Vísir - 12.04.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 12.04.1972, Blaðsíða 18
18 VÍSIR. Miövikudagur 12. april 1972. TIL SÖLU Til fermingar- og tækifærisgjafa: ljóshnettir, pennasett, seðlaveski með nafngyllingu, skjalatöskur, læstar hólfamöppur, sjálflimandi myndaálbúm, skrifborösmö'ppur, skrifundirlegg, bréfhnífar, gesta- bækur, manntöfl, gestaþrautir, peningakassar. — Verzlunin Björnííristjánsson, Vesturgötu 4. Barnamúslkskóli Reykjavíkur: Flygill til sölu. Upplýsingar dag- lega kl. 2-4 e.h. i síma 23191. Viö bjóöumyður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. —Garðaprýöi s.f. Simi 86586. Húsdýraáburður til sölu, simi 81793. Nýtt: Mjólkuris og milk-shake. Opiö til kl. 23.30. Bæjarnesti við MiJubraut. Barnavagn til sölu á 3.000.- Carmenrúllur á kr. 1.500.- rakvél á kr. 1.500,- Háfjallasól á kr. 1.500,- Simi 82836. Til sölu bandsög, 12 tommu, hagstætt verð. Uppl. i sima 85260 á vinnutima. Kenwood Chef með öllum fylgi- hlutum og Husqvarna saumavél lil sölu, einnig sófaborð. Uppl. i sima 84099. l.oftþjappa til sölu með málningarsprautu, sandblásturs- tæki, öndunargrimu, loftviftu, með mótor. Uppl. i sima 11820. Kldhúsinnrétting ásamt eldavél, — Rafha — og stálvaski á einum vegg til sölu. Uppl. i sima 23970 kl. 4-7 siðdegis. Notaö danskt pianó til sölu (Hindsberg). Uppl. i sima 21846. Til sölu barnakerra, mjög skemmtileg, barnasæti á barna- vagn, burðarrúm og karfa á hjól- um. Allt mjög vel með farið. Uppl. i sima 35807. Til sölu 4ra rása Grundig segul- bandstæki, verð kr. 8 þús. Uppl. i sima 83611. Mótatimbur til sölu, ca. 1200 m. Uppl. i sima 43217 eftir kl. 4. Til sölu sem nýtt Philips stereo segulband, selst á kr. 22 þús. Nýtt kostar 30 þús. Uppl. i sima 84328. Nýlegtpianó til sölu. Uppl. i sima 32775 eftir kl. 19. Ilestamenn. Til sölu hnakkur og fl.# á sama stað óskast keypt borðstofuborð og stólar, og hraðamælir i Willys, ’55 eða yngri. Uppl. i sima 84924. Nýleg jakkaföt til sölu, seljast fyrir hálfvirði. Einnig burðar- rúm, barnastóll, úlpa o.fl. Uppl. i sima 81617. Gullfiskabúðin auglýsir. Fuglabiir.ný sending komin, 11 mismunandi gerðir, Avallt fyrir- Iiggjandi fóður og vitamin fyrir fugla og fiska. Póstsendum. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 11757. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbaks- pontur, tóbakstunnur, reykjar- pipur, pipustafif, Ronson kveikj- arar i úrvali, Ronson reykjar- pipur, sódakönnur (Sparklet syphon), sjússamælar, kon- fektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3(gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Simi 10775. Til sölu radiófónn ásamt segul- bandi, allt innbyggt i hnotuskáp. Nánari upplýsingar i sima 37676 milli kl. 7 og 8. ÓSKAST KiYPT Vantargóðan hefilbekk. Vinsam- legast hringið i sima 52935 milli kl. 5 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Regna búðarkassi, handsnúinn, óskast. Simi 18549 eftir kl. 8. Utanborösmótor, 15 — 20 ha, óskast. Uppl. i sima 40162 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa logsuðutæki með kútum. Uppl. i sima 26657. Pianó óskast.Notaðpianó óskast, má gjarnan vera i gömlum stil. Uppl. i sima 83621. HÚSGÖGN Til sölu 2ja manna svefnsófi, vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. i sima 10313. Seljum næstu daga nokkra sima- stóla á hagstæöu verði. