Vísir - 24.11.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 24.11.1971, Blaðsíða 7
V-’ifc'S'TR. Miílivikudagur 24. nóvember 1971. 7 cTMenningarmál frá og með þessum vetri. Og víðar i menntaskólum hafa orð ið hamingjusamlegar framfarir á tónlistarsviðinu, ég nefni kór Menntaskólans við Hamrahl’íð. En hvað eigum við að bíða lengi eftir þvi, að tónlistardeild verði komið á laggirnar í Háskölan- um? Enn er Guðfræðideildin ein astj vettvangur tónlistar í Há- skóla Islands, að Stúdentakórn- um þó ógleymdum. >eir stúdent ar, sem hafa haft þá gæfu að nema tónlist meöfram (í Tónlist arskólanum) bera um það ein um róm; að i framhaldsnámi meö menningarþjóðum standi þeim allar dyr opnar, „einungis" af því að þeir kunna kannski að kalla fram tón f fiðlu. nú ætiar Sinfóníuhljöm- sveit fslands að samverka góðum mönnum viö að efla fram haldsskólanemum tónlistaskyn. Á föstudaginn var hélt hljóm- sveitin aðra tónleika sTna á þessu starfsári til handa fram- haldsskólunum. Húsfyllir var. Tónlistarkennarar höfðu bersýni lega látið venjulegar kennsiu- stundir niður falla þessa dag- skólum stund til þess að gefa nemendum sínum kost á að vera viðstadd ir prýðilegan tóniistarflutning gegn vægu gjaldi. Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, sem nú er kennari MenntaskóJans við Lækj. argötu f sinn; grein, kynnt; verk in, og gerði það ágæta vel. Ge- orge Cleve stjómaðj hljómsveit inni Á efnisskránni voru tvö verk ólík eftir samtímamenn á öndveröri 19. öld, Rossini o-g Beethoven: Forleikur að öper- unnj Semiramide og Hetjusin- fónTan Flutningurinn var góð ur, einkum tókst sinfónían vel. Undirtektir skólafólksins sýndu, að hér er ekki hlaupið til einskis, enda eftirmiðdags- tónleikar eins og þessir fima mikil hressing í íslenzku skamm degi. Einn af brautryðjendum tónlistarkennslu barna og unglinga er Sigursveinn D. Kristinsson — myndin er úr Tónskóla hans í Reykjavik. Tónlist í T’TsClendir stúdentar. sem hér dvelja koma óðara auga á tvær gloppur í námsskránni ís- lenzku: Það vantar í hana íþrótt- ir og tónlist. Sú var þó tíð, að orð fór af íslendingum fyrir fnæknleik Er skemmst að minn ast heimsmeta Gunnars frænda vors á Hlíðarenda, sem enn standa óhnekkt Um tónlistina gegnir nokkuð öðm máli. Aldar andi á íslandi hefur einlægt EFTtR GUNNAR BJÖRNSSON lagzt í gegn þessari hjákátlegu Tþrótt, það er alveg nýskeð ef íslendingar eru hættir að Jíta á tónlist eins og afkáralegan dónaskap upp; í sveit. Þó munu á dögum nokkrir þeir menn, er telja Egil Skallagrimsson hafa sungið Höfuðlausn undir laginu In dulci jubilo (Sjá, himins opn ast hlið). Ckólafólk T öðrum löndum hef k'7 ur vanizt tónlist sem frá- bæru tómstundagamni. Erlendis er ekki sá skóli, hversu lítilfjör legur sem hann annars kann að ve©a, að þar sé ekkj tónlist í hávegum höfð og tónmennt alls konar i miklum blóma. Bæði syngja menn þar og leika á margs konar hljóðfæri sér til gamans og til að hafa af fyrir sér á iöngum eftirmiódögum ell- egar vetrarkvöldum. Þar spretta upp kórar og hljómsveitir, stærri og smærri sem hafa á efnis skránni tónverk, tekin hvar sem er úr spjaldskrá aidanna: svo vel Monteverdj sem Mahler. Eða menn skemmta sér við stofu- tónlist svokallaða og mæla sér þá mót saman fjórir eða fimm T herbergi á einhverjum stúdenta garðinum, og það er komið mið nætti áöur en þú veizt af. Og enn er ótalinn sá þáttur, sem tónlistarfólk skólanna á í því að auka músíkölskum löndum sínum yndi með þvT að færa upp opinberlega mörg uppáhaldsverk tónbókmenntanna með árangri, sem er samkeppisfær hvar sem er. Erlendir námsmenn, sem dvelja hér um stundasakir á Garð- inum hjá mér, eru stöku sinn- um að reyna að koma íslenzkum skólabræðrum sínum til i tón Iistarfegu tilliti en ævinlega með dapurlegum árangri þvT að íslenzkir stúdentar vilja miklu heldur sitja og lesa dag- blöðin en leika á hljóðfæri að ekki sé taiað um að lúka munni sundur í söng, Og hvernig á annað að vera? Þaö er í þessum punkti, sem útlendingarnir spyrja með undrunarsvip: Er ykkur ekkj kennd tónlist T skól anum? lVjú ber að fagna hárri röddu 1 ” sérhverju hænufeti, sem stig ið er götuna fram eftir veg. í Menntaskólanum við Lækjar- götu er tónlist orðin valgrein. Hlaðrúmin komin STERK OC ÓDÝR mm- o /fpp s A ö Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520 mmmsszmaMwmmmmMm ÞESSA AUGLÝSINGU KOMIZT ÞÉR EKKI HJÁ AÐ LESA VIÐ HÖFUM FENGIÐ eins og amma okkar notaði, úr birki í eftirtöldum stæröum og veröum: 100 cm 257.00 180 cm 415.00 120 cm 296.00 200 cm 453.00 140 cm 331.00 220 cm 498.00 160 cm 374.00 240 cm 538.00 GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustig 8 og Laugavegi W, Smiöjustígsmegin. Viö tókum þær ólitaðar vegna þess aö þá getiö þér sjálf ákveðiö hvort þér takið hana með glæru lakki, bæsið hana eða málið, allt eftir því, hvaöa litur hentar yöur, eöa þá bara nota hana eins og úhn er í viðarlit. Hver stöng er pökkuö inn í pjast, og allt fylgir með: l hringur fyrir hverja 10 cm, hengi til að festa hana upp og plastkrókar á gardínuna. Það er ekkert mix við aö setja hana upp. Þessar stangir eru aðeins seldar í verzlunokkar á Laugavegi 11, Smiðjustígsmegin, í kjallaranum, og til okkar eruð þér alltaf velkomin, þó ekki sé hátt tfl lofts né vítt til veggja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.