Vísir - 30.12.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 30.12.1971, Blaðsíða 13
V 1 S I E . Fimmtudagur 30. desember 1971, ÚTVARP UM ÁRAMÓTIN 13 EfnARP GAMLÁRSDAG KL. 20.30: Gamlárskvöld í kálgarði árið 3071 Það er Jónas Jónasson sem ber áibyrgð á skemmtiþætti út- varpsins á gamlárskvöld, og heit ir hann „í kálgarðinum 31. des- ember 3071“. — Um hvað fjallar þetta, Jón- as(? „Þetta fjallar um okkur 5 dag“, svaraði Jónas og hló leyndardóms fullum blátri. ,,Það er sem sagt veriö að grafa ok-kur upp eftir 1>M)0 ár“. — Er þetta skemmtilegt? „Það fer eftir því hvaö við gröfum upp Spurning er hvort það er gaman að grafa upp galla okkar og kosti. En við förum miidum höndum um það sem finnst en án þess að vera hátíð- legir Lokaoröin eru á þá leið að vonandj hafi tekizt að finna bros í moldinni. — Hvernig fékkstu þessa hug- mynd? „Hún fæddist þegar ég gróf í sandinn 5 Júgóslavíu sl. sumar. Margir góðir menn hafa aðstoð- að við gerð þáttarins og vil ég sérstaklega nefna Einar Georg Einarsson sem lagt hefur til mik ið efni og Pál Heiðar sem vann með mér að lokadrögunum og ýmsir fleirj lögðu hönd á plóg- inn í kálgarðinum. Margir menn, þekktir og óþekktir láta til sín heyra þarna úr garðinum,“ sagði Jónas að lokum — SG Jónas Jónasson Fimmtudagur 3©. fiw^ember 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Spænsk tónlist. 16.15 Veðurfragnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Ekn Guömundsdóttir kynnir. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Jölaleikrit útvarpsins. „Ævintýri á gönguför", leikur með söngvum eftir Jens Cbr. Hostrup. Þýðing Jónasar Jónas- sonar frá Hrafnagili með breyt- ingum og nýþýðingum eftir Lárus Sigurbjömsson og Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Gisli Hal'ldórsson. Leikendur: Ámi Tryggvason Helga Stephensen. Soflfía Jak- obsdóttdr, Þorsteinn Ö. Stephen sen, Margrét Ólafsdóttir, Gísli HaHidórssoin Þóthalfur Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Jón Sigurbjömsson, Guömund ur PálssoiB. 22.00 Fréttir. 22.1S Veðurfregnir. Á skjánum. Þáttur um leMiús og kvikmyndir í umsjá Stefáns Baidurssonar, 22.45 Létt músfk á síðkvölój. 23.25 Fréttir í stuttu málli. Dagskrárlok. Föstudagur 31. desember, gamlársdagur 7.00 Morguniútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tiikynningar. 13.00 í áramótaskapi. Ýmsir flytjendur fllytja fjörleg lög frá ýmsum löndum. 14.30 Siðdegissagan: „Viktoria Benediktsson og Georg Brand- es“. Sveinn Ásgeirsson les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nýárskveðjur. — Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur í HaWgríms- kinkju. Prestur: Séra Ragnar Fjaiar Lárusson. 19.00 Fréttir. 19.30 Þjóðlagakvöld. Jón Ásgeirs- son stjórnar söngfiokk og hljóöfærafeikurum úr Sinfóníu hljómsveit íslands við fiutning þjóðlagaverka sinna. 20.00 Ávarp forsaetisráðhema, Ólafs Jóhannessonar. — Tónfeikar. 20.30 í kálgarðinum 31. desember 3071. Jónas Jónasson biður marga menn að lú garðinn skm, sem staðið hefur í órækt í IF00 ár. 21.30 „Leðurblakan“, óperetta eftir Johann Strauss (í útdrætti) Flytjendur: Blisabeth Schwarz- kopf, Nioolai Gedda, Helmut Krebs, Rita Streich, Karl Dönch Erieh Kunz, Rudolf Christ, Erich Majkut, kórinn og hljóm- sveitin Philbarmonia. Stjóm- andi: Herbert von Karajan. Guðmundur Jónsson kynnir. 22.30 Beint útvarp úr Matthildi. Þáttur með fréttum, tilkynning um o. fil. Umsjónarmenn Davið Oddsson, Hrafn Gunnláugsson og Þórarinn Bldjám. 23.00 Lúðrasweit Reykjavfkur leikur. Pá® P. PSIsson etjórnar. 23.30 „Brennið þið vítar“. Karlakór Reykjavfkur og út- varpshl jómsveitin flytja lag Páls ísólfssonar undir stjóm Sigurð- ar Þóröarsonar. 23.40 Við áramót. Andrés Björns- son útvarpsstjóri flytur hng- * leiðingu. 23.55 KSuktenathringing. SáLmur. Áramótateveðja. Þjóðsöngurfnn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. Hljómsveit Ragnars Bjamason- ar leiteur og syngur, og Lúðra- sveit Reykjavifcur led'kur tmdir stjóm ÍBjöms R. Einarssonar. Eánnig daeslög af hljömplötum. 