Vísir - 18.01.1972, Síða 11

Vísir - 18.01.1972, Síða 11
VISIR . JÞriðjudagur 15. januar iutz. n I Í DAG | IKVÖLD B I DAG B í KVÖLD B j DAG útvarp:^ Þriðjudagur 18. janúar 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert. Clara Haskil leikur Píanósónötu í B- dúr. Fílharmoníusveitin í Vín- arborg leikur Sinfóníu nr. 5 i B-dúr; Karl Miinchinger stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka spænska og esperanto. 17.40 Útvarpssaga bamanna- „Högni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein. Baldur Pálmason les (6). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Magnús Þórð- arson, Tómas Karlsson og Ás- mundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Sigurð- ur Garðarsson kynnir. 21.05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dásamlegt fræði. Þorsteinn Guðjónss. les kvæði úr kviðum Dantes i þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 22.40 Harmonikulög. Benny van Buren leikur með hljómsveit sinni. 23.00 Á hljóðbergi. „The Strange Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde" eftir Robert Louis Stev- enson. Anthony Quayle ies fyrri hluta sögunnar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Lfknarsjóös Kvenfélags Laugamessóknar fást I Bókabúðlnni Hrtsateig 19 simi 37560 hjá Astu Goðheimum 22 sirm 32060 Guðmundu Grænuhlíð 3 simi 32573 og hjá Sigríði Hofteic 19 simi 34544. Mlnnlngarspjöld Barnaspitait sjóðs Hringsins fást á eftirtölduro stöðum. Blómav Blómið Hafnar- strætt 16. Skartgripaverzl Jóhann esat Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Minningabúðinni. Laugavegi 56. Þorsteinsbóð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- apóteki Garðsapóteki Háaleitis- apótek, — Kópavogsapótek — Lyfjaoúð Breiðholts. Arbæiarblóm ið. Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bóka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverzlun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja. 4431- - I stjóri: John Finch. Aðalhlut- verk: Shelagh Fraser og Colin Douglas. — Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Myndin hefst Liverpool árið 1938. Ashton hjónin eiga meiri háttar brúð kaupsafmæli og böm þeirra sem öll eru komin á fullorðin aldur, eru að undirbúa sam kvæmi foreldrum sínum ti heiðurs. 21.20 Sjónarhom. Umræðuþáttur í sjónvarpssal um innlend málefni. — Um sjónarmaður Ólafur Ragnars son. 22.10 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi Umsjón Vigdís Finnbogad. 21. þáttur endurtekinn. 22.35 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA BELLA Bragi er nú áberandi laglegri á þessari mynd, þar sem hann er hjá nýja sportbílnum sínum. sjóiivarp^1 Þriðjudagur 18. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Nýr, brezkur framhaidsmynda- flokkur, þáp sem fylgzt er með lífi stórrar fjölskyldu a árum síðari1 h'dirfisstyrjaldárinnar:- • 1. þáttur. Fjölskylduboð. Leik- Colin Douglas I hlutverki wins Ashtons. SL YS: SLYSAVARÐSTOFAN: sim 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur sim- 11100, Hafnar- fjörður simj 51336. L Æ K N I R : REYKJAVÍK kópavogur. Dagvakt: kl 08:00—17,00. mánud —föstudags ef ekki næst i heim ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl 17:00— 08:00 mánudagur—fimmtudags sími 21230 Helgarvakt: Frá kl 1700 föstu- dagskvöld tii kl 08:00 mánudags mortnin slrm 21230 K1 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofui lokaðat nema á Klanparstifi 27 simat 11360 og 11680 - vitjanabeiðim teknar hjá nelgidapavakt slmi ‘>1230 HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA HREPPUR Nætur og helgidags- varzla upplVsingat ögregluvarð- stofunm slmi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Rey k javíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 15.