Vísir - 18.01.1972, Side 10

Vísir - 18.01.1972, Side 10
fO V í S I R . Þriðjudagur 18. janúar 1972. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40. 42. og 44. tbl. Lögbirtingabjaðs 1971 á hluta í Hraunbæ 44, þingl. eign Axels Sölva- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík á eigninni sjálfri, föstudag 21. jan. 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8. 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Gautlandi 9, þingl. eign Guðrúnar Sig- urðardóttur fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands og Landsbanka Isjands á eigninni sjálfri, föstudag 21. jan. 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19. 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Ferjubakka 8, talinni eign Guömundar Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Lands- banka: Islands á eigninni sjálfri, föstudag 21. jan. 1972, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Ferjubakka 14, talinni eign Hrafn- hildar Sigurðardóttur o. fl. fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 20. jan. 1972 kl. 15.30. Borgarfcgetaembættið i Reykjavík. SJÓNVARP KL. 20.30: Nýr myndaflokkur Shelagh Fraser i hlutverki Jean Ashton i framhaldsmyndaflokkn- um um Ashton-fjölskylduna, sem sjónvarpið byrjar sýningar á í kvöld. Myndin sem gerist I Liv- erpool árið 1938 hefst á brúð- kaupsafmæli Ashtonrhjónanna. — Börn þeirra hjóna, sem öll eru komin á fullorðinsaldur, eru að. undirbúa samkvæmi foreldrum sínum til heiðurs á afmælinu. I i KVÖLD 1 I DAG VEÐRIÐ i DAG Sunnan og suð- vestan gola og éljagangur. „Gleymdu ekki að þú lofaðir að fara með mér í bíó í kvöld“. „Þætti þér það leiðinlegt ef við færum ekki, elskan?“ „Já, svo SANN- ARLEGA'." „Hann þolir ekki að sjá mig óhamingjusama!!“ SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið í kvöld. B.J. og Helga. Röðull. Hljómsveitin Haukar leikur og syngur Lindarbær. Félagsvist i kvöld kl. 9. FUNDIR • Aöaifundur frjálsiþróttadeildar " ÍR verðnr haldihh' i ÍR-húsinu' þriðjudaginn 18. jan. kl. 20.30. Kvenréttindafélag íslands held- ur fund miðvikudaginn 19. janúar kl. S.30 að Hallveigarstöðum. — Á fundinum mun Daði Ágústsson rafmagnstæknifræðingur flytja er indi um lýsingu i heimahúsum. — Félagskonur mega taka meö sér gesti á fundinn. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudag 20. janúar kl. 20.30 í félagsheimilinu. — Séra Bernharður Guðmundsson æsku- lýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar talar á fundinum Kaffi. — Stjórnin. Hjáipræðisherinn. Bænasam- koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel komnir. i ANDLAT Meta Lund Laufásvegi 35 and- aöist 12. jan. 83 ára að aldri. — Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl 3 á morgun. FASTEIGNIR Höfum kaupendur aö, öllum stærð- um fasteigna. Látið skrá eignir vð- ar strax meðan peningamennirnir bíöa með háar útborganir. FASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4. — Sími 15605. B0G6I TILKYNNINGAR • Fíladelfía. Bænavikan heldur á- fram. Bænasamkoma á hverjum degi kl. 4 oð 8.30. Félagsstarf eldri borgara í Tóná bæ. Á morgun miðvikudag verður opiö hús frá kl. 1.30 til 5.30 e. h. Dagskrá: Spilað, iesið, kaffiveit- ingar, bökaútlán og kvikmynda- sýning Bridge Aöalsveitarkeppni TBK hefst fimmtudaginn 20. jan. kl. 8 í Domus Medica. Spilað verður í 2 flokkum, meistara og 1. flokki. Öllum er heimil þátttaka. Þátttöku ber að tilkynna í síma 24856. VÍSIR Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 Sími 11660

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.