0(2.00 Dagskrárlolk. Laugardagur 1. janúar, nýársdagur ÚTVARP NÝÁRSDAG KL. 20.30: Hvað færir ár- ið 1972 „í þessum þætti fæ ég ýmsa fróða menn til að skyggnast fram á árið 1972 og spá um hugsan- lega þróun í alþjóðamálum og hér innanlands,“ sagði Páli Heið ar Jónsson þegar Vísir spurði hann um þátt þann sem hann stjórnar á nýársdag kl. 20.30. „Af erlendum málefnum verð- ur m. a. fjallað um öryggismál Evrópu og forsetakosningarnar 1 Bandarikjunum. Þrír fróðir menn, þeir Gunnar Eyþórsson, Haukur Helgason og Þorsteinn Thorarensen munu ræða um al- þjóðamál og ennfremur mun ut- anríkisráðherra svara nokkmn spurningum Af innlendum málum verðurt. d rætt um stjórnmál landbúnað og sjávarútveg. Rætt er við rit- stjóra eöa fulltrúa þeirra frá öllum dagblöðunum og fleiri. Að lokum kemur stjörnuspá fremstu Heilsuræktin , The Health Cultivation. Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1972. — Innritun fer fram daglega 28.—30. des. að Ármúla 32, 3. hæð. Nánari uppl. í síma 83295. okkur? spámanna heims um það sem rlð ur yfir veröldina á árinu,“ sagði Páll Heiðar að lokum. —SG Páll Heiðar Jónsson 10.40 Klukknahrmging. Nýárs- sálmur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. — Biskup Islands herra Sigur- bjöm Einarsson predikar. Meö honum þjónar fyrir altari séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Bjömssom. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónteikar 13.00 Ávarp forseta íslands. Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristj- ánsson. Organleikari Guðm. Matthíasson. 15.15 Nýárstónfeikar: Níunda hljómk\riða Beethovens. Will- helm Furtwángler stjómar há- tíðarbljómsveitinni og kómum 1, Bayreuth, sem flytja verkið. 16.35 Veðurfregmir. „Svo frjáls vertu móðir sem vindur á vog“ Herdís Þorvaldsdóttir teitekona les ættjarðarijóð eftir Stein- grím Tlhorsteinsison. 17.00 Bamatími. Framhaldsleikrit bama og unglinga „Ámi í Hraunkoti" Útvarpssaga bamannat „Á filæði'skeri um jólin“. 18.00 ,0, fögur er vor fósturjörð' Ættjarðarlög sungin og leikin. 18.45 Veðurfregrtir, Dagskrá tevöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Dagskrárstjóri í 1 klukka stiund. Þór Magnússon þjöð- minjavörður ræður dagskránni. 20.30 Könnun á viðhorfttm manna tðl1 ársins 1972. Páll Heið ar Jónsson sér uim samsettan dagskrárþátt. 21.30 Klukkur liandsins. Nýáns- hringing. Þulur Magniús Bjam- freðsson. 22.00 Fréttíir, 22.15 Veðurfregnir Danslög (23.55 Fréttir-í stuttu máli). 01.00 Dagskrárllofc. Sunnudagur 2. janúar 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagMaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veð- urfregnir.) ) 11.00 Messa í Staðarhóilskirkju — (hljóðrituð 2 sept. sil.) Prestur: Séra Ingiberg J. Hannesson. — Organleikari: Sigurður Þórólfs- son. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 13.20 Öldroð kona í Grímsey. Jökull Jakobsson talar við Ingu Jóhannesdóttur (áður útv. 21. júli síðastliðinn.) 14.00 Miðdegistónleikar: Frá sam keppni ungra söngvara af Norö urlöndum 1 Helsinki. 15.30 Kaffitíminn 16.00 Fréttir Framhaldsleikrit: „Dickie Dick DAckens“ eftir Rolf og Atex- #n«su Becker. Fimmti þáttur. 16.35 Dönsk þjóðlög og dansar Tinglutl-sveitin leikur og syngur. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvÆtum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur þátt. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á flæðiskeri um jólin“ eftir Marg aret J. Baker. 18.10 Stundankom með semballeik aranum Kenneth Gillbert 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvö'ldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynmingar. 19.25 Veiztu svarið? Spumimga- þáttur undir stjóm Jónaisair Jónassonar. son fréttamenn taka saman dag- skrá úr fréfctum og fréitaaukum. 21.30 Poppþáttur í umsjá Ástu Jó- hannesdóttur og Stefáns Haill- dórssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðár ÁstvaiMsson danskennari velur og kyrmir lög in. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok_ Smurbrauðstofan | BJQRINIIIMN Njálsgata 49 Sími 15105 19.50 Barokk-tónleikar. Litla lúðrasveitin leikur lög eftir Purcell o.fil. skák- 20.20 Frá liðnu ári. Gunnar Ey- þórsson og Vilhelm G. Kristins-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.