Vísir - 23.12.1971, Page 13

Vísir - 23.12.1971, Page 13
V 1 S I R . Fimmtudagur 23. desember 1971. 13 UTVAJIP OG SJÓNVARP UM JÓLIN * Fimmtudagur 23. des. Þorfléksmessa. 15.00 Fréttir. Tiilkyniningar. 15.45 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Benjamín Britten. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur Aimennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og til fóliks, sem ekki býr í sama umdæmi. (17.00 Fréttir). Tónleikar. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttár. Til'kynningar. 19.30 Jólalög. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur lögin í útsetn- ingu Jóns Þórarinssonar, sem stjórnar flutningi. 19.45 Jólakveðjur. Fyrst lesnar kveðjur til fólks í sýslum lands ins og síðan í kaupstöðum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur — framhald — Tónlei’kar. (23.55 Fréttir í stuttu máli.). — 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 24. des. 7.00 Morgunútvarp.. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 12.45 Jólakveður tii sjómanna á hafi úfci. Eydís Eyþórsdófctir les. 14.30 Siðdegissagan: „Viktoría Benediktsson og Georg Brand- es“ Sveinn Ásgeirsson les þýð ingu sína á bók elftir Fredrik Böök (6). 15.00 Sfcund fyrír bömin. Jólasögur Og jðlalög, sem ís- lenzkir og erlendir bamakórar og etosöngvarar syngja. Baldur Pálmason veJur eftiið og kymmr. 16J5 Veðurfregnir. „M gieðirfka j6®aháfcfð“. JóMög sungin og Mdn. ML3S Fréfctir. Jólakveðjur til sjó- jnanna (SramhaW, ef með þa*f). 19.10 Miðaftanstónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur hátíðartónlist. Stjómandi Páll P. Pálsson. Einieikarar: Hafsteinn Guðmundsson, Lárus Sveinsson, Gísii Magnússon og Stefán Edelstein. 20.00 Organleikur og einsöngur i Dómkirkjunni. Dr. Páll Isólfs- son leikur einleik á orgei. — Sigriður E. Magnúsdóttir og Eiður Á. Gunnarsson syngja jólasálma við undirleik Ragnars Bjömssonar dómkantors. 20.45 Jóiahugvekja. Séra Gunnar Ámason talar. 21.00 Organleikur og einsöngur f Dómifcirkjunni — iframhald. 21.40 Bamið í oss. Anna Kristfn Arngrfmsdóttir og Guðmundur Magnússon lesa jóMjóð. 22.15 Veðurfregnir. Jólaþátbur úr óratórfunni „Messias“ eftir Handel. — Séra Bjami Jónsson les ritningarorð. 23.20 Miðnæturmessa í Dómkikrj- unni. Biskup Islands, herra Sig urbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altairi ásamt séra Óskari J. Þorllákssyni. Guðfræði nemar syngja undir stjóm Þor gerðar Ingólfedóttur. Organleik ari: Jón Dalbú Hróbjartsson stod. theod. — Dagskrárlok um M. 00.30. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- urmá. Pnestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Qrganleikarn Ragnar Bjömsson. Laugardagur 25. des. 10.40 Klukknaihdnging. — Lrbla lúðrasvedtin leikiur jólaiög. 11.00 Messa í Fríkrikjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Bjöms son. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónteikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónteikar. 13.00 Á Hafnarslóð. Inga Huld Hákonardóttir talar við tvo I’slendinga í Kaup mannahöfn, Harald Sigurðsson pianóleikara og Ólaf Alberts- son kaupmann. 14.