Vísir - 18.01.1972, Síða 1

Vísir - 18.01.1972, Síða 1
I FIDE hættir við að taka sjónvarpságóðann 62. árg. — Þriðjudagur 18. janúar 1972. — 14. tbl. ABC hefur „verulegan áhuga" á sjónvarpi frá Islandi Skáksambandi íslands barst í I skáksambandinu FIDE, þar sem! gera ekki kröfu um að sjá sjálft gærkvöldi skeyti frá alþjóða IFIDE segist hafa ákveðið að1 um samninga við sjónvarþsstöðv ar vegna heimsmeistaraeinvígis UMFCRDIN vm IHNIIT IÚFÆRBINNIIM0R6UN — Fáir árekstrar — Hafa 7500 krónurnar áhrif? „Annars varð ég var við nokkuð núna, sem ég hef aldrei rekið mig á fyrr. Feð ur eru tregari til þess að lána lítt reyndum sonum sín um eða dætrum bílana þegar akstursskilyrðin eru svona. — Þeir vilja ekki taka á sig áhættuna,“ sagði leigubílstj., sem fréttamaður tók tali í umferðinni í gær. Það þykir vafalaust, að síð an ljóst varð að kr. 7500 sjálfsábyrgð bíleigenda yrði leidd í lög, fara menn sér varlega. Margir hreyfðu ekki bíla sína, eftir að snjóþyngsl in komu á götumar. „Það gerir gæfumuninn, að menn aka mjög varlega f þess- ari færð. og enginn hættir sér illa útbúinn af stað á bílnum, heldur lætur hann frekar standa kyrran“, sagði sami leigubíl- stjóri Þrátt fyrir þunga og mjög erf- iða færð á götunum í gær og i morgun hefur umferðin gengið ótrúlega óhappalítið. 6 árekstr- ar urðu Reykjavík í gær, 1 í Kópavogi og 1 í Hafnarfirði, en hálkudaginn í síðustu viku urðu mill; 25 og 30 árekstrar í Reykjavík. Bkkj að furða þótt menn hug.leiði hvort 7500 krón- urnar séu farnar að hafa áhrif. Snuðrulaust hefur þó umferð- in ekki gengið. Strætisvagna ferðir fóru mjög úr skoðum hér innanbæjar og á leiðinni frá Hafnanfiröj til Reykjavíkur myndaðist i morgun heil röð bila, sem náði frá Hraunholti að brekkunn; við Arnarnesið. Þar myndaðist hnúturinn vegna bíla, sem ekkj komust upp flug- hála brekkuna. IJWS Víða mátti sjá yfirgefna bíla, ekki alltaf á sem heppilegustum stað. — Ljósm. BB. ms. íslenzkir skáksambandsmenn telja þessa yfirlýsingu FIDE vera íslend ingum hagstæða, þar sem íslenzka tilboðið heiti keppendum 60% af tekjum af sölu sjónvarpsréttinda, en ekkert annað tilboð býður slík kjör. í skeyti FIDE segir, að þessi á- kvöröun hafi verið tekin, vegna þess að mörg tilboð hafi reiknað með því, að aðilinn, sem mótið held ur heföi sjálfur réttindi og tekjur af samningum við sjónvarpsstöðvar kæmi á móti kostnaði fyrir aðil- ann. Þetta mál hefði valdið deilum miili Júgóslava og FIDE, og íslend ingar höfðu einnig verið uggandi, þar sem margt benti til, að FIDE hyggðist sjálft semja um sjónvarps málið utan við ramma tilboða. FIDE ætlast hins vegar til, að einhverjar prósentur af sölu sjón varpsréttinda renni til sín eftir sem áður. Bandárísku sjónvarpsstöðvamar ABC og CBS hafa sent íslenzka skáksambandinu jáfcvæð skeyti, þar sem til dæmis ABC kveðst hafa „verulegan áhuga“ á að sjónvarpa ef keppnin verði I Reykjavík. Fischer og Spasskí munu hittast í Amsterdam 1. febrúar, ef ekki verður frá málum gengið fyrr. Skák samband íslands hefur ekki endan lega svarað fyrirspum bandaríska .sambandsins um það, hvort unnt verði að ,halda mótið í Reykjavík í sumar. — Hhi Vetrarharka og sumar- blíða hlið við hlið Uppreisn í Austurbæjarskóla „Við neitum að fara í tíma — ætlum ekki að hreyfa okkur inn í kennslustund fyrr en ein hvem tíma eftir hádegið,“ sagði nemandi í