Vísir - 24.11.1971, Page 14
74
Samkvæmistöskur, kventöskur, hanzkar, slæður og regnhlífar. —
Stereofónn. Til sölu Mtill, ódýr Lowe Opta stereofónn. Uppl. í síma 12223 eftir fcl. 7. Mikið úrval af unglingabeltum. — Hljóðfærahúsið, leðurvömdeild, Laugavegj 96.
Húsmæður athugið! Okkar vin- sæli lopj kominn aftur í öllum sauSalitunum. Teppi hf. Austur- swæti 2.
Til sölu lítil Hoover þvottavél kr. 2 þús. Einnig smoking. Uppl. í síma 26989 eftir kl. 6.
Trompet til sölu. Uppl. í síma 30168. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurlandsbraut 46 Sími 82895. —
Notað Grundig sjónvarpstæki tiil sölu. Verð 12.000. Til sýnis á Radió- stofu Bjama, Síðumúla 17. Blóm á gróörarstöðvarverði, margs konar jðlaskreytingar- efni. Gjafavömr fyrir böm og full- orðna. Tökum skálar og körfur ti'l skreytinga fyrir þá sem vilja spara. Ódýrt í Valsgarði.
2ja manna springdýna með góðu áklæði til sölu ódýrt. Sími 19341.
Jólamarkaðurinn Blómaskálanum I FATNAÐUR
við Kársnesbraut, Laugavegi 63, Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott verð. Opið til kl. 10 alla daga. Gl'eymið ekki að Mta inn. Blóma- skálinn við Kársnesbraut — Sími 40890. Til söIu nokkrar lopapeysur hnepptar 850,— og heilar 750— einnig ný telpukápa á ca. 12—14 ára. Sími 37526.
Nýkomlð úrval barnafata á böm tiil 12 ára, lágt verð. Bamafataverzl
Fataskápur, borðstofuborð og uniin Hverfisgötu 64.
hraðsuðupottur til sölu. — Sími 12773. Nærföt, náttföt og sokkar á. dreragi og telpur í úrvali. Hjarta- gam, bðmuiMargarn og ísaumsgarn, ýmsar smávörur til sauma. Snyrti vömr Yardley o. fl. Eitthvað nýtt daglega. ögn, Dunhaga 23.
Hestur til sölu 12 vetra. Sími 24089 eftir kl. 2.
Gömul eldhúsinnrétting til söhi með eldavél, vaski og blöndunar- tæfcjum. Verð kr. 12 þús. Ennfrem- ur ©Idhúsborð, 2 stólar og 4 kollar. Uppl. í síma 51670. Nýkomln dress á telpur, stærðir 2—6, ennfremur stutterma peysur, stærðir 1—6, mjög hagstætt verð. Mikið úrval af röndóttum barna og táningapeysum, jakkar meö rennilás, stærðir 6 — 16, Mittisvestin röndóttu I öllum stærðum komin aftur. Opið frá kl. 9—7 aMa daga. Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Kópavogsbúar. Jólafötin á bömin, dengjavestisföt í úrvalj einnig jjeys ur og stakar buxur. HeiilgaMar á drengi og stúlkur að 12 ára. Allt á verksmiðjuverði. Prjónastofan
Karlmanna og drengjaföt, stakar buxur, jakkar, telpukápa, mikið af kjólum, kven og unglingakápur verður selt að Lindargötu 42 fimmtudag og föstudag frá 2—10 lokasaia. Einnig þvottavél og elda- vél. Hrærivél óskast keypt. Sími 15864.
Eikarkarmur með lömum og Hlíöarvegi 18 og Skjólbraut 6.
sikrám til sölu. Sími 41006. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvít ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar til litunar f skærum tízku- litum. Kardemommubær Laugavegi 8.
Vestfirzkar ætrir (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja
seinni bindanna aö Víðimel 23, sími 10647. Utgefandi. HJ0L-VAGNAR I
Skermkerra óskast. Upplýsingar
Stereofónn. Sem nýr Yamaha í síma 22679.
stereofónn 2x15 vatta m. innbyggðu útvarpi og seguilbandi er til sölu. Tveir hátalarar fylgja (tekk). Nán- ari uppl. í síma 36308 eftir fcl. 6. Takið eftir! Sauma skerma og svuntur á barnavagna. — Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími 50487, Öldugötu 11, Hafnarfirði.
T»1 sölu mjög vandað stereo seg I HIÍSGÓGN I
ulbandstæki „Symponic" mjög l'ít- ið notað. Uppl. á kvöldin í sfma 82245. Tvískiptur fataskápur f ljósum viöarlit til sölu. Uppl. i síma 82815 í kvöld og næstu kvöld.
