Vísir - 18.01.1972, Side 15
V1SIR . Þriðjudagur 18. janúar 1972.
15
Vantar 1—3 herb. íbúð strax.
Regl'usem; heitiö. Sími 82285.
Ung og reglusöm skólastúlka
óskar eftir herb, frá 1. febr. Sími
20059.
Verkstjórí óskar eftir góðrj 2—4
herb. íbúö strax. Þrennt fullorðiö
fólk 1 heimili. Slmi 16454.
Bílskúr óskast. Óskum aö taka
bílskúr á leigu. Sím; 20433 kl.
9—5.
3ja herb. íbúð óskast á leigu.
Sími 32462.
4—5 herb. íbúð óskast til ieigu,
helat í Langholts- eða Vogahverfi.
Sími 83436.
Skólapiltur óskar eftir 1—2 herb.
íbúð. Sími 32376;
Herb. óskast. Algjör reglusemi.
S'ími 30429 eftir kl. 5.
Vantar húspláss 50—70 fm. —
Sími 83940.
Starfsmaður hjá rikisfyrirtæki
óskar eftir íbúð, 2 herb. og eld i
hús (ekki í kjallara) sem næst mið |
bænum Aöeins ein kona í heim ;
ili. Sím; 19730._________________ j
3ja herb. íbúð óskast í rólegu
húsi sem fyrst. Sími 37517.
Ungur og reglusamur maöur ósk
ar eftir herbergi strax. Sími 36943.
Roskna, færeyska konu vantar 1
herb og eldhús til leigu sem fyrst.
Sími' 83270 á kvöldin.____________
Lítil íbúð óskast nú þegar. Sími
34261. ____________________
2__3ja herb. íbúð óskast. Sími
83953.____________________________
Óska eftir 2ja herb. íbúö strax.
Er með IV2 árs bam á götunni.
S'ími 15016. ______________
Ibúð vantar, 1—3 herb. Reglu
semi, Sími 10260.__________________
Maður um fertugt, reglusamur
í góðri atvinnu óskar eftir herbergi.
UppJ. 5 síma 26579 eftir kl 5 síðd,
Ung hjón vantar 2—3 herbergja
íbúö 1 Reykjavík eða Kópavogi. —
Slmi 40075._______________________
Húsráðendur, þaö er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðariausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
VEUUM ÍSLENZKT
,;.v.v
Þakventlar
Kjöljám
m
Kantjárn
ÞAKRENNUR
Óskum eftir að taka á leigu 2—
3 herb. íbúð frá og meö 15 febr.
Vinsaml. hringið \ síma 40174.
K'U'M'IJMcI.I.IM
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverzlun hálfan daginn
(eftirmiðdag). Sími 41303 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Laghénir'r menn óskast tii starfa
hiá iðnfyrirtækj í Kópavogi. Sími
j 40260 0g 42370 frá kl. 9—16.30.
' RAðskona — barnfóstra. Kona
Ó3kasst að annast heimilj í Hlíð
unum k! 14—19, 4 til 5 daga I
viku. Sími 21826 á fcvöldin.
Ráðskona óskast .1 sveitaheimili
á Suðurlandi. Sími 33659.
Óska eftir stúikiv sem allra
fyrst, sem er vön afgreiðslu. —
Sími 32655.
Óskum eftir ungum manni vön
um bifreiðaviðgerðum til idðhalds
á bílum, einnig við að rífa bíla
og fl Bilapartasalan Höfðatúni 10.
S’ími' 11397.
Við bjóðum yður húsdýraáburð
á hagstæðu verð,- og önnumst dreif
ingu hans ef óskaö er. Garöaprýði
s.f. Sími 13286.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerki, fyrsta
dagsumslög. mynt, seðla og gömul
póstkort, Erímerkjahúsið, Lækjar
götu 6A, Sími 11814.
Kaupurr íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæst.a verði. einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseöla og
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
erlenöa mynt. Frlmerkjamiðstööin,
TAPA0 — FUNDIÐ
Síðastliðinn laugardag tapaðist
rautt peningaveski viö Apótek Aust
urbæjar, Rauðarárstíg. Sími 21146.
ATVINNA OSKAST
Atvinna óskast. Ungur maður
sem vinnur vaktavinnu ðskar eftir
aukavinnu, margt kemur til greina.
Sími 34627.
) Tapazt hefur Alpina kvenúrfrá
; Laugarnesskóla að stoppistöð eöa
j frá Hlemmi um Laugaveg, Snorra
j braut, Hverfisgötu. Fitmandi vin-
\ samlegast hringi í s.íma 16775.
= j Grá loðskinnshúfa tapaðist í Hlíö
■; i unum fyrir jól. Sími 26437 eftir
i kl. 7 Fundarlaun.
Ung kona óskar eftir vinnu fyr
ir hátiegi. Margt 'kemur til greina.
Sími 30341.
