Vísir - 18.01.1972, Page 4

Vísir - 18.01.1972, Page 4
4 iulK , ^ijOjUdagur 18. janúa- 1972. Agætt útlit fyrir sumarið — segir Konráð á S'ógu „Útlitið er prýöilega gott fyrir sumarið, mikið a fpöntunum hef- ur borizt", sagði K'onráð Guðmunds son hótelstjóri á Sögu. Hann sagði að hins vegar væri erfitt að full- yrða nokkuð um áætlaðan fjölda meðan staðfestingar á pöntunum væru ókotnnar. Reynslan sýndi að oft yrðu miklar breytingar á fyrir- huguðum gestakomum. Nokkuð verður um ráðstefnuhald á Sögu í sumar og sagði Konráð að í heiid væri búið að bóka meira en á sama tíma í fyrra. —SG RÚSSAR KOMA LÍKA ÁTTA NÝJAR TÍZKU- SÝNINGARSTÚLKUR Hundamál fyrir Mannréttindadómstól ! bréfi Tony Carding, forstjóra Alþjóöiega dýraverndunarsam- bandsins kemur það fram að sambandið hefur beðið „fastafull trúa sinn hjá Evrópuráðinu" að athuga hvort ekki sé hægt að hefja málshöíðun gegn borgar stjórn Reykjavíkur og borgar stjóra á grundvelii aiþjóðalaga vegna hundabannsins í Reykja vík. Er Hundavinafélagið orðið aðili aö sambandinu og mun Jakob Jónasson læknir, formaö ur félagsins veröa tilnefndur meðlimur í aðalráð WFPA. MEÐ „Jú — Rússar eru famir oð framleiða sína Fiat-bíla í stór um stíl — við búumst við að fá sýningarbíl fljótlega á næsta ári — þeir kalla rússneska Fiat inn Zigoly. Hann er nákvæm- lega eins og sú gerð af Fiat Plastsundlaug é PuBvík Dalvíkingar hafa komið sér upp sundiauginni, sem sést á myndinni. Laugin er úr plasti og er þegar byrjaö að nota hana Laugin er 12.5 metrar á lengd, en 6.5 metra breið og stendur við íþröttahús bæjarins, þannig að nota má sömu búningsklefa og böð. Laugina fluttu Dalvíkingar inn frá Svíþjóð. Uppsett kostaði hún um eina milljón króna. , SINN FÍAT-BÍL sem ítalinn kallaði Fiat 124,“ vegna þurfti að stjjrkja bílinn t.d. sagði Guðmundur Gíslason, for undirvagn og þéss^hátiar". stjóri Blfreiða og landbúnaðar — Ákveðiö með verö? véla, er Vísir ræddi við hann. i .Neirekkert ákveðið“ - GG/IIH • S'ífelld aukning og endumýjun J á sér stað í þeirri ungu stétt, • tízku- og sýningarkvennastétt 2 inni. Fyrir nokkru voru 8 fyrstu • nemendur Snyrti- og tízkuskól • ans útskrifaðar af námskeiði. Á 2 myndinn; eru stúlkurnar en • - þær -heita: Aðalheiður Karlsdótt 5 ir, Anna María Guðmundsdóttir, ■ Astrid Kofoed-Hansen, Björgý Kofoed-Hansen, Gigja Hermanns dóttir, Hildur Einarsdóttir Þór- diís Sigurðardóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Kennarar voru þær Marianne Schram snyrtisér fræðingur, Elsa Haraidsdótt- ir hárgreiðslumeistari, Henný Hermannsdóttir og Unnur Arn- 'grfmsdóttir. „Ég ók I svona bíl úti í Moskvu í vor. Þetta er ljómandi skemmti- legur bíll hann er fjögurra dyra og tekur fimm farþega. Rússarnir reistu nýja verksmiðju, raunar heila borg þar sem smiða á þessa bíla. Mér skilst að þessi verksmiðja verðj farin að tram- leiða af fullum kraftj að ári liðnu, en ætlunin er að smíða 660 þúsund bíla á ári Núna framleiða þeir um 100 þúsund Zigolybíla á ári. Við bjuggumst raunar við að vera búnir að fá sýningarbil hingað, en svo fóru Rússarnir í samvinnu við ítalska verkfræðinga, að styrkja alian bíiinn. Það eru ekki eins góðir vegir víðást hvar í Sovét- jríkjunum og á Ítalíu — frekar í iíkingu við vegina hér, og þess Háskólabókasafn með 153 þús. bindi Við árslok er Háskólabókasafn iö með 153 þús. bindi í safn inu, — safnaukinn á árdnu er 5 þús. bindi, var 3500 árið áður. Til kaupa á bokum og tímarit- um var varið 1.157.517 krónum, auk þess sem gjafir bárust safn inu og aðrar stofnanir Háskól- ans keyptu og bækur og túna rit. Safnið býður upp á 508 sæti á 13 stöðum. Útlán voru 6897 talsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.