Gjafavörur. Spánskar vörur i úr- vali, þ. á m. kertastjakar á veggi og borð, könnur, veggskiildir og blæ- vængir. Leðurfclædd skartgripa- skrín frá Itailíu. AmagerhMtor í 1 manns svefnsófi til sölu. Sími 32110.
Tvíbrelður svefnsófj til sölu, vel með farinn, selst ódýrt. Sími 85701.
fjórum Htum. Einnig ferkantaðar hiltar í viðarlit. Verzlun Jóhönnu sf. Skóilavörðustí'g 2, sími 14270. Ódýrir, vandaðlr svefnbekkir til sölu. öldugötu 33. Sími 19407.
Homsófasett — Homsðfasett. —
Smeltl — Tómstunda-,,hobby“ fyrir alla fjöl- skylduna. Ofnamir sem voru sýnd ir á sýningunni í Laugardalshöll- inni eru kornnir, sendum í póst- kröfu um land allt. Ofn, litir, plöt- ur spaði, hringur næla, ermahnapp Getum nú afgreitt aftur vinsælu homsófasettin sófarnir fást i öilum lengdum úr . palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikiö úrval áklæða. — Svefnbekkja settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770.
ar, eymalokkar. Verö kr. 1.970. Sími 25733. Takið eftir, takið eftir. Kaupum og seljum vel útiífandi húsgöun o.e húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa, og hillur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiösla. Vömveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059.
Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja.
Údýrj ti'
5H0DR LEIGAN Kaup og saia. Forkastanlegt et flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er guMi betri. Komiö eöa hringið f Húsmunaskálann Klapparstíg 29, simi 10099. Þar et miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið um munina.
'V||^%AUDBREKKU 44-46.
Hjónabekkir 3 geröir verð frá
kr. 8.800 1x2 svefnsófinn kr.
11.970 staðgr. Einnig nokkrir upp-
gerðir svefnbekkir á góöu verði. —
Opið til kl. 10 e.h. á föstudag og 6
e.h. á laugardag. Svei'nbelckjaiðjan
Höfðatúni 2. Sími 15581.
Ödýr skrifborð, framleidd úr eik
og tekki, stærð 120x60 cm, borðin
eru vönduð og henta námsfólki á
öllum aldri G. Skúlason & Blíð-
berg, Þóroddsstöðum, R. Sírni
19597
HEIMILISTÆKI
Tll sölu Siwa þvottavél með
suðu og þeytivindu, í góðu lagi,
verð kr. 5.500. Sfmi 38738.
Notuð Rafha eldavél og Kelvin-
ator fsskápur til sölu. Sími 15852.
Rafha eldavél til sölu vegna flutn
ings, á Vesturvallagötu 5. Sími
19327.
Mjög vel með farin Hoover þvotta
vél með suöu og þeytivindu trl
sölu. Sími 30272.
BÍLAVIÐSKIPTI
Willys Jeep óskast til niðurrifs.
Simi 34536 eítir kl. 10.
Mótor í Morris 1100 (Austin)
óskast eða blokk og sveifarás. —
Sími 22240.
Ford árg. ’58 til sölu, mjög góður
bfll, nýupptekinn mótor, varahiutir
fylgja. Sími 42604 frá Iki. 8—15.30.
Til Sölu B.M.C. dísil mótor 2,2 L
með festingum og kúplingshúsi fyr-
ir Rússajeppa. Einnig hentugur fyr-
ir fleiri tegundir. Sími 85372 eftir
7 á kvöldin.
Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup
andi aö stuttum bílavíxlum og
öörum víxlum og veðskuldabréf-
um. Tilb. merkt „Góð kjör 25%“
leggist inn á augl. Vísis.
Demparar í VW, Land Rover, Benz,
Opel og Taunus 12 M. Mikið úr-
val af varahlutum í VW og Land
Rover. Nýkomið mikiö af aukahlut
um í VW. Bílhlutir hf. Suðurlandsbr
60. Sími 38365.
Tökum að okkur að klæöa sæti
og spjöld í bifreiöar. Talsvert lita-
úrval. Sími 25232.
Bflasala opið til kl. 10 alla virka
daga. Laugardaga og sunnudaga
til kl. 6. Bílar fyrir alla. Kjör
fyrir alla Bílasalan Höfðatúnj 10.
Simi 15175 — 15236.
Sfls,ar. Ódýrir sílsar í flestar bfl-
tegundir. Sími 34919 eftir kl. 7 á
kvöldin.