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Ámi Pálsson. Organleikari: Guðmumdur Matthíasson. 15.15 Miðdegistónleikar: Frá tón leikum í Háteigskirkju 17. okt. sl. Svala Nielsen og Einsöngv- arakórinn syngja. Martin Hung er lei'kur á orgel og stjórnar. 16.00 Við jólaitréð: Barnatími í út varpssal Jónas Jónasson stjórn- ar. Séra Þórir Stephensen ávarp ar börnin Kristmann Guð- mundsson rit'höfundur flytur frumsamda sögu. Telpur úr Melaskólanum syngja jólasá'lma og gönguilög undir leiösögn Magnúsar Péturssonar, sem leikur undir ásamt ffeiri hljóð- færateikurum. Einnig verður flutt jólasaga í taii og tónum eftir Stefán Júliíusson rithöf- und. Jóiasveinninn Pottasteikir kemur I heimsókn. 17.30 Miðaftanstónleifcar: Mikhail Vaiman og Alil-a Sjókóva leika saman á fiðlu og píanó á tónleikum Tónlistarfé- lagsins í Austurbæjarbíói 2S. f.m. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. 19.20 Saga Dómkirkjunnar í Reykjavík. Séra Jón Auðims dómprófastur tekur saman dag- skrána og flytur ásamt séra Þóri Stephensen. 20.10 Paradísarþátturinn úr óra- tóríunni „Friði á jörðu“ eftir Björgvin Guðmundsson. 20.50 Séra Matthías í Odda. Endurflutt dagskrá frá 30. des. 1959 í samantekt dr. Kristjáns Bldjárns forseta Isliands. Lesið úr „Söguköflum" þjóð skáldsins og bréfum, svo og tvö kvæði. Einnig fluttar minningar Steingríms Matthías sonar læknis, m.a. um jólahald í ffiTTfl VIL ÉG Sd-ð jC'-g hef aðeins rennt augum laus 'tega yfir dagskrár sjónvairps og útvarps — hljóðvarp kalila þeir það víst núna, en ég hef þegar séð þar töluvert af á'hugaverðu efni, sem mig fýsti að sjá eða heyra.“ sagði Viihjálmur Þ. Gísilason fyrr- um útvarpsstjóri í stuttu spjaMi við Vísi í gærtkvöldi. Og hann bætti því við, aö hann væri þess fuilviss, að þaö hefði verið mikið veik og margbrotið að ná saman swo góöum dagskram, sem þeim er boðið er upp á. Sjónv^ Af efni aðfangadagsins viidi hann helzt nefna sjónvarps- þátt Þórs Magmússonar, þjóðminja varðair um helgimyndir, tengdar jólitmium og nokkna af eiztu kirkju gripum Þjóðminjasafnsins. „Það mæbfci gjaman flljóta með,“ sagöi Viilhjálmur, „að mér hafa fundizt s'j'ónvarpsþættimir um handritin einstakilega góðir.“ tííwarp: Á aðfanigadag villl Vii- hjáilmur reyna að hlýða á bæði hátíða'rtón'l'ist Sinifóníuh'ljómsveit- arinioar og onganiteikKiin í Dóm- kirkjunni. Eienig jöiahugvekju séra Gunnars Ámasonar og bisk- upsmessu um kvöldið og svo sfð- ast en eklki sízt flutoing órafcorí- unnar „Messías“ eftir Handel. Útv.: Daginn eftir, eða á jóla- dag hefur hann hins vegar hug á að hllýða á miðdegistónleikana. Þar syngur m. a. Svala Nielsen. „Regiluiega góð söngkona Svala Nielsen" segir Vilhjálmur „Það verður iíka sjáifsagt fróölegt að hlusta á sögu ofckar gömlu og góðu Dómkirkju þá um daginn. Nú svo er það dagskrárliðurinn um séra Matthías í Odda, sem er á kvölddagskrá jóladagsins“ sagði hann ennfremuir. „Sá dagsikráriiö- ur er endurtefcimn. Var fyrst flutt ur fyrir tfu tii tólf árum. Það var regluiega góður þáttur, sem ég hefði gaman af að hlusta á aftur. Hann stendur vissulega fyrir sfnu, enn í dag.