—21 jan.: Vesturbæjv apótek og Háaleitisapótek. Næturvarzla Ivfiahúða k 23-00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er f Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. •••••••••••••••••••••••• HAFNARBI0 Táknmál ástarínnar Hin fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd. rem sýnd hefur ver ið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl 5, 7 9 og 11. KÓPAVOGSBIO Liljur vallarins Heimsfræg, snilldar vei gerð og ieikin, amerfsk stórmynd er hlotið hefur fem stórverðlaun Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbiörninn fyrir aðalhiutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra. OCIC. Myndin er með fslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalr Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. ivm.imim Kynslóbabilid Taking oH Snilldarlega gerð amerlsk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans. stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Mvndin var frum- sýnd i New York s i sumar sfðan i Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dðma Mvnd- in er f litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henrv Sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuö börnum innan 15 ára 'J Tvö á terbalagi Víðfræg brezk-amerisk gaman- mynd i litum og Panavisiun. Leikstióri Stanley Donen Leik- st.)órmn og höfundurinn Fred- eric Raphaei segja að mynd þessi sem Þeir kalla gaman- mynd með dramatísku ivafi sé eins konar bverskurður eöa krufning á nútfma hjónabandi. Islenzkur texti. Audrey Hepburn Albert Finney SVnri kl 5 og 9. Siðasta sinn. 4 /> yÓÐLEIKHÚSID NÝÁRSNÓTTIN sýning í kvöld kl. 20. 41*7 GAROINUM sýning miðvikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir NÝÁRSNÓTTIN sýning fimmtudag kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — SJmi 1-1200. „JOE" Leikstjörn: John G Avildsen. Aðalleikendut Suan Sarand- oa Denms Patrick., Peter Boyle Sýnd kl. 5, 7 og 9 i nokkra ~ daga vegna fjölda áskorana. ,,Joe‘’ er frábær kvikmynd, sem þeir er ekki hafa pegar séö á- stæðu til evða vfir henni kvöld stund ættu begar i stað að drífa sig að sjá Fn-'inn Kvikmynda unnandi ’eru; 'átið bessa mynd fram njá sér 'ara - Myndin er að minum lomi stórkostlega vel gerð Tækniiega' hliðin næsta fullknnnn - litir ótrú- lega góðir Ógleymanleg kvik mynd Vísir 22 des. 1971. Stranglega bönnuð börnum inn an ára M 'labu vagninn b’mn Heimsfræg bandarisk litmynd i Panavision byggð á samnefnd- um söngleik Tónlist eftir Lem er og Loewe ei einnig sömdu „My Fair Ladv Aðalhlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mvití netur alls staðar hlotið metaðsokn. Síöasta sinn. tsle- '•’tr rtti Óhokkarnir Ótrúleoa m»nnarifli og víð- burðn-ik r»c c.ró-»rivnd i litum og Panavision AðalhJut verk Wili am Holden, Emest Borgnme Rohert Ryan, Ed- mund 0‘Bríen Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 o- 9, p?T»a Mackenna s Gold tslenzkut texti. Afar spennandi og viðburðarik ný amerisk stormynd Techni color og Panavision Gerð eftir skáldsögunni Mackenna's Gotd eftu Will Henrv Leikstjóri: J. Lee Thomson Aðalhlutverit hinir vmsælu leikarar Omar Sharif Gregory Peck, Julie Newman Telly Savalas. Cam- illa Sparv Keenan Wytrn, Anthonv Quayle Edward G. Robinson EIi Wallach, Lee J. Cobb Bönnuð mnan 12 ára. Sýnd kl 8 og 9 Síöasta sinn. LEIBFEIAG! REYKiAVÍKUR^ Hjá’p, í kvöld. Uppselt. Skuggasveinn miðvikudag. 4. sýning Rauö kort gilda. —- Uppselt SkuSgasveinn fimmtudag. 5 sýnine kl 2h 80. Blá kórt gilda. — Unoselt. Skuggnsveinn föstudag kl. 20.30 6 sýnin". Gul kort gilda. Uppselt. Kristnihald laugardag kl. 20.30. 120 sýning. Spanskflugan. Sunnudag ki. 15.00. 108 sýning. Hiálþ sunnudag kl. 20.30. Slðasta sinn. Aðgöngumiðasalan t iönó er opin frá M. 14. Slmi 13191.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.