Austurbæjarskólanum sem Vísismaður ræddi við í morgun. „Við erum að mótmæla þessu punktakerfi sem skólastjórinn setti á hér í haust — nemendum eru gefnir punktar fyrir hegðunarbrot, t.d. ef upp kemst að viökomandi reykir. Þegar hann svo fer yfir þetta punktahámark, sem - skóla- stjórinn ábveður hvert er, þá er hann bara rekinn. Ætld það sé ekki búið að reka að jafnaði einn mann úr hverjum bekk“. Og við hringdum í Jón Gíslason, skólastjóra: — Einhver ókyrrö í skólanum núna, Jón? „Nei, nei — rafmagnið fór reynd- ar af áðan, en það er allt komið T lag aftur“ — Við vorum að frétta af óró- leika meðal nemenda, hvað er til f „Ekkert". Nemandinn sem Vísir ræddi við í morgun sagði aö nemendur gerðu uppreisn til að mótmæla allt of hörðum aga, sem hann kallaði svo — en núna rétt fyrir hádegiö hafði enginn talað við nemendur enn — Verkfall verzlunarmanna í Skagafirði lengdist óvænt um einn dag. Samningamenn þeirra, sem voru staddir hér fyrir sunn an komust ekki flugleiðis til heimabyggðarinnar í gær, með sáttatillögu sem átti að leggja fyrir fund í félagi verzlunar manna á Sauðárk;róki í gær kvöldi. Nú hefur fundur verið boðað- ur aftur og treysta verzlunar menn, að fulltrúar þeirra mæti með sáttatillöguna á fundinum enda ekki fýsilegt að ávarpa ungl inga í uppreisnarskapi. — Hvað gerðu kennararnir? „Ekkert — þeir eru að horfa á okkur, enda ekkert annað fyrir þá að gera“. - GG i kvöld, en fulltrúarnir- höfðu vaðið fyrir neðan sig og' héldu norður með áætlunarbílnum í morgun en treystu ekki fluginu. Ingimar Bogason einn í stiórn Verzlunarmannafélags Skaga fjarðar sagðj í yiðtali við VTsj í morgun, að vinnustöðvun verzl- unarfólks hefði staðið síðan s.l. föstudagskvöld „Það er okkar fyrsta krafa að fá laui’t'rdafTinn frían allt árið“. Og um ferð sendi mannanna. „Við vonum að það takist að halda fundinn í kvöld“. — SB Það má segja, að sumar og vetur hafi ríkt á landinu í morg un, snjór á Suðvesturhominu og kuldi norður um, en hlýindi fyr ir austan, t. d. var hitinn 5 stig í Höfn í Hornafirði klukkan sex í morgun en klukkan níu mæld ist þriggja stiga frost í Reykja vík og eins stigs frost á Akur eyri. Og Reykvíkingar finna kannski enn meir fyrir vetrin um, þegar Iíða tekur á daginn og fer að skafa en því spá veð urfræðingar. Snjólagið á Reykjavíkurflugvelli mældist 23 sm. að meðaldýpt í morgun Páll Bergþórsson, veður- fræðingur sagði að frá þvi klukkan 6 I gærmorgun sé úrkoman, mest- megnis snjór, nú orðin 22 mm og það sé ekkj óalgengt að snjórinn sé tífalt meirj en vatnsgildið. Snjórinn nær talsvert austur um sveitir, T Árnessýslu, en vart lengra norður en að Holtavöröuheiði. Á Ströndum hafði. aðeins gránað og var unnið þar I gær við að hefla vegi I veðurblíðunni. Talsverður snjór er I Borgarfirðí og mega smá- bílar fara varlega T dag I ferðum út fyrir borgina. Hjörleifur Ólafsson hjá Vega- málaskrifstofunni bjóst við að veg ir teppust, ef byrjað; að skafa að ráði Lægð er suðurundan landinu og náigast hún landið. Með henni má búast við að hvessi og dragi heldur úr frosti. Búizt er við slyddu hér en áframhaldandi þíðviðri austan- lands. — S'B Við viljum ekki þetta punktakerfi — höfum ekkert á móti skóla stjóranum, sögðu nemendur. Veðrið tepptí sáttatíllöguna! — og verkfallið lengdist um einn dag \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.