Vísir - 30.12.1971, Blaðsíða 9
V t S I R . Fimmtudagur 30. desember 1971
9
\\
Gísli Ástþórsson,
ritstjóri
„Mér verður lengi. lengi
minnisstæður kosningasigur
Hannibals.“
Ómar Ragnarsson,
fréttamaður
„Kosningadagurinn verður
lengi brenndur T huga mér, en
þá fór ég vestur á Firðj fyrir
sjónvarpið, og hugurinn í Vest-
firðingum var svo mikill að
þaðan kom ég eiginlega sann-
færður um, hvernig úrslitin
yrðu — sem og kom á dag-
inn.
En kosningaerillinn féll þó
næstum þvi I skuggann af ann-
riki okkar T sjónvarpinu dag-
inn eftir. þegar við vildum fá
forvígismenn flokkanna fram
á skerminn, eftir að úrslitin
urðu kunn Einn sat nefnilega
uppj fararlaus vestur á Fjörð-
um. Þá var ég rekinn á hlaup-
um út I flugvél til þess að
sækja hann þar s.. .i hann beið
á flugvellinum. Og það stóð
akkúrat á .endum, að við kom
um báðir lafmóöir rétt í tæka
tíð til þess að hann gat komið
fram eins og hinir.
Það hefðj mikið vantaö á, ef
hann hefði ekkj komizt, þvl
að þetta var nefnilega Han iibal
Valdimarsson sem glæsilegast-
an hlaut sigurinn í þessum
kosningum.‘‘
Irar Eskeland,
forstjóri Norræna hússins
„Þegar ég hugsa um starf-
semina í Norræna húsinu, þá
iictni ég heimsókn þeirra Tinars
Gerhardsens og Erlanders hing
aö. og þó kannski fyrst og
fremst heimsókn Thor Heyer-
dáhls Líka nefni ég það, aö
kjallari Norræna hússins var
tekinn T notkun.
Þegar Norræna húsinu og
starfinu hér sleppir, þá finnst
mér það merkast, hve vel hef-
ur tekizt að- fá fólk til að skiija
mikilvægi náttúruverndar og
skaðsemi mengunar umhverfis-
ins
Þegar ég var ritstjöri í Nor-
egi kringum 1966 þá- skrifaði
ég dag eftir dag um umhverf-
isvernd og mengun. Þá héldu
margir að Ivar Eske^and væri
snarvitlaus. Nú myndi ég ekki
skrifa mikið um þessi mál,
vegna þess að það hefur tekizt
svo vel að fá fólk til að skilja.“
Bjarni Bragi Jónsson,
Efnahagsstofnuninni
„Á vettvangj heimsmálanna
er mér minnisstæðast það sem
geröist í Bengaí og það, að
fantarnir skyldu nú einu sinni
til tilbreytingar fá verðuga ráðn
ingu.
Á efnahagssviðinu minnístég
helzt þeirra breytinga sem nrðu
1 gjaldeyrismálum sem nai'iu,
þegar fram í sækir teljast til
tímamóta
Hvað snertir innanlandsvið-
burði tek ég helzt til 'nikil
umsvif ýmissa þátta efnahags-
málanna — mikla hækkun al-
mennra tekna til viðbótar frá
fyrra ári. Og svo það, að um
þessj áramót verður þessi stofn
un sem ég veiti forstöðu lögð
niður, og við tefcur önnur ný.“
Ingimar Óskarsson,
grasafræðingur
„Ég held ég telji helzt af
erlendum viðburðum allt það
sem gerzt hefur vegna stríðs-
ins millj Indlands og A-Pakistan.
Hupgrið og vesöldin svo ægi-
leg, að manni finnst það jafn
vel enn hræðilegra en Víet-
nam.
Hér innanlands man ég helzt
eftir hinum tíðu slysum á mið-
um og í umferðinni Ég kenni
til við hvert það slys sem frétt
ist um. Einnig v41 ég nefna að
Alþýðuflokkurinn, sem verið
hafði í stjóm í fimmtán ár,
er nú orðinn stjórnarandstöðu
flokkur. Stjórnarandstaða okk-
ar mun hins vegar ekki verða
neikvæð, ekk; hentistefna eða
einkennast af yfirboöum eins
og mér finnst stjórnarandstaða
núverandj stjómarflokka hafa
verið á liðnum áratug. Viö mun
um reyna aö hafa stjórnarand-
stöðuna jákvæða, en með því á
ég við það aö við ætlum að
leitast við að stuðla að heil-
brigðri og rökstuddri skoðana-
myndun Auðvitað dreg ég ekki
dul á, að takist þetta, tel ég
margt benda til að stefna nú-
verandj stjórnarflokka mun; á
sínum tTma ekkj hljóta hag-
stæðan dóm almennings.