Ung kona óskar eítir heiiravinnu,
margt kemur til greina. t. d vél
ritun. bókhald og ýmis önnur skrif
stofustönf. Einnig heimasaurr.ur, —
Símj 40469.
‘ Tek að mér framhurðarkertnslu j
1 dönsku, hentugt fyrir skólafólk |
! og þá sem hyggja á dvöl f Dan
| möi'ku. Próf frá dör.skum kennara ;
Iskóla Sím; 15405 miili kl. 5 og !
7. Ingeborg Kjartarson. j
þú lærir máiið i Míml. — Slmi
Í0004 kl. 1—7
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
allan daginn Sími 16847,
Halló — atvirmnrejlíendiir. ?iyja3.
ur óskar eftir aukavmnu laugar
daga og sunnudaga, helzt viö næt
urvörzlu en m.argt annað kæmitil
greina. Sími 83547.
ifnalatigln BjðrS; Hraðhreinsum rú
kinr.sfat.nað og skinnfatnað, Einn
r krumplakkfatnað og önnur
erviefni (sérstök meðhöndlun)) —
'.fnalaugin Björg Háaleitisbraut
8—60 Sími 31380, útibú Barma-
ilið C, Sími 23337
ÖKUKfNNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kfvmi á .Ford Cortinu, árg. .71. —
Ökuskóli — öll prófgögn á einum
stað. Jón Bjamason. Slm; 86184.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Get nú aftur bætt vió mig nokkr-
um nemendum, kenni á nýjan
Chrysler árg, ”72. Útvegs öll próf
gögn í fullkomnum ökuskóla. Ivar
Nikulásson. STm; 11739.
Ökukennsia — Æfingatímar. —
Ath kennslubifreið hin vandaða eft
irsótta Toyota Special árg. 72. —
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Friðrik Kjartansson. Sími 33809.
1. B. PÉTURSSON Sf.
ÆSGÍSGOTU .4 - 7 gg 13125,.131.26
Lærið að aka Cortinu 71. öll
prófgögn útveeuð. fullkominn öku
s’kólí ef óskað er . Guðbrandur Boga
son. Slmj 23811.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. 72.
Þoriákur Guðgeirsson,
Símar 83344 og 35180
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna i heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn Viö-
gerðarþjónusta á gólfteppum. —
Fegrun. Slmi 35851 eftir kl. 13 og
á kvöldin.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum einnig hreingerningaf
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. — Þorsteinn
jsími 26097.
í Þurrhreinsun; Hreinsum gólfteppi
jog húsgögn. Löng reynsla tryggir
•vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn.
jSími 20888.
| Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa
j hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
jnreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, sími 82635.
'Haukur simi 33049.
Innréttingar
Smíöa fátaskápa í svefnherbergi, forstofur og barna-
herbergi. Gamlar og nýjar íbúðir. Frekari upp-
lýsingar í síma 81777. ______________
Vélaleiga — Traktorsgröfur
Vanir menn. — Sími 24937.
Hreinlætistækjaþjónusta -
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692. Hreinsa stíflur
úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC kassa —
Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur
nýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofn-
krana og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa
þalírennuniðurföll o. fl. 20 ára starfsreynsla.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagns-
snigla og fleiri áhöld. Set niöur brunna 0. m. fl.
Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. — Valur
Helgason. Uppl. í síma 13647 milli kl. 12 og 1 og
eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa bæði í gömul og
ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu
eöa íýrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum
innréitingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt
af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskil-
máJar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734.
HÚSAÞJÓNUST^N, sími 19989
Tökum að okkúr fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótel- ;
um og öörum smærri húsum hér í Reykjavík og j
nágr. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum 1
l sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niður i
og lagfærum steyptar rennur, flísalagning, mosaik og
margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okk i
ar: Viöskiptavinir ánægðir. — Húsaþjónustan, sími i
19989.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
* rökum að okkur nllt tnúrbrot,
i sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna f tlma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. Si'rnar 33544 og 85544.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —
I Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og
aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilm- j
ar J. H. Lúthersson pípulagningmeistari. Sími 17041.
Ekki svarað í síma milli kl. 1 og 5.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum viðallar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskaö er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
Glerísetning — Viðgerðlr
Tökum að okkur glerísetningar og ýmsar viðgerðir.
Útvegum allt efni. — Sími 35603.
Nó þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru, viö
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira. Klæðum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum. —
Vönduð vinna beztu áklæði. Póst-
sendum, afborganir ef óskað er. —
Sækjum um allan bæ. — Pantið í
tíma aö Eiriksgötu 9, síma 25232.
KENNSLA
Éfe
Málaskólinn Mímir
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka,
franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss-
neska. íslenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7
e. h. Símar 10004 og 11109.
bifreidaviðgerdir
Nýsmíði Sprautun Réttlngar Ryðbætingar
Rúðufsetningar, og 6d; ar viðgeröir á eldri bílum meö
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar blf-
reiöaviögeröir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð og
tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöfða 15. Sími
82080.