Vísir - 18.01.1972, Síða 14

Vísir - 18.01.1972, Síða 14
14 VISIR . Þriðjudagur 18. janúar 1972. FÉLAGS- FUNDUR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund aö Hótel Sögu, Súlnasal, mið- vikudaginn 19. jan. 1972 kl. 20.30. Fundarefnh Vinnutími í verzlunum. Afgreiðslufólk er hvatt til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptaráðu- neytisins, dags. 27. des. 1971, sem birtist í 2. tbl. Lögbirtingablaðsins 1972, fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1972 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í febrúar 1972. Umsókn- ir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. febrúar n.k. Landsbanki íslands Útvegsbankí íslands Laus staða Staða aðalfulltrúa við bifreiðaeftirlit rík- isins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 14. janúar 1972. Röskur sendisveinn óskast eftir hádegi. — Þarf að hafa hjól. ÍSIR afgreiðslan Hverfisgötu 32. — Sími 11660. Myndavél. Ti! sölu myndavél, Nikkormat FTN með Zoom-linsu (43—86). Skipti á magnara mögu leg (25—40 w). Símj 10802 frá kl. 5—8 e. h. Tá sölu sem ný ryksuga, barna kerra, barnavagn og kjólföt. Sími 38835 milli kl. 6 og 8. Til sölu sem nýtt: hringlaga barnaleikgrind og ungbarnastóll. Sími 42861. Til sölu. Gott setu-haðker til sölu. Sími 18903 eftir kl. 5. Segulband til sölu, 2 rása Sími 15338 milli kl. 7 og 10 I kvöld. Notað eldhúsborð með stálvaski og skápum til sölu Sím; 15147 í dag og á morgun eftir kl. 5. Gamalt píanó til sölu — STmi 26368. Sem nýr 2 manna gúmbátur til sölu. Sfmi 30876._________ Bílaverkfæraúrval: amerísk og japönsk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröl!, hjöru- liðir, kertatoppar, millibilsmál, stimpilhringjablemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. — Öll topplyklasett* með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar Hagstætt verö. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. OSKAST KEYPT Trilla óskast. 1 ■/•>—2 tonna trilla óskast tii kaups. Unpl. í síma 26590 — á kvöldin 83507. — Hafið þér nokkra hugmynd um hvað hann gerði í gær kvöldi, ungfrú? ttsgi Kápi._ til sölu á h'agstæðji verði og sauma einnig eftir máli. Á mik- ið úrva] af efnum, Kápu og sauma- stofan Díana. Sím: 18481. Mið- túnj 78 Kópavogsbúar. Röndóttar neys- ur. stretchgallar, stretchbuxur og buxnadress. Allt á verksmiðju- verði. Prjónastofan Hlíðarvegj 18 Skjólbraut 6. Klæðaskápur (tvfskiptur) ti! sölu. Sími 51529 milli kl. 1 og 5. Vel með farið barnarimlarúm til sölu Sím; 36434 eftir kl. 6. Homsófasett. — Hornsófasett. — Seljum nú aftur hornsófasettin vin sælu. Sófamir fást í öllum lengd- um úr tekki, eik og palisander, mjög ódýr og smekkleg, úrval áklæða. Trétækni, Súðarvogi 28. — Sími 85770, Dúna Kópavogi. HJOL-VAGNAR Til sölu barnavagn Pedigree i góöu standi. Verð kr. 2 þús. Sírr>i 37642. Fallegur, vel með farinn bama vagn til sölu. Sími 12006 e, kl. 16 í dag. Bamavagn til sölu. Sími 51266. Til sölu er Buick ’59 sem þarfn ast lagfæringar, góð dekk, útvarp. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. að Öldugötu 41 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast f Volgu árg. ’65 eftir veltu. Sím; 20108. Varahlutaþjónusta. Höfum not- aða varahluti í flestallar geröir bif- reiða, svo sem vélar, gfrkassa, drif, framrúður o. m. fl Bílapartasalan Höfðatúni 10 Sfm; 11397. Bílasprautun. Alsprautun, blett- un á al!ar gerðir bíla. Einnig rétt- ingar. Litla-bílasprautunin, Tryggva götu 12 STmi 19154, heimasfmi e. k! 7 25118. Rýmingarsala. 20% afslátt gef um við til mánaðamóta af buffet skápum, útskornum skenkum, snyrtikommóðum, svefnherbergis- settum borðum, stólum, dívönum, kilukkum og fl. Húsmunaskálinn Klapparstíg 29. Sími 10099. Furuhúsgögn. Ti! sýnis og sölu ódýr húsgögn, sófasett, kistlar, hornskápar o, fl. Húsgagnavinnu- stofa Braga Eggertssonar Dun- haga 18. Sími til kl. 6 15271. Kaup. — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem eruð að fara af landj burt eða af einhverjum ástæðum þurfið að selja húsgögn og húsmuni, þó heil- ar búslóðir séu, þá talið við okkur. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29. Sfmi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ó^rúlegt en satt, að það skuli enr'i' vera hægt að fá hin sígildu göm!u hús- gögn og húsmuni á góði verði í hinni sfhækkandi dýrtfð. Það er vöruvelta húsmunaskálans Hverfis- nötu 40 b sem veitir slíka þjónv.stu. Símj 10059 Hillusystem (kassar) i barnaher- bergj og stofur i mörgum litum og stærðum afgreidd eftir pöntunum. Mjög ódýrt. Svefnbekkjasettin kom in aftur, Trétækni, Súðarvogi 28.. Slmj 85770. HEIMILISTÆKI Eldavél til sölu (Grepa). Sími 86097 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu nýlegur Electrolux kæli og frystiskápur. S7mi 82312. Til sölu nýleg vel með farin Hoover þvottavél með rafmagns- vindu. Sími 32467 eftir kl. 4. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupa stóran 8 cyl mótor f Dodge ’57—’61. Þarf aö vera í góðu ]agi Sími 92-2148 eftir kl. 7. Til kaups óskast 3 tonna vöru bfll. Sím; 83436 eftir kl. 8. Volgur til sö!u Símj 21086 eft ir kl. 8. Vil kaupa 4—5 manna bíl með góöum kjörum. Þeir sem vilja sinna þessu sendj tilboö á afgr. bl. merkt ,,Góð kjör 6503‘‘ fyrir mið vikudagskv. Tilboð óskast í Rambler Rabler árg ’60, skemmdan eftir útaf keyrslu, skipti koma til greina. — STm: 83436, Langholtsvegj 7. Citroen CV árg 1971, ekinn 12 þús. km, með i' rn: og sætaá- klæði til S("-I" Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bílavíxlum og öðrum vfxlum og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt „Góð líjör 25%“ leggist inn á augl Vísis. Bílasala — Bílar fyrir alla! Kjör fvrir alla! Opið til kl, 21 alla daga. Opið til kl. 6 laugardaga og sunnu daga. Bflasalan Höfðatúni 10. — ISímar 15175 og 15236 HÚSNÆÐI í B0E Herbergi th leigu' í Breiðholti fyrir reglusaman karlmann, hús- gögn og kvöldmatur getur fylgt. Sími 86097 eftir k! 4 á daginn. Gott herbergi til leigu strax. — Sím; 38835. Einstaklingsíbúð til leigu. Eitt herbergi meö eldunarplássi og snyrtingu er í kjallara, sérinngang ur Hentugt fyrir smið eða lagtæk an mann. Sími 85370 milli kl. 3 og 7. Stúlka með 1 barn óskar eftir lítilli íbúð. Sími 33381 frá kl, 1—8 á daginn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.