Vísir - 18.01.1972, Qupperneq 2
JOAN BAíl SKIUN
Fangelsið eyðilagði hjónaband oklcar, segir hún
Ameríska mótmælasöngkonan
Joan Baez hefur fengið skilnað
frá mannj sínum David Harris,
forsprakka friðarsamtaka. Parið
hafði verið gift í fjögur ár.
12 ÁRA STÚLKA
VANN Á DÍVAN
Tólf ára gömul telpa í Eskilstuna
f Svfþjóð skuldaði 40 ára göml
um verzilunannanni töluverða fjár
upphæð. Til að greiöa honum hana
lét hún hann leigja sig viðskipta
vinum hans til afnota.
Lögreglan vinnur nú að rann
sókn málsins og bærinn er á öðr
um endanum, fjöldinn atlur af bæj
arbúum liggur undir grun.
Til að byrja meö var verzlunar
maöurinn 40 ára gamli fangelsað-
ur ásamt hinum 26 ára gamla
vinnufélaga sínum.
Telpan hafðl „starfað fyrir"
verzlunarmanninn í nær hálft ár
er vændið varð uppvíst. Hún fékk
iiðlega 300 krónur ísl. frá hverj
um viðsklptavin og verzlunarmaö
urinn hirti hvem einasta eyri. —
Er hann hafði fengið í hendur þá
upphæð, sem telpan hafði skuldað
honum lét hann sér nægja aö
hirða aðeins helming upphæðar-
innar.
Telpan, sem var fremur stór eft
ir aldri, taldi viðskiptavinum sín
um trú um að hún væri 17 ára.
>að var móðir telpunnar, sem
gerði lögreglunni viðvart um
„verzlunina“. Hana hafði tekið aö
gruna ýmislegt og fylgt dóttur
sinni eitt sinn eftir til vinnunnar,
og þá uppgötvað að það var á
dívan á skrifstofu verzlunarmanns
ins, sem telpan vann, en ekki við
afgreiðslustöif frammi í verzlun-
inni.
Nubar Gulbenkian í lúxusútgáfu sinni af Lundúna-leigubifreið.
Hann vissi ekki
aura sinna tal
Sá er talinn hefur verið ríkasti
maður veraldar, Nubar Gulben
kian, er látinn. 75 ára að aldri.
Honum stóð nákvæmlega á
sama um það, hversu auðugur
hann væri, hefði hann bara stöð
ugt úr nógu aö moða og gæti
haldið vinum sínum fjörlegan sel
sikap.
Auðlegð Nubar er sprottin upp
úr jöröinni í írak, þar sem faðir
hans festi sér áriö 1928 5 pró
sent þess er olíulindimar þar
gæfu af sér. Er hann lézt áriö
1955 hafði honum safnazt sem
nemur 36 milljörðum ísl. króna.
Hawn var frámunalega nízkur.
Hann skikkaði son sinn t. d.
til að vinna kauplaust við fyrir-
tæki sitt og vasapeningarnir, sem
hann veitt; honum voru skornir
mjög við nögl. En að föður sínum
Joan hefur verið óspör á frá-
sagnir af hjónabandi sínu og
Davíðs, bæði fyrir og eftir skiln
aðinn. Þeir sem t.d. hafa séð
Woodstock-kvikmyndina frægu
eða þá heyrt hljómplötuna frá
þeim hljómleikum vita hvað við
er átt.
Það var lika á fjölsóttum hljóm
leikum í Rainbow leikhúsinu í Lon
don, sem söngkonan gaf skýringu
á skilnaðinum: — Við Davíð höfö
um fjarlægzt hvort annað æ meira
sökum hinnar löngu fangelsisvist
ar hans. Ég hef komizt að raun
um að 90% þeirra, sem í fangels
um dvelja lenda í vandræðum með
hjónaband sitt, sagði Joan Baez.
David Harris var fangelsaöur í
marzmánuði árið 1968 er hann
neitaði að gegna herþjónustu. —
Hann losnar úr prísundinni í marz
á þessu^ári.
Joan Baez og David Harris hafa
bæði ipinið myrkranna mllli viö
friðarbaráttuna og ósjaldan er
það, að Davíð hefur staöið fyrir
uppsteyt I fangelsinu. Skoðanir
þeirra hafa þó ekki fallið nógu
vel saman og er ósamkomulag
þeirra varðandi hentugustu leið-
imar til að bjarga heiminum tal
ið vera forsenda skilnaðarins af
þeitn er tiil þekkja.
Joan Baez er þó ekk; allsendis
sammála því: — Það er ekki rétt,
segir hún. Skilnaður okkar á ekk-
ert skylt við friðarbaráttu okkar.
Eftir að Davíð hafði verið hneppt
ur í fangels; komumst við bara ein
faldlega að þvi, að við tvö værum
ekk; til þess fallin að búa undir
sama þaiki. Við erum bæði svo
stórkostlega eigingjöm.
Joan Baez: — Við erum bæði svo eigingjöm.
NÝJASTI ÁSTMÖGUR
BRIGITTE BARDOT
Brigitte Bardot ber ætíð sama hlý
hug I garð ungra og myndarlegra
karlmanna... en vel má vera að
hlýhugur hennar sé eitthvað að
kulna. Að minnsta kosti er natfn
nýjasta uppáhalds hennar Christi-
an Kalt. Hann var förunautur leik
konunnar er hún var við opnun
nýs naeturklúhbs í Panís 1
og nýárs og þá var þessi mynd
tekin.
látnum bætti Nubar sér þetta líka
margfalt upp. Hann gaf ölilum sin
um duttlungum lausan tauminn.
Þessi hávaxni kraftalegi auð-
kýfingur- með grásprengda hárið
og hvíta alskeggið var ætið óað-
finnanlega klæddur. dubbaður
upp í svört jakkaföt og með háan,
svartan pípuhatt með montprik
og orkídeu í hnappagatinu.
Nu'bar Gulbenkian var þrigiftur
Þriðja kona hans kvartaði eitt
sinn: — Það er erfitt að búa með
honum, En það er vissulega erfið
leikanna virði. Allir skemmtilegir
og gáfaðir menn eru erfiðir í hjóna
bandi. ,
Gröf hans — einhver sú veg-
legasta, sem sézt hefur — hefur
lengi staðið tilbúin I kirkjugarð-
inum f Ghateauneuf de Grasse.