“ Sjónv.: Á jóladag hefur ViiMijállm ur í huga að horfa á þáttinn ura „Jól í iandinu heliga“ en hins veg ar hvorki fjöllistasýniniguna né dans- og söngvamyndina banda- risku, en söngvum á síðkvöldi gæti 'hamn val hugsað sér að hlusta eftjr. „Og auðvitaö lætur maður eklci ónotað tætoif æriö til að horfa á Sölku-Völku eina ferðina enn“. Að lo'kum vék Vilhjálmur orð- um að sýningu sjónvampsims á Ská'lholti, sem er n k. mánudags- kvöld, „Það verður regilulega gam an að sjá það leikrit flutt af okkar ágætu teikurum" sagði hann. ÞJM Nafn Það er drjúgt i poka jólasveinsins, en nú er líka komið að síðustu gjöfinni, og hver á hana? A) Pabbi B) Mamma C) Denni litli þið hafið krossað viö rétta ið, gáið þið að því, hvort þið hafið allar úrlausnimar, en ef einhver hefur glatazt úr þá er væntanlega hægt að fá blöð síð- ustu daga á afgreiðslu blaðsins. STðan fyllið þiö út seðilinn héma: Heimilisfang Lausnirnar sendið þið í umslagi á afgreiðslu Vísis en merkið umslagið JÓLAKEPPNI Réttar lausnir og nafn hins heppna sigurvegara birtist eftir áramótin. Á meðan óskum við ykkur gleöilegra jóla. Odda, og ennfremur brot úr grein eftir Áma Pálsson prófess or. Dr. Kristján Eldjárm tenigir saman efni dagskrárinnar. Flytj endur með honum: Guðrún Sveinsdó’ttir, Andrés Björnsson og Ámí Kristjánsson. 21.55 Gestur í útvarpssall: Firedel Laok frá Houston í Texas ledk- ur á fiðlu Einteikssónötu nr. 1 f g-moll eftir Bach. 22.15 Veðurfregnir_ Jóiafestur. — Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri les. 22.45 Kvöldhl j ómleikar, 23.40 Fréfctir í sfcuttu máli. — Dagskráriok. Sunnudagur 26. des. Annar dagur jóla. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgumtómteikar. (10.10 Veðurfregnir.) 11.00 Barnaguðsþjónusta í Árbæj- arskóla. Prestur: Séra Gúð- mundur Þorsteinsson. Orgam- leikari: Jón Stefánsson, sem stjórnar barnakór Árbæjarskóla 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Til'kyriningar. Tónteikar. 13.30 „Kristur í Flandem“ helgi sögn eftir Honoré de Balzac. — Andrés Bjöms'son ísl'enzikaði. — Róbert Amfinnsson ies. 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Framhaildsleikrit: „Dfekfe Dick Dickens“ eftir Roilff og Al- exöndru Becker. Fjórði þáfctur. Þýðandi: Liilija Mairgeirsdóttir. Leikstjóri Ptosi Óiafsson. 16.05 Frá barokktónleikum í Dómkirkjunni 12. Þ-m. Flytjend ur: Helga Ingólfsdófctir, Rut Ing ólfsdóttir, Jón H. Sdgurbjörns- son, Kristjám Þ. Stephensen og Pétur Þorvaldsson_ 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. 18.00 Erlendir bamakórar syngja jólalög. 18.25 Til'kynndngar. Tónteikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiilkynninigar. 19.25 Beint útvarp úr Matthildi. Þáttur með fréfctum tiilkynning- um og fleiru. 19.50 Sex íslenzkir einsöngvarar syngja með Sinfón íuhlj c}ms veit ísHands. Stjómandi Páll P. Pálsson. 20.25 Hratt flýgur stund. Þáttur með blönduðu efni, h'ljóð ritaður á Reykjalundi_ Urnsjón: Jónas Jónasson. 21.40 „In duSci jublio“ Blías Mar rithöfundur fllytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög Þ. á m. leifca hljömsveit Ás- geirs Sverrissonar og Magnús- ar Ingimarssonar, hvor í hiáMia klukkusfcund. 02.00 Dagskráriok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.