Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 15
V 1 S I R . Fimmtudagur 23. desember 1971. 15 Radfófónn til sölu. Vel með farinn TeSefunken radíófónn er til sölu. Verð 12.000 krónur. Sími 40528. Hoover bónvél, sem ný tiil sölu ter. 3.500 ednnig skíði og kjólar no. 42 og telpukápa (12—13 ára). Uppl £ stoia 25363. Passap prjónavél til sölu. Sími 36034. H1 sölu vel með farin Singer prjónavél með borði. Á sama stað óskast keypt burðarrúm og vagga. Sími 12241. Notað baðker fæst gegn greiðs'lu andvirði þessarar auglýsingar. — Sími 13241 eftir kil. 6. Til sölu vel með farin skfði, 2 m, með öllu tiiheyrandi, einnig ááautar á sama stað. S.ími 10012. TO sölu Philips maignari (stereo) og Eltra útvarpsgrammófónn með háitaílara. Simi 25405 i dag og á mongun. TO sölu baekur tiil jólagjafa. Eldri jólabækur, mjög ódýrar til sölu. — Sími 85524. Bílaverkfær^úrval: amerísk og japönsk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklaisett, stakir lyklar, toppar, sköft, skrölil, hjöru- liðir, kertatoppar, miHibilsmál, Stimpi'lhringjaiklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kaintajsett o. fl. — öltl topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar. Tilvaldar jólagjafir handa bíleigendum. Hagstætt verð. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. Kaupið jólagjöfina 10% ódýrar, Segulbönd og segulbandsspólur, transistortæki 10 geröir, ath. okk ar verð frá kr. 1652,00, mono og Stwreoplötuspilarar frá kr. 3350.00, énnfremur kassagftarar, rafmagns- gítarar og harmonikur. Munið stað greiðsluafsláttinn. Hljðmtækjasail- an, Nönnugötu 16 (imdir Njarðar- bakaríi). Opið frá kl. 1 til lokunar- tfma verzlana. Munið okkar vinsæla jólabakst- ur, smákökur og fleiri kökur í úr- vali. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Sfmd 19239. _________________ Höfum til sölu nokkur ðdýr mál- verk, Alfræöasafn A.B., Nordisk Lexikon. Einnig mjög smekklegar bókastoðir með hnattlTkani. Hljóm tækjasalain Nönnugötu 16 undir Njarðarbakaríi. Opið eftir hádegi. Hl jólagjafa margar gerðir trans istortækja, sum mjög ódýr, stereo- plötuspilaar með magnara og há- tölurum. Hefi einnig til sölu nýjar og notaðar harmanikur, ítalska kassegftara, notaða rafmagnsgítara, gitarbassa og gítarmagnara, seguibandsspólur margar stærðir, rafMöður National og Hellesen. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið eftir tol. 13 á búðar- tíma. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sfgarettuveski með kveikjara, reykjarpipur, pípu- statóv, Ronson kveikjarar í úrvali, sódakönnur (Sparhlet Syphon), kon fektúrval. vindlaúrval. Verzlunin f*ö]5 Veltusundi 3 (gegnt Hótel ís- lands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja. Ótrúlega ódýrt! Niðursoðnir ávextir, frá kr. 71 heildósin. — Ávailt nýmalað kaffi á kr. 190 kflóið. Sendum heim. Laugames- búðdn, Laugamesvegi 52. — Sími 33997. Tll jólagjafa ódýr transistortæki, Stéreo plötuspilari, gítarar, alilt með staðgreiðsluafslætti. Hljómtækjasal an, Nönnugötu 16 (undir Njarðar- bakaríi). Opið eftir hádegi. Smelti — Tómstunda-„hobby“ fyrir alla fjöl- skylduna. Ofnamir sem voru sýnd ir á sýningunni 1 Laugardalshöll- inni eru komnir, sendum í póst- kröfu um land allt. Ofn, litir. plöt- ur spaði, hringur næla, ermahnapp ar, eymalokkar Verð kr 1.970. Sími 25733. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurlandsbraut 46. Sími 82895. — Blóm á gróðrarstöðvarverði, margs konar jólaskreytingarefni. Gjafa- vöur fyrir börn og fullorðna. — Ödýrt í Valsgarði. Vestfirzkar ætt'r (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna aö Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi. Jólamarkaður'nn Blómaskálanum við Kársnesbraut, Laugavegi 63. Vesturgötu 54. Mikið úrval, gott verð. