösku af hvítu dufti. Hún tekur inn skammt af þessu skrýtna lyfi á morgni hverjum sér til mikillar hressingar. Þarna er um að ræða eintals- þátt svo sem verið hefur með und angengnar myndir I flokknum um „Venus í ýmsum myndum". Aldo Nicolaj heitir höfundur þessa þátt ar, sem ber nafnið „Lengi lifi drottningin". Samdi Aldo þennan eintalsþátt sérstaklega fyrir Meg. sjónvarp^p Miðvikudagur 24. nóv. 18.00 Teiknimyndir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. Framhaldsmyndafiokkur um ævintýri tveggja unglingspilta í skógarhéruðum Kanada. 8. þáttur. Dýravinurinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John. Enskukennsia í sjónvarpi. 3. þáttur endurtek- inn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Drottningin lengi lifi. Eintais- þáttur eftir Aldo Nicolaj, sér- staklega saminn fyrir Meg Jenkins og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Stefán. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um skólamál ,í Kenýa og fleira. Fyigzt er með ungum pilti, athöfnum hans og hugsun- um, daginn, sem hann lýkur námi við menntastofnun eína í Nairobi þar sem fátækir piltar eru menntaðir tii jafns viö það, sem bezt gerist á Vesturlönd. um. Þýðandi Árni Eymundsson. 21.15 Mig dreymir þig Bandarísk söngvamynd frá árinu 1952, byggö á ævisögu skáldsins Gus Kahn. Leikstjóri Michael Curt- is. Aðalhiutverk Doris Day, Danny Thomas, Frank Lovejoy og Patrice Wymore. Þýðandi Ingibjörg Jönsdóttir, Ungt skáld kynníst stúlku, sem vinnur hjá bókaútgefanda. — Þau byrja að vinna saman og verða brátt ásátt um að ganga í hjónaband. 23.00 Dagskrárlok. — Mér þykir það leitt að hrygg- brjóta þig, Ottó, én ég skal gefa þér góð meðmæli. HEILSUGÆZLA © SL YS: SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir iokun skiptiborðí 81212 SJUKRABIFREIÐ: Reykjavíl sími II100, Haínarfjörður sim 51336, Kópavogur simi 11100. LÆKNIR: REYKJAVIK, KÓPAVOGUR, Dayvakt: kl. 08:00—17:00, mánua —föstudags. ef ekki næst 1 heim ilislækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00- 08:00, mánudagur— fimmtudagt sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu agskvöid tii kl 08:00 mánudags nrgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgui eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27, simar 11360 ov 11680 — vitjanabeiðnir teknai hjá nelgidagavakt. simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA HREPPUR. Nætur- og helgidaga -varzla, upplýsingar lögregluvarð stofunni sími 50131. Tannlæknavakt er : Heilsuvernd arstööinni Opiö laugardaga ov sunnudaga ki. 5—6, simi 22411 ÁPÓTEK: Kvöldvarzla til kl 23:00 á Reykiavíkursvæðinu. Helgarvarzla ki. 10—23:00 vikuna 20 —26 nóv.: Lyfjabúðin Iðunn — Garösapótek. Næturvarzia iyfjabúða ki. 23:0( —09:00 a Reykjavíkursvæðinu ei í Stórholt; 1, sfmi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótel eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. S—14, heiga dage ki. 13—15. HASKOLABIÓ Tvifarinn Flóttamaburinn Hörkuspennandi ensk litmynd. Aðalhlutverk: Roger Moore (Dýrlingurinn) Hildegard Neil. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. íslenzltur texti Indiánarnir Stórfengleg og mjög spennandi amerísk stórmynd f litum og Cinemascope, Endursýnd kl, 9. LINA LANGSOKKUR i Suburhbfum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný, sænsk kvikmynd 1 litum byggö á hinni afar vin- sælu sögu eftir Astrid Lind- en Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinni ára og hefur ails staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. jubft9fn9 Ví .rtu íh:rt.ji i vg: REYKiAyfKDR^ Hörkuspennandi og viðburoa- rík ný bandarísk kvlfeilTBd : litum og panavision, með „flóttamanninum" vinsæla, David Janssen í aðalhlutverki. íslenzkur texti, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævmtýramaburinn THOMAS CROWN Heimstræg og snilldarvel gerð og leikin ný amertsk sakamála mynd < algjörum sérflokki. Myndinní e stiómað aí hinum heimsfræga^ leikstjóra Norman Jewison — tslenzkur texti. Aðalleikendur Steve McQiæen, Faye Dunaway Paul Burke. Sýnd kl 5 7 og 9. Hrekk^lómurinn fstenzkir textar Sprellf lörug og spennandi amer fsk gamanmvnd ' litum o: Panavísion með sprenghlægi- legri atburðarás frá byrjun tii enda Leikstior' lrv,n Keishner. George Scott sem leikur aðal- hlutverkið ■ mvndínn; hlaut nýveriö Oskarsverðlaunin sem bezti 'eikarí ársms fyrir lt : sinn ' myndínni Patton. Mynd fyrir alla fjölskyldura. Sýnd kl. 5 og 9. HKTíTTiT i j h'\ Hjálp í kvöld kl. 20.30. Máfurinn fimmtudag. Síðasta sinn. Ptógur og stjörnur föstudag. Kristnihald laugardag 112. sýn. Aögönaumiðasalan í Iönó er opin frá kl 14 Símj 13191. síilí)/ su /> >J0ÐLEIKHUSIÐ Kossar og ástribur fslenzkur texti Ný sænsk úrvalskvikmynd. — Mynd pess, nefu, hlotið frá- bæra dóma Handrit og leik- stjórn- Jonas Cornell Löalhlut verk Sven-Bertii Taube. Agn- eta Ekmanner Hakan Serner, Lena Granhaeen. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þér er ekki alvara fslenzkur texti Bráðfyndin og sprenghiægi’eg gamanmynd. Sýnd kl. 5. ALLT 1 GARÐINUM Sýning í kvöld kl. 20. 15. sýning föstudag kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK 25. sýning rimmtudag kl. 20. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. KÓPAVOCSBÍÓ Tobruk Stórbrotir, og spennandi striðs- mynd byg’gð á sannsögulegum þætti úr síðari heimsstyrjöld. Myndin er f litum og með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson, George Peppa 'd Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. jnrTrr*rOTíffifB Rábgátan Geysispennandi, ný amerísk mynd i litum með íslenzkum textá Aðalhliit';erk: Michael ollard Bradford Di iman Harry Guardino Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.