því er virðist vaxandi óhóf-
lega vTnneyzlu.
Af sjálfum mér er ekkert aö
segja. Ég stunda mína vinnu,
dag eftir dag — og svo féllu
mér í skaut þessi heiðurslaun
um daginn. Eiginlega finnst mér
að einhver annar hefðj átt þau
fremur skilin, en þetta var
stórviðburður í mínu lTfi.“
Magnús Már Lárusson,
háskólarektor
,,Það er mér minnisstæðast,
að veðrið skyldi vera svona
gott, þegar þeir komu með hand
ritin í vor, og barnafjöldinn í
Lækjargötu.
Greinilega hefur þetta n ál
þurft langan aðdraganda."
Vladimir Ashkenazy,
„Árið er nú ekkj alveg iiðið,
þannig að ég held ég nefni
atburð sem reyndar er enn ekki
stjórnað Sinfóníuhljómsveitinni
orðinn. í dag á ég nefnilega að
og Daniel Baremboim leikur
einleik Þetta er mikill atburö-
ur í mTnu lífi ég hef nefnilega
I mrnlLZZm w' -
__íiýiíjiíií
aldre; stjórnar áður, það má
segja að það sé í fyrsta sinn.“
Gylfi Þ. Gíslason,
formaður Alþýöuflokksins
„Stjórnmálamaður hlýtur að
telja kosningarnar á sTðasliðnu
sumri kosningaúrslitin og
myndun nýrrar rikisstjórnar
minnisverðustu atburði ársins.
þetta góða sumar er þaö, aö
það var neðan við meðalár hvað
hlýindum viökemur.
Mér er enginn sérstakur at-
burður minnisstæður öðrum
fremur af alþjóöasviöinu.“
Þorvarður Jón Júlíusson,
framkvæmdastjóri VerzJunar.
ráðs
„Af innlendum vettvangi er
mér minnisstæðast þegar Dan-
ir sýndu okkur það vinarbragð
að afhenda okkur handritin.
Ennfremur alþingiskosningarnar
og stjórnarskiptin.
Af erlendum viöburðum er
það t. d breytt afstaða gagn-
vart KTna og aðild þess aö Sam
einuðu þjóöunum. Og hörmung
amar f Austur-Pakistan eru öll
um í fersku minni.“
Sveinn Björnsson,
forstj. Iönþróunarstofnunar
innar
„Af innanlandsvettvangi eru
það stjórnarskiptin sem hæst
ber.
Á alþjóðasviðinu minnist ég
helzt hinna gífurlegu vandræða
sem sköpuðust í Austur-Paki-
stan. Þá má einnig minnast á
En allt um það: Árið, sem
er að líða, hefur verið mesta
góðæri. sem þjóðin hefur lifaö.
Öll hljótum við að óska þess,
að árið næsta verði enn gjöf-
ulla og íslendingum megi þá
famast sem bezt, og ekki sizt,
að vel takist varðandi stækkun
landhelginnar."
Halldór Pálsson,
búnaðarmálast j óri
„Mér er sérstaklega minnis-
stætt hve veðráttan var hag-
felld á sumrinu bæðj til hey-
skapar og garðræktar og eins
fyrir búfé. Þaö merkilega viö
aðild KTna að Sameinuöu þjóö
unum sem sennilega er mjög
örlagaríkur þáttur í þróun al-
Þjóðamála.‘‘
Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur
„Úrslit alþingisko sninganna
og stjórnarskiptin i kjölfar
þeirra Ennfremur heimkoma
handritanna. Persónulega er
mér minnisstæðast aö hafa feng
ið tækifæri til að rannsaka nýtt
hafsvæöi. Við vorum við rann
sóknir í tvo mánuðj á Hjalt-
landsmiöum og kynntumst þar
alveg nýjum aðstæöum. Þaö
var mjög lærdómsrTkur tími.“