Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 11
V í § I R . Fimmtudagur 23. desember 1971.
II
Minnisblað
Það er Nýársnótt Indriða Einarssonar, sem er jólaieikrit Þjóð-
leikhússins þessi jólin, svo sem fram hefur komið i fréttum.
Hér eru þær Sigríður 4 Þqrvaldsdótfir og Steinunn Jóhannes-
dóttir í hlutverkum sínum í leikritinu,' sem leikstýrt ef af
Klemenz Jónssyni.
HEILSÖGÆZLA •
SLYS:
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200, eftir lokun skiptiborös
81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk
og Köpavogur símj 11100, Hafnar-
fjörðúr simj 51336.
LÆKNIR:
REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.
—föstudags ef ekki næst i heim-
ilislækni, sími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl, 17:00—
08:00, mánudagur—fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu-
dagskvöld tij kl. 08:00 mánudags-
morgun símj 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstíg 27, símar 11360 og
11680 — vitjanabeiðnir teknar
hjá helgidagavakt. sími 21230.
HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA-
HREPPUR. Nætur og helgidags-
varzla, upplýsingar .ögregluvarð-
stofunni sími 50131.
Tannlæknavakt:
Að venju gengst Tannilæknafé-
lag íslands fyrir neyðarvakt um
hátíðamar. Vaiktin er i Heilsu-
vemdarstöð Reykjavfkur, — simi
22411, og er opin sem hér segin
Þorláksmessu 17—18
Aðfangadag 14-15
Jóladag 14—15
2. jóladag 14—15
Gamilárskvöld 14—15
Nýársdag 14-15
Að öðru leyti er vaiktin opin eins
og venjulega alla laugardaga og
sunnudaga frá tol. 17 tii 18.
APÓTEK:
Kvöldvarzla til tol. 23:00 á
Reykjavíkursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10—23.00
Vikan 18.—24. des.: Ingólfsapó-
tek og Laugarnesapótek. 25.—31.
des.: Lyfjabúðin Iðunn og Garðs-
apðtek.
tek og Laugarnesapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00
—09:00 á Reykjavíkursvæðinu er
í Stórholti 1. Sími 23245.
Kópavogs og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19.
laugardaga fcL 9-14, helga daga
kl. 13—15.
KÓPAV0GSBÍÓ
Liljur vallarins
Heimsfræg, snilldar vel gerð og
leikin, amerisk stórmynd er
hlotið hefur fem stórverðlaun.
Sidney Poitier hilaut Oscar-
verðlaun og Silfurbjörninn
fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut
myndin Lúthersrósina og enn
fremur kvikmyndaverðlaun
kaþólskra, OCIC. Myndin er
með íslenzkum texta.
Leikstjóri: Ralp Nelson.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitiesr
Lilia Stoala
Stanley Adams
Dan Frazer.
Sýnd 2. jóladag tol. 5.15 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Ævintýri Pálinu
Litmynd með ísilenzkum texta.
Sýnd 2. jóladag
GleðUeg jóL
HASKOLABÍÓ
Læknir í sjávarháska
Ein af hinum vinsæla, bráð-
skemmtilegu „læknis“-myndum
frá Rank.
Leikstjóri: Ralph Thomas,
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: i
Leslie Phillips
Harry Scombe
James Robertson Justice
Sýnd kL 5, 7 og 9.
STJORNUBIO
Fimmtudagun
Engin sýning í dag.
Mackennas Gold
Islenzkur texti.
Afar spennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd f Techni
color og Panavision. Gerð eftir
skáldsögunni Mackenna’s Gold
eftir Will Henry. Leikstjóri:
J. Lee Thomson. Aðaihlutverk
hinir vinsælu leikarar Omar
Sharif, Gregory Peök, JuJie
Newman, Telly Savalas, Cam-
ilila Sparv, Keenan Wynn,
Anthony Quayle, Edward G.
Robinson, Eli WaMach, Lee J.
Cobb.
Sýnd annan f jólum tól. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Fred Flintstone
i leyniþjónustunni
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg litkvíkmynd
með hinum vinsælu sjónvarps-
stjömum Fred og Barney.
