Vísir - 23.12.1971, Page 9

Vísir - 23.12.1971, Page 9
"Vt sTR . FhTHntwfagnr 23. dasember T971. 25 Hér er spánskt bændaborð með vínbelgjum uppi á vegg. Spán verjar bera þó ekki vínbelgina að vörum sér þegar þeir fá sér vínslurk heldur sprauta þeir upp í sig úr belgjunum og að sjálf- sögðu eru þeir það Ieiknir í listinni, að ekki svelgist þeim á. Og það var auðvitað eiginkona Baltasars sem útbjó þetta borð. Hér er skírnarveizluborð og fylgir meira að segja skímarkjóll. Lengst til hægri er frú Ásgerður Höskuldsdóttir sem útbjó þetta glæsilega borð ogmeð henni á myndinni em móðir hennar og tengdamóðir. Hér er mjög glæsilegt teborð frá Júgóslavíu. Borðið og stólamir em útskornir af miklum hagleik. Sendiherrar og ræðismenn Júgóslava hafa jafnan slík borð innan sinna veggja til að kynna snilli Júgóslava í tréskurðL Hér sjáum við hollenzkt kaffiborð með myllu og tilheyrandi. Það er auðséð að Hollendingar gleyma ekki að bera fram sjeniver með kaffinu og það meira að segja í leirbrúsa. Frú Kristín Eide stendur við borðið og hún útbjó það með aðstoð Ringelbergs.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.