Vísir - 18.01.1972, Side 7

Vísir - 18.01.1972, Side 7
VISIR . Þriðjudagur 18. janúar 1372. | cTMenningarmál Um keppni og verðlaun Sænska Ijóðskáldið Karl Vennberg hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1972 fyrir nýja Ijóðabók, Sju ord pá tunnel- banan — Sjö orð í neðanjarðarlest. Jí afmælisdesi Leikfélags Reyfejavíkttr í wkunnj sem M3 iworu úrslit birt í Ieikrita fceppni þeferi sem félagiö efndi tíi í taefn; af afcnæHnu. Þangað bárust efeki fætri en 16 feikrit, en þrjú Mirtu sem kunnugt er viöurkenningu En leikritahöf- tmdar þurfa ekfei að Mta hugfall ast þött þessi keppn; sé úti. Þjóð leíkhúsið Ihefur mú eiimig efnt tiT Teikiitasamkeppní — T tilefni af 1’iOO ára afmæli íslandsbyggð ar, auk kvæðakeppni þeirrar sem hjöðhátíðarnefnd baföi áður efnt til fyrir hátíðina. Öll þessi keppni á sammerkt í því að peningaverðlaun eru til nmna ríflegrj en áður hefur ver ið að venjast. Vegna hitvna ríf legu launa, auk venjutegra rit launa þegar ta sýningar kemur, og alirar þeirra athyglí sem slfk samkeppni jafnan vekur, er vandséð að nokkur teikritahöf undur sem metnaö teggur við það starf geti látiö hjá llða að taka þátt í keppni, sem svo er til stofnað. Enginn þarf þv{ að undrast sig ur Jökuis Jafeobssonar í sam keppn; Leikfélagsins, — hann beftrr i mörg ár verið talinn að minosta kosti „efmlegasti'1 teikritahöfurtdur okkar. Hitt vekur óneitanlega meiri eftir tekt að ásarnt Jökli hlaut nýr höfundur helming verðlauna 1 keppninni. Fyrrr utan smámuni. i blöðum og tímaritum hefur Birgrr Sigurðsson ekki birt áður nema litla Ijóðabók fyrir nokkr mn árum, sem ég held að ekki hafj þött mikið tij koma. Verð latm í keppni sem þessari eru ekkí Mil viöurkenning á frum smið hans. Því að vandi fylgir vegsemd hverri. Áhorfendur eiga öneitanlega rétt til að vænta þessaðverðlaunaverkin séuekkj aðeins sýningarhæf leikrit held ur sér í lagi verðlaunaverð. Þetta á að sinu leyti einnig við um þriðja verfeið sem viðurkenn ingu h.laut í samkeppninni. ein þáttung eftir annan ungan höf und, Tírafn Gunnlaugsson, sem dómnefnd mælti gagngert með til Outnings £ sjónvarp. Eða þyk ir það T sjálfu sér tiltökumM að fram komi flutningshæf leik rit? /"fennur bókmenntaleg viður ^ kenning var á dagskrá I vifeunni sem leið: hin árlegu bók menntaverðlaun dagblaðanna, silfurhesturinn sem svo er nefnd ur. Enginn mun heldur hafa undrazt að hann skyldi þessu sinni falla í hlut Indriða G. Þor steinssonar fyrir skáldsögu hans Norðan við stríð Indriði hlaut þessj verðlaun með einhverju hinu mesta atkvæðafylgi í dóm nefndinni 450 af 500 mö°u1eg um stigum og hefur aðeins Kristnihald undir Jökli áður not ið sama fylgis nefndarmanna. Eins og þá varð Hannes Péturs son í öðru sæti í atkvæöagreiðsl unni. En þrátt fyrir vinsamlegar umsagnir í haust hafa RTmblöð ekki hrifið gagnrýnendur á við ýmsar fyrri bækur Hannesar. Enginn skipað; bókinni í efsta sæti á atkvæðaseðlinum en fjór ir í annað, alls 300 stig. Önnur atkvæð; dreifðust á einar sex bækur, og sýnist engin þeirra hafa komið til álita í neinni alvöru til verðlaunanna. En vert er að geta þess að ritgerð Sigurðar Nordal um Einar Bene diktsson, sem út kom í haust, kom ekki til atkvæða Þar sem hún hafði áður birzt á prenti. Sannleikurinn er reyndar sá að þess; árlega kosning um „beztu bók“ liðins árs hefur til þessa oftast verið meira spenn andi en hún var nú. Geta menn að 'vild sinni haft þetta til marks um verðleika Indriða G. Indriöi G. Þorsteinsson hlaut bókmenntaverðlaun