Vísir - 23.12.1971, Síða 14

Vísir - 23.12.1971, Síða 14
14 V í S I R . Fimmtudagur 23. desember 1971 Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. desember. Hrúturinn, 21. marz—20 apríi Óvæntir atburðir geta orðið til þess að þú vitir ekki almenni- lega hvaðan á þig stendur veðr- ið í bidi. En viðhorfin skýrast áður en langt um líður. Nautið, 21, april—21. mai. Það getur orðið vandratað meðal hófjð í dag en takist þér nokk- um veginn að sigla milli sikers og báru, verður lika dagurinn að mörgu leyti góður. Tvíburamir, 22. mal—21. júnl. Dálítið erfiður dagur, að minnsta kosti fram eftir, sennilega e<ru það fyrst og fremst peninga-mál- in, sem valda þér áhyggjum af sérstöku ti-lefni. Krabbinn, 22. júni— 23. júli. Helzt til mikið annríki fram eft ir deginum að minnsta kosti, en iáttu það samt ekki verða til þess að þú vandir ekki vinnu þína eftir beztu getu. Ljónið, 24, júli—23, ágúsL Það veröur í mörgu að snúast fram eftir deginum, en það er ekki víst að árangurinn verði í réttu hlutfalli við erfiöið, en þó alltaf nokkur. Meyjan; 24. ágúst—23. sept. j Láttu þér pkki bregða þótt til- lögum þínum verði dálítið dauf Iega tekið í sambandi við mál, sem þú hefur mikinn áhuga á, þar mun eitthvað búa á bak við. Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu ekki neinar meiri háttar ákvarðanir fyrr en þú hefur kynnt þér afstöðu fjölskyldu þinnar eða þina nánustu. Óvænt ir atburðir virðast á næsta íeiti. Drekinn. 24. okt.~22. nóv. Harla undarlegur dagur að því l-leyti til, að þú nærð senniilega beztum árangri með þvl að gera sem minnst, eða láta a. m. k. sem minnst bera á þvf, sem þú gerir. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Farðu gætilegaíí öllumiályktun um, og taktu som minnst' mark' á sögusögnum, jafnvel þótt þær . láti ekki ósennilega I eyrum —i eða sízt ef svo er. 1 Steingeitin, 22. des.—20. jan. 1 Þú kemst sennilega ekki hjá því i að taka en dan I eg a. ákvörðu n um I eitthvað, sem lengi hefur verið) á döfinni, og sennilegt að þúl vildir draga það legur, í Vafnsberínn 21 jan.—19 febr Taktu ekki mark á lausafregn- um, sem hætt er viö að verði á sveimi í kringum þig. Annars er svo að sjá að dagurinn verði yfirleitt notadrjúgur. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. 3agnstæða kyniö kemur töluvert við sögu í dag, ef til vill ekki að öllu lcyti á jákvæðan hátt. Varastu geðshræringu að svo miklu leyti sem þér er unnt. Saga Maharsins: „Við stjórnuðum þá unum ... vonuðumst eftír að brjóta þá þjónum okkar, Sagotunum, gegn þræl- á bak aftur og ná aftur Ieyndarmálinu mikla!“ Enn er lýsing McKays af húsinu . . . ef bara Rocca sæti kyrr þama En aftur þróast málið hraðar en ætl- rétt ... inni þar til Iiann hefur taiið hálfu millj- að var — „Seðlarnir em falskir! Við ónina sína, þá gæti ég náð að ...“ þurfum ekki að telja þá — þeir eru ekki fimmeyrings virði!“ „Puttastelpa“ bíður eftir Desmond ...--------- „Hoppaðu inn ungfrú, ég sá myndina „Annaðhvort fæ ég far út á þetta, eða „Hæ — það gekk. Ég sá þetta í gam þegar hún var ný. Heiti Desmond”. verð sett I steininn". alli bíómynd. Ég er Gynni Crane .. .“ SÍMAR: 11660 OG 15610 Það versta við veðurfregnirnar er, að þær era ekki alltaf vitlausar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.