Alþýðublaðið - 26.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1922, Blaðsíða 1
Alþyðublaðið Geflð *t e&f .Alþ^Owflokkw 1922 Fimtudaginn 26. jsnúar 21 tölublað p vilja þeir samvinnn. Morgunblaðið s?gir í gær „ein aiitt nú þörfnumst vér friðar, sam- úðar og samvinnu." Það er ekki í íyrsta skiftið að Mgbl. segir þetta. Það er búið að segja þetta nokkrum sinnum áður. En hverjir eru það, sem Mgbl. segir að þarínist friðar og samúð ar? Er það að tala um verkalýð inn? ónei, það er auðvaldið. Það er það sem þatfnast friðar. Það er það sem yill vera í friði fyrir kröíum hins stóra atvinulausa fjölda um að fá vinnu. Það vill vera í friði fyrir ásökunum alþýð unnar fyrir hina glæpsamlegu fá sinnu, að láta togarana vera bundna við Iand í sumar. Og hver er það, sem Mgbl. á við að þuifi á samúð að halda? 'Eíu það mæðurnar, sem ekki vita 'hvar þær eiga að fá bitann upp i börnin sín? Eru það feðutnir, sjm ekki vita lifandi ráð til þess að atvega húsaleiguna, svo fjöl- skyldan verði ekki rekin út á gaddinn? Eru það verkamennirnir, -sem einskis óska heitar en að fá að viúna, fá að þræla, af því þeir eiga hungraða munna að fæða, •og fá þó enga vinnu, þó þeir fari I náttmyrkri á mprgnana, dag eftír dag og viku eftir viku, til ;þess að leyta að vinnu? Eða eru jþið þeir, sem reknir hafa verið úr vinnu h]á Kvöidúlfi, af því þeir haía aðra skoðun en eigendur .þess félags? Nei, þeir sem Morg unblaðið á við að þurfi samnð, það eru atvinaurekendarnir, sem með gengdarlausu braski sínu era ¦að setja landið á höfaðið. Það eru meunirai? sem hafa eyðiiagt fjírmál landsins. Það etu þeir, sem samúðitt á að yera með. Og samvinnan. Nú á að vera sarnvinna. Og hún á að vera fóig- in í því, að n& á alþýð&n að haida að sér höadum. Þ&ð er ekki nóg að alþýðan sveíti, hún á aðþegja Jíka, svo atvinnurekendurnir geti Kosningarskrifstofa Alþýðuflokjcfjji^ er opin daglega frá kl. 1Q árdegis í Alþýðuhúsinu. verið í friði. Það er sú samvina, sem auðvalds máitólið, Morgun- blaðið prédikar. AlJíðiifi Reykjavíknr! IfEijUnlil' Eg kom til höfuðstaðar landsins fytir tveim árum. Eg hafði verið yzt úti á útkjálka þess og þess vegna ekki geta fylgst með þeim hörmungum, sem borgarlífið hefir í för með sér, eða réttara sagt, sem eg er orðinn var vi5 að það hefir. Þvf eg sé að hér ríkir kúg un og ranglæti nokkurra aura sjúkra auðvaldsmanna, sem reyna að svæla undir sig réttlæti og fiið borgaibúa; það má bezt sjá af hegðun þeirra nú upp á síð- kastið. Það versta er þó, að þessir auðvaidsseggir skuli ráða fram þróun alls landsins, allrar aiþyð- unnar. Þið alþýðumenn og konur, það er auðvaldið sem kvelur okkur; það er það setn skamíar okkur þau voðakjör sem við verðum að búa við. Það er það sem úthlutar okkur leku hænsnakofana og kjall arana, sem eru oftast hálfir af vatni, til þess að búa í. Þeir hugsa að þeir séu nógu góðir fytir okk ar lika. Það er auðvaidið sem rænir börn okkar og okkur heils unni. Eg skal færa sössnur á mál mitt með því að segja ykkur sögti af einum stéttatbrúður okkar. Eg kom tii hans og sá alt ástandið hjá honum. Eg var á gangi f útjaðri bæ|- arins og gekk efth- mjórri götu. Rétt þegar eg var kominn fram hjá litlum kofa, er stóð- vinstra megin við götuna, sá eg alt í einu mann koma á móti mér og þóttist þekkjá hann. Hann heihaði mér am leið og hann fór fram hjá, og sneri eg mér þá strax við, því eg ætlaðí að tala við hann, en hann var komiisn kippkorn frá mér og fór eg því á eftir honum og sá að hann beygði ts'pp að kofanum og gekk inn l hann. Eg hélt að þessi kofi væri geymsiuhús, er hann heíði með að gera, og gekk því rakleitt inn á eftir honum. En mér brá í brún, er eg kom inn £ kofann, þvf hann hafði að geyma ítoau og þrjú börn. Konan og börnin voru háttuð f rúm sem stóð f polli á gólríttu, því kofiött lak og áttu þau fult i fangi með að halda sængurfötunura þurrunj í þessu eina rúmi, sem þarna var inni, þvf strigapokar voru breiédir yfir það. Óg í þessu eina rúmi svaf öSI fjölskyldan, fimm manns, því fieiri rúm hefðu ekki komist tyrir f kofanum. Svona eru víða húsakynnin hér í borgiani, og þarna verða þeir fátækustu að gera sér að góðu að vera. Hvað vill nú auðvaldið segja við þessu? Hetdur það ekki að það sé hcilsuspillandi að búa { slíkum kofum? Jú, það veit það en það læzt t-kki sjá það. Þeir bara borga vetkamönaunum sem allra lægst kaup, því þess meir geta þeir sjálfir grætt og því meir geta þeir kvalið alþýðuna, því það er það/.sem .þeir vilja gera, Alþýðufólk Reykjavíkurl tídð nú úr dvalanum og fylkist i.ndir einn fána og standið allir ssm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.