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymið ekki að líta inn. Blóma- skálinn við Kársnesbraut. — Sími 40890. 0SKAST KEYPT Óska eftir að kaupa rennibekk ekki stóran. Sími 16480 á daginn 'og 24892 e. kl. 6. HJOL-VACNAR Mótorhjól óskast til kaups í sæmilegu ástandi annaðhvort Vespa eða BSA./Uppl. í síma 42858 eftir kl. 19. FATNADUR Úrvals bamaf.atnaður á hóflegu verði. Kaupið jólagjafir barnanna hjá okkur. Bamafataverzlunin, Hverfisgötu 64. Peysubúðin Hlín auglýsir. Falilegt úrval af dömupeysum og síðiun jökkum. Einnig bamapeysur i úr- vali. Peysubúðin Hlín, Skólavörðu- stfg 18. Sími 12779. Peysubúðin Hlín auglýsir: telpna dressin koma nú deglega f stærðum 1—14, verð frá kr. 900. Einnig mik ið úrval af peysum fyrir böm og fullorðna. Peysubúðin Hlín Skóla- vöðustfg 18. Sími 12779. Kópavogsbúar, barnafatnaður i úrvali. Röndóttar peysur, buxna- dress, gallar (samfestingar). Prjóna stofan, Hlíðarvegi 1S og Skjólbraut 6. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisaia á skyrtum. Hvit ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar til litunar 1 skærum tfzku- litum. Kardemommubær Laugavegi 8. ________________________ Nærföt, náttföt og sokkar á drengi og telpur i úrvali. Hjarta- garn, bómuliargam og ísaumsgarn, ýmsar smávörur til sauma. Snyrti vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt daglega, ögn, Dunhaga 23. HEIMILISTÆKI ril sölu notaður Kelvinator kæH- sKápur. Tækifærisverð. Sími 12774. Vil kaupa lftið borðstofuborð og svefnbekk. Sími 83363. Antik húsgögn. Nýkomið: 6 ensk ir borðstofustólar úr eik, sessilon og tWh. armstólar með rauðu plussi, grandfather-clock, ýmsar gerðir af gömlum fágætum borðum og stól- um. Antik húsgögn, Vesturgötu 3, kjaHara. Kaup og saia. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er gulli betri. Komið eða hringiö i Húsmunaskálann Klapparstíg 29, slmi 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið um munina. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eidhúsborð, bakstóla, eldhúskoila, símabekki. dívana. sófaborð, lítil borð kentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. Takið eftir, takið eftir. Kaupum Pji =e'!,um vei útlitr-'’1 '-ot> húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla. fataskápa, bókaskápa. og hillúr. buffetskápa, skatthol, skrifborö, klukkur, rokka og margt fleira. Staögreiösla. Vöruveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. Iðnaðarhúsnæði. Til ieigu 262 ferm uppsteypt iðnaðarhúsnæði, með 3 stórum innkeyrsludyrum við Kársnesbraut í Kópavogi. Lofthæð 4 m. stór lóö, leigist 1 núverandi ástandi eða lengra komið eftir sam- komulagi Sími 36936 — 12157 — 32818. __________________________________3 2ja herbergja ibúð við Áffaskeið Hafnarfirði til leigu. Laus nú þeg- ar. Tilboð sendist augl. Visis merkt „5673“ Herbergi óskast strax, má vera lítið sem næst miðbænum. Sími 13227. 2 karlmenn óska eftir 2 herbergj um og eidhúsi, helzt í gamla mið- bænum ekki skiilyrði. Sími 21608 milli kl. 2 og 4 í dag. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Sími 30712. Fyrirframgreiðsla. 2ja til 3ja her bergja íbúð óskast, sem naest mið- bænuim, fyrir unga stúlku, strax eða um áramót, fyrirframgreiðsla í 6— 8 mánuði. Sími 2584S eftir ki. 18. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð. Nánari uppl. í síma 25739 eftir ki. 20. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svöiu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. Lærið að aka Cortinu ’71, Öl) prófgögn útveguð, fullkominn.öku- skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga son Sími 23S11 HREiNGERNINGAR Hreingerningar - Hreingemingar. Vinnum í ákvæðisvinnu. Sími 19017. Óli og Bjössi. Hreingemingar. Vönduð vinna, einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. Tökum einnig hreingem ingar úti á landi. Sími 1215S. — Bjami. Hreingeminganiiðstööin. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofn- anir Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sfmi 36953. Gerum hreinar íbúðir og stíga- ganga, — Vanir menn — vönduð vinna. Sími 26437 eftir kl. 7. Hreingerningar. Gemm hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn, slmi 26097. Hreingern'ngar. einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra' ár-a reynsla. Simi 25863. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Gemm til- boð ef óskað er. Menn með mangra ára reynslu. Sími 26774. Hreingerningar. 30 kr. pr. fer- metra eða 3000 kr. 100 fermetra íbúð, stigagangar 750 per. hæð. — Sími 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsum gálftépþi,' reynlla fy-rir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Vinsamlega .pantið timan- lega fyrir jól. Erna og Þorsteinn, simi 20888. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Hj álpræðisherinn: iélsi- og nýdrsdag- skró '71 — '72 Jóladagur. kl. 11.00: F j ölskylduguðsþj ónu sta. kl. 20.30: Hátíðarsamkoma, jólafórxi Brigadér Enda Mortensen stjórnar og talar. Annar í jólum. kl. 11.00: Helgunarsamkoma. kl. 20.30: Jólasamkoma: Major Áse Olsen talar. Mánudagur 27. des. kl. 15.00: Jólafagnaður fyrir aldrað fólk. Séra Frank 1\/I. Hailildórsson talar. Þriðjudagur 28. des. kl. 20.30: Jólahátíð fyrir ahnenning. Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theoil talar. Fimmtudagur 30. des. kl. 20.30: Hermannahátíð. Gamlárskvöld. Id. 23.00: Áramótasamkoma. Nýársdagnr. kl. 11.00: Nýárssamkoma. kl. 16.00: Jólatréshátfð fyrir böm og fuillorðna. kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. Kaf- teinn Knut Gamst og frú stjóma og tala. Sunnudagur 2. janúar. ld. 11.00: Helgunarsamkoma. kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. — Kafteinn Reidunn Löland stjómar. Mánudagur 3. janúar. kl. 20.30: Jólafagnaður fyrir Heim- ilasambandið og hjálparflokkinn. Ðriigadér Enda Mortensen stjómar. Þriðjudagur 4. janúar. ki. 20.30: Brúðkaupsihátíð fyxir laut inant Daniel ÓSkarsson og frú. Fimmtudagur 6. janúar. M. 20.30: Norsk juletrefest. Kaf- teinn Káre Morken og frú stjðma. JÓL FYRIR BÖRN. Annar í jörum M. 14.00: Jölafagn- aður sunnudagaskölans. Þriðjud. 28. des. M. 18.00: Jóila- fagnaður fyrir yngri liösmenn. Nýársdag M. 16.00: Jólatréshátíð fyrir böm og fullorðna. Sunnud. 2. janúar kl. 14.00: Jóla- tréshátíð fyrir böm (boðin). Verið velkomin. Við óskum öllum gleðilegra jóla í nafni Drottins Kær kveðja. — Tanid og Knut Gamst, Ole Petter. Flokksforingjamir. Húsráðendur, það er hjá okkur sem bér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B Sími 10059. ATVINHA OSKAST 22 ára stúlka óska.r eftir atvinnu í Hafnarfirði, er vön verzlunarstörf um. Sími 51178. Ráðskona óskast sem fyrst. Mætti hafa með sér barn — gott kaup f boði. — Þær sem heföu áhuga eru beðnar að senda nafn ásamt heimilisfangi á afgreiðslu Vís is fyrir 30 des. merkt: „Gott kaup“. Myntsafnarl óskar að kaupa al- veg ónotaöa kórónumynt, alþingis hátíðarpeninga, lýðveldisskjöld, þjóðminjasafnspening og minnis- pening Sigurðar Nordals. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „5298“. Kaupun- isienzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. erlenda mynt. Frímerkjamiðstööin, Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Saab 99 árg. ’71. Get nú aftur bætt við mig nemend- um, útvega ölil gögn og fullkominn ökuskóli ef óskað er. — Magnús Helgason. Simi 83728 og 17812. svartir og brúnir Skóverzlun Péturs Andréssonur Laugavegi 17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.