dagblað- anna siifurhestinn 1971 fyrir skáldsögu sína Norðan við stríð. Þorsteinssonar og sögu hans, eöa þá hitt, að bókmenntaáriö 1971 hafi verið með dauflegra eða dauflegasta móti. Um hitt blandast víst engum hugur aö Indriði er vel aö þessari viöur kenningu kominn: fremstu rit höfundar okkar eru heldur ekki fleiri en svo að silfurhesturinn mun væntanlega fyrr eða siðar falla ti! þeirra allra. Noröan við strTð er fyrir minn smekk veiga mesta og fjölbreyttasta skáld saga Indriða til þessa. Og hún lýkur sagnaflokk hans um stríðs árin fereppu og kynslóðaskil i þjóðlífinu sem hingað til hefur verið megin-viðfangsefni Indriða G. Þorsteinssonar. Áreiðanlega á bókin sitt mikla fylgi f dómnefndinni meðal ann ars að þakka þessari stöðu sinni. þeim áfanga sem hún markar á ferli höfundarins. Hitt er að vísu vonandj að Indriða þrjöfrekkj örendið' þótt þessu efni sé nú afiokið, Cíðast en ekki sízt voru T vik 1 unnj sem leið birt úrslit annarrar árlegrar atkvæða greiðsiu bókmenntagagnrýnenda: um bókmenntaverðlaun Norður iandaráðs. Sama kann að eiga við um þessi verðlaun og siifur hestinn, að meira og fjölbreytt ara bókaval haf; stundum áður komið til keppni en í þetta sinn. En í þetta sinn komu ó- venju margar mikilsháttar ljóða bækur tii álita, fjórar af tíu bókum. en fjórar voru skáld sögur og tvær minningabækur. Fyrirfram sýndist fjarska lík- legt að sænska skáldið Harry ÍYIartinson hreppti verðlaunin þessu sinni, einn hinn mikils virtasti og vinsælastj höfundur í SvTþjóð, kunnur og iesinn um öll Norðurlönd, með langan og fjölbreyttan rithöfundarferil að baki. Ekki trúi ég öðru en bók hans Dikter om ljus och mörk er, haf; verið verðlaunavert verk En dómnefndin sýndi eins og stundum áður að hún tekur óhikað eigin afstöðu. Það var annað sænskt Ijóðskáld, Karl Vennberg, er verðlaunin hlaut en bók hans, Sju ord pá tunnelban an, er eins og að sínu leyti hók Martinsons fyrsta nýja ljóðasafn hans í allmörg ár En Vennberg hefur um langt skeið verið tal inn í hóp helztu ijóðskálda á Norðurlöndum, þeirrar kynslóð ,ar módernista sem nú er kom in um og yfir miðian aldur, hins svonefnda „förtitalisma" í sænsk um bókmenntum. Á Norðurlöndum sýnist minni launungar gsétt um málefni þessarar verðiaunaveitingar en einatt hér á landi, meir; rækt lögð við að kynna allar þær hækur sem árlega eru lagðar fvr ir dömnefndina fýrrir almenningi. Þannig birtust í Politiken um- sagnir eftir tvo gagnrýnendur blaðsins um öll erlendu ritin sem til greina komu í ár, nokkru fyr ir fund dómnefndar. í grein sinn; um ljóðskáldin fór Vagn Steen lofsamlegum orð um um bækur allra þeirra. En honum þóttu bækur þeirra Venn bergs og Martinsons engu ný.iu bæta við þeirra fyrri verk þótt báðar séu oækurnar mikilshátt ar, meöa] þess sem mest og bezt gerist I norrænni ljóða gerð. Isfuglen eftir norska skáld ið Hans Börli er hins vegar, að sögn Vagn Steens. hans bezta verk til þessa þótt höfundurinn sé að sönnu ekki jafningi sænsku skáldánna En það er bók Finnans Pentt; Saarikoskis, nýkomin f sænskr; þýðingu: Jag blickar ut över huvudet pá Staiin, sem ein er með verulega nýstárlegum brag, bendir á nýjar leiðir skáldskapar — og hefði þess vegna átt að fá verð launin að dórrij Vagn Steens. Dauflegar tekur Ole Storm í prósaverkin í grein sinni í Poli tfken, telur minningabók Finn ans Tito Collianders beinlínis undirmálsverk, en skáldsöguna Ved neste nymáne eftir Torborg Nedreaas nánast norskt einka- mák Hann fer á hinn bóginn loflegum orðum um