Sýnd toi. 10 min fyrir 3
Gleðileg jóL
Mitt er þitt og
þitt er mitt
Víðfræg, bráðskeramtileg og
mjög vel gerð, ný, amerísk
mynd í litum er fjaJlar um tvo
einstaklinga. sem misst hafa
maka stna, ástir þeirra og raun-
ir yið að stofna nýtt heimili.
Hann á tíu böm en hún átta.
Myndin, sem er fyrir alla á öll-
um aldri, er byggð á sönnum
atburði. — Leikstjóri: Melville
Shavelson.
Aðalhlutverk:
LuciUe Ball,
Henry Fonda,
Van Johnson.
Sýnd tol. 5. 7 og 9.15.
Miðib ekki á
l'ógreglus'jórann
Bráðskemmtileg gamanmynd
með James Gamer
Sýnd kl. 3.
Gleðileg jóL
...... IG!
REYKJAyÍKDR^
Spanskfiugan 101 sýn annan
jóladag kl. 20.30.
Kristnihald undir Jökli. 116.
sýn þriðjudag 28. des.
Spanskflugan. 102 sýn. mið-
vikudag 29. des.
Hjálp fimmtudag 30. des.
Aðgöngumiöasailan I Iðnó er
opin frá ki. 14.00—16.00 f dag
frá toi. 14.00 annan jóladag.
Sími 13191.
í(Hljt
«?
þJÓDLEIKHUSID
Aldarafmælis minnzt:
NÝÁRSNÓTTIN
eftir Indriða Einarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Tónlist: Jón Asgeirsson
Höfundur dansa og stjómandi:
Sigríður Valgeirsdóttir.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
Frumsýnlng annan jótadag kd.
20. Uppælt.
Önnur sýning þriðjudag 28. des.
W. 20.
Þriðja sýning miðvikud. 29. des.
kL 20.
Fjðrða sýning fimmtud. 30. des.
Id. 20.
Aðgöngumiðasalon opin frá kl.
13.15 til 17 I dag.
Opnar aftur annan jóladag
toL 13.15. Simi 1-1200.
Tv'ó á ferðaiagt
Víðfræg brezk-amerísk gaman-
mynd í litum og Panavision.
Leikstjóri Stanley Donen. Leik-
stjórinn og höfundurinn Fred-
eric Raphael segja að mynd
þessi sem heir kalla gaman-
mynd með dramatisku ívafi sé
eins konar bverskurður eða
krufning á m'víma hjónabandi.
íslenzkur texti,
Audrev Henburn
Aibert Finney
Sýnd 2. ióladag fcl. 5 o@ 9.
Bamasýning 2. jóladag toi. 3,
Hrói hóttur og kappar
hans
Hin spennandi ævintýramynd.
Gleðileg jól.
Jólamynd 1971:
Camelot
Stórfengieg og skemmtileg, ný
amerisk stórmynd í litum og
Panavision, byggð á samnefnd
um söngleik eftir höfunda My
Fair Lady Alan Jay Lemer og
Frederick Loewe.
íslenzkur texti.
Sýnd 2. ióladag kl. 5 og 9.
LINA LANGSOKKUR
i Suðurhófum
Sýnd 2. jóladag tal. 3.
Sala aðgöngum. hefst tol. 2.
Gleðileg jól.
HAFNARBI0
Móðurást
Skemmtileg, hrifandi og af-
burða vel leikin, ný bandarísk
Htmynd byggð á æskuminning
um rithöfundarins Romain
Gary Myndin hefur hvarvetna
hlotið frábæra dóma, og þó
sérstaklega hinn afburða góöi
leikui’ Melina Mercouri vakiff
mikla athygli.
Melina Mercouri
Assai Dayan
Leikstjóri: Jules Dassin.
fslenzkur texti.
Sýnd 2. jóladag W. 5, 7, 9
og 11.
Gleðileg jól.
Kynslóðabilið
Taking off
Snilldarlega gerð amerisk
verðlaunamynd (frá Cannes
1971) uro vandamá) nútímans,
stjómað af hinum tékkneska
Milos Forman, er einnig samdi
handritiö Myndin var frum-
sýnd i New York s. 1. sumar
siðan I Evrópu við metaðsökn
og hlaut frábæra dóma. Mynd-
in er i litum. með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
Lynn Charlin og
Buck Henry
Frumsýnd 2. jóladag kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 15 ára.
Bamasýning kl. 3
Tin Tin og bláu
appelsinurnar
GleðUeg jól.