Vísir - 30.12.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 30.12.1971, Blaðsíða 6
V í S IR . Fimmtudagur 30. desember 1971. 6 í > ískista og fleira Þar sem verzlunin Dísafell Hverfisgötu 69 hættir um áramót viljum við selja eftirtalin verz'iunaráhöld: ískistu, pyísupott, popp- kornsvél og búðarkassa. Upplýsingar í símum 23199 og 32799. Álfaborg hf. Menn óskast Nokkra lagtæka menn vantar í vcrksmiðju okkar að Einholti 10. — Uppl. í síma 21220. 1 _______________________________ Áttadagsgleði Áttadagsgleði stúdenta verður haldin í Laug- ardalshöllinni 31. des. 1971 kl. 23—04. Hljómsveitin Náttúra leikur fyrir dansi. Veitingar (vín, gosdr., brauð) seldar á hag- stæðu verði. Verð miða í forsölu er kr. 350 en kr. 450 við innganginn. Forsala miða í and- dyri Háskólans 28.—31. des. 1971 kl. 15—17. S. H. f. HEITIR OG KALDIR RÉTTIR í HÁDEGINU — STEIKUR í ÚRVAU MGMé', hvili með gleraugum frá IVllF A tir^iinirt i > I OA 1 ^ RCC Austurstræti 20. Simi 14566. i rGJ m ur í SILLA & VALDA HÚSINU Tilkynning um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til þess að auðvelda gjaldendum að standa í skilum með greiðslu þinggjalda, verður skrif stofa embættisins opin næstu daga til mót- töku þinggjalda, sem hér segir: Fimmtudaginn 30. desember frá kl. 10—20.00. Föstudaginn 31. desember frá kl. 10—12.00. Athygli er vakin á því að skrifstofan er opin í hádeginu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi sem allra fyrst: Lindargötu Brekkur — Kópavogi Skarphéðinsgötu Víðimel Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsl- una. VÍSIR BRHUE1 PBKIgUilT svnnicnuÉuiR Sportval Jtílemmtofgi. FLUGFREYJUR Loftleiðir hf. ætla frá og með maímánuði nk. að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. 1 sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: 1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára fynir 1. júlí nk. og ekki eldri en 26 ára. — Umsækjemdur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, helzt þýzku. frönsku eða Norðurlandamáli. 2. Umsækjemdur séu 162—172 cm á hæð og svari likams- þyngd til hæðar. 3. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöidnámskeið f febrúar/marz nk. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að þv£ loknu. 4. Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmd tíma. 5. Bldri umsóknir óskast endurnýjaðar. 6. Umsóknir um endurráðndngu f'lugfreyja. sem áður hafa starfað hjá félaginu skulu hafa borizt fyrir 5. janúar 1972. 7. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu félagsins, Vesturgötu 2, og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum fé- lagsins úti um land og skulu umsóknir hafa borizt ráðn- ingardeild féiagsins, Reykjavíkurfiugveli, fyrir 5. janúar 1972. LOFTLEIDIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.