SAFNARINN
Kauputr fslenzk frlmerki og göm
ul umslög hæsta veröi, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavöröustig 21 A. Sími 21170.
Þurrhreinsunin Laugaveg, 133.
Kemisk hraðhreinsun, kílóhreinsun.
Pressun. SVmi 20230.
Til leigu fyrir konu eða stúlku
1 herbergi og aðgangur að eldhúsi.
Tilboö sendist augl. Vísis fyrir
föstudagskvöld merkt „Reglusemi
4933“.
um
íbúð óskast ti! leigu, helzt í
lengri tírna. Sími 83579.
Bílskúr óskaSf til leigu. Sími
22096.
Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl.
í síma 24659 eftir kl. 7.
fbúð ósknst 2 -4 herb. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Sími 15779.
Vl SIR. MTðvikudagur 24. nóvember 1971,
Óska eftir 1—2ja herb. íbúð til
leigu. Sími 84906.
Upphituð geymsla fyrir búslóö
óskast. Sími 12028 eftir kl. 5.00.
Einhleypur maður í fastri at-
vinnu óskar eftir að taka á leigu
tvö samliggjandi herbergi eða eitt
stórt með aðgangi að snyrtinju. —
Sími 36086 og 84353 milli kl. 8 og
11 e. h.
Eitt til tvö herbergi og eldhús
óskast. Er öryrki og er á götunni
með lungnaasma. Vill ekki einhver
góður húseigandi veita mér aðstoö?
Góöri umgengni heitið. — Örugg
greiðsla. Sfmi 25316.
Fullorðin reglusöm hjón óska
eftir hlýrri 3—4 herb. íbúð. æski-
legast í gusturborginni. Sími 13467.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem bér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaöarlausu. fbúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
LeiguhúsnæðL Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýrj 52. Sími, 20474 kl. 9—2.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir kvöld- eða
helgarvinnu. Bókhalds- og vélritun-
arkunnátta. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 11265 eftir kl. 5.
Ábyggilegur ungur maður óskar
eftir kvöldvinnu nú þegar. Margt
kemur til greina. Sími 84006 eftir
kl. 7.
Ungur maður (24 ára) með gagn-
fræðapróf og hefur stuadað nám
í Englandi og Danmörku óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til greina.
Sími 12091 og 10640.
21 árs Sfúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina, hefur unnið
við verzlunarstörf aðallega. Uppl.
í síma 14139.
I Er 18 ára, óska eftir að komast í
útkeyrslu eða lagerstörf, margt ann
að kemur til greina. Sími 37074
I eftir kl. 5.
ATVINNA í B0DI
Sendisveinn óskast eða all-
an daginn. Stimplagerðdn, Hverf
isgötu 50.
Stúlka óskast á sveitaheimiM
nálægt Reykjavík. Má hafa með sér
bam. S.ími 51489.
Verkamenn óskast í bygginga-
Vinnu. Sími 33732 e. M. 6.
BARNAGÆZLA
Bamgóð koraa óskast í Hafnar-
firöi til að gæta 1V2 árs drengs,
tvo daga í viku, frá 9—5. Sími
50647 eftir fcl. 6 á kvöldin.
TAPAÐ — FUNDID
Tapazt hefur seðlaveski sl. föstu-
dagsfcyöld við Þóracafé eða þar í
kring, með skílríkjum. Vinsamlega
hringið f sfma 33483. Fundarlaun.
Brjóstnál með pertem tapaðist
við HJarðarhaga 36 þ. 12. þ. m.
Sírm 12020.
PIÓNUSTA
Tökum að okkur vðritun á hvecs
konar efni (IBM kúte-ritvS). Sfrrá
20804. Geymið aiugiýsinguina.
KENNSLA
Kona, sem hefur kennararéttindi
vill hjálpa bömum, sem eiga erfitt
! með lestur Sími 21876 Miðtúni 52.
Geymið auglýsinguna.
Óska eftir kennslu í ensku mið-
vikudaga eða laugardaga. Upplagt
fyrir menntaskólanema. Tifboð send
ist augl. Vísis fyrir helgi merkt
„Kennsla 4952“.
Kenni þýzku. Áherzla lögö á mál
fræði og talhæfni. — Les einnig
meö skólafólki og kenni reikning
(m. rök- og mengjafr. og algebm),
bókfærslu (m. tölfræði), rúmtkn.,
stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl. —
einnig latínu, frönsku, dönsku,
ensku og fl. og bý undir lanasprór,
stúdentspróf, tækniskólanám og fl.
Dr. Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082.