Himinbjarg arsögu Þorsteins frá Hamri. En hin eina af þessum bókum sem honum þykir koma til álita í alvöru er Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur. gins og kunnugt er af frétt um var Leigjandinn lögð fram öðru sinnj og nánast „óvart" af okkar háifu þessu sinni Skýringin fyJgdj jafnharð an: á síðustu stund hafði um samin þýðing brugðizt á bðk Jóhannesar úr Kötlum. Ný og nið, sem íslenzku dómnefndar- mennirnir höfðu valið til keppn innar. Þetta eru nú dálftið hæp in meðmæli með bók og höfundj þótt nefndarmenn létu til vonar og vara fylgja sérstaka yfirlýsingu ura óbilað traust sitt á verðleikum Leigjandans. Og þótt dæmi séu um það að sama bók sé tvisvar lögð fvrir dómnefndina og hljötj jaifnvel verðlaunin í seinni !ot unni, eins og norskj höfundur EFTIR ÓLAF JÓNSSON inn Joran Borgen fyrir nokkr um árum, var þessi aðferð anzi hæpin gagnvart Leigjandanum og Svövu Jakobsdöttur. Ööru málj gegnir um roskinn höfund með fjölbreyttan feril aö baki, bók sem af einhverjum ástæðum er talin standa sértega nærri því að vinna þennan frama, en bók eftir höfund af yngri kyn slöð, sem enn hefur fáar bækur birt og á vafalaust sín beztu verk enn ösamin. Og ekki sak ar að bæta þvf við að það virð ist anzj hæpinn skilningur á starfsreglum nefndarinnar að sömu bók megi leggja fram ár eftir ár. Bókaval af okkar hálfu til þessarar keppni hefur oft sætt gagnrýni, sjaldan að ástæðu iausu. Dæmj Jóhannesar úr Kötlum sýnir vel hve þýðingar geta reynzt örðugur þröskuldur — og þá er enn óséð hvort bófe eins og t. a. m. Ný og nið nyti f rauninn; verðleika sinnafþýð ingu. Vandj og ábyrgð íslenzfeu dómnefndarmannanna er T þvi fólgin að velja hvej*t ár þau verk og böfunda sem Iiktegastte sýnast tij verðlauna af okkar hálfu, þau skáldrit sem mest ástæða virðist til að láta Þýða, þött ekki kæmu verðlaun tfl. Fjarska var einkennifeg aðferð nefndarmanna að velja Himin bjargarsögu Þorsteins frá Hamri til keppninnar en ganga fram hjá Ópi bjöllunnar eftir Thor Vilhjálmsson. Einhver komandi l jóðabók Þorsteins vc/ð ur án efa á sínum tíma í fram boði af okkar hálfu. Hinar stóru skáldsögur Thors Vilhjálmsson ar á síðustu árum eru svo ntík ilsháttar verk í Tslenzfeum som tiðarbókmenntum að engan veg inn verður framhjá þeim geng ið — og það þótt Fljótt fljótt sagði fuglmn hlytj dauffegar und irtektir í dómnefndinni í fyrra. Þessj aðferð var viölika vízfeu leg og sniðganga Norðan við strTð eftir Indriða G. Þorsteir.s son að ári af því aö Þjöfur T paradís og Land og synir fengu ekk; frama f nefndinni á sfmitn tfma. Tþað er algengt og sjfflfsagt ekk; óeðlilegt að ágneining ur verði um bókaval, og sjálf sagt vekur þátttaka okkar, böka valið meiri eftirtekt almennings hér á landj en annars staðar gerist. Og glöggt er það að hin og þessi taugaáföll verða af völdum verðlaunanna sum ef ekk; 01] þessj ár. Ekk; á þetta sízt við ef sænsk skáld og rit höfundar hljóta þennan sóma, — þá er stundum eins og rót gróin vanmetakennd, öfundsýki blossi upp í óviðráðanlega bræði á hinum og þessum stöðum. Eitthvert átakanlegasta dæmi þess arna gat að lTta í Timan um, dálknum Á málþingi 11 ta janúar daginn eftir að verðlaun Norðurlandaráðs vom veitt. Á- reiðanlega eru slík skrif í þessu tilefni einsdæmi í norræntan blöðum. Og hvað sem öðru líð ur eru þau leiðinleg afspumar, fjarskalegá hæpin fylgiskjöi með hverjum þeim bókum sem á einhverjum tíma eru valdar til framboðs af ofefear háKa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.