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. Seljum vönduö húsgögn, svefn- bekki, sófasett, sófaborö, vegg- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, kommóður, skrifborð og margt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Simi 14099. Unglingaskrifborð ódýr og vönduð framleidd úr eik og tekki. G. Skúlason & Hliðberg h/f., Þóroddsstöðum. Simi 19597. Kýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að cignast glæsileg húsgögn mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. SAFNARINN Kaupum islenz.k frimcrki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frímerki, stimpluð og óstimpluð, fyr- stadagsumslög, mynt, seðla og gömul póstkort. Frimerkjahúsið,' Lækjargata 6A Simi 11814. Frimerki — Frimerki. Islenzk frimerki til sölu að Grettisgötu 45a. FATNADUR Verzlunin Sigrún auglýsir: mikið úrval af barnafatnaði á góðu verði, úlpur nýkomnar, stærðir 2—11, damask, hvitt og mislitt. Sigrún, Heimaveri, Álfheimum 4. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu okkar vinsælu stretch-galla og stretch-buxur á börn og ung- linga. Einnig röndóttar peysur, barna og unglingastærðir, kven- buxur, mikið litaúrval, allar vörur á verksmiðjuverði. Prjónastofan, Hliðarvegi 18, og- Skjólbraut 6. Simi 40087. i Módel.Brúðarkjóll til sölu, nr. 36- 38. Uppl. i sima 35482. Fullorðin reglusöm kona getur fengið leigða góða 2ja herbergja ibúð. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu á sama stað. Til- boð sendist Visi fyrir föstudags- kvöld merkt „829”. ATVINNA I Laghent fólk óskast til iðnaðar- starfa. Upplýsingar milli 9 og 16 i simum 40260 og 42370. Kæstingakona óskast. Kona ósk ast til að ræsta stigagang og fl. i vesturbænum. Uppl. i sima 10773 á skrifstofutima. Vönafgreiðslustúlka, 20 til 25 ára, óskast, vinnutimi eftir hádegi, einnig vantar konu til ræstinga o.fl. 2 til 3 tima á dag. Verzlun Halla Þórarins, Hraunbæ 102. Stúlka óskast i sælgætissölu úti á landi, fritt fæði og húsnæði. Uppl. i sima 20806 eftir kl. 5. i dag. óskum eftir að ráöa nokkrar stúlkur á aldrinum 30-40 ára til starfa við léttan og hreinlegan matvælaiðnað. Vinnutimi frá 8-4. 30. Uppl. i sima 18480. ATVINNA ÓSKAST Koskinn maður.sem getur unnið sjálfstætt, leitar að starfi. Margt kemur til greina. — Tilboð merkt „Athygli, röð og regla” sendist Visi sem fyrst. Kona óskareftir vinnu, margvis- leg vinna kemur til greina. Uppl. i sima 81364. HÚSNÆDI ÓSKAST Ungur pilturóskar eftir herbergi strax. Uppl i sima 81699. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i vor, fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Nánari uppl. i sima 43404. Róleg fullorðinkona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. i sima 14478. 2 reglusamirfóstrunemar utan af landi óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. október nk. Uppl. i sima 20616 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð, má vera sumar- bústaður. örugg mánaðar- greiðsla. Uppl. i sima 86738. Ungur reglusamurmaður utan af landi óskar eftir herbergi til leigu i 4-5 mán. Uppl. i sima 22679 eftir kl. 6.30. ibúö óskast: Ung barnlaus hjón óska eítir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 17638. Ungt par, bæði vinna úti, óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 14107 eftir kl. 18. Óska eftirþriggja herbergja ibúð i nágrenni Landspitalans. Tvö i heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist dagblað inu Visi fyrir 18/4 merkt ,,Ljós- móðir”. Fullorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, helzt sem næst miðbænum. Vin- samlegast hringið i sima 21537. Barnlaus hjón óska eftir l-2ja herbergja ibúð með eldhúsi og snyrtingu. Vinna bæði úti. Uppl. i sima 30310 frá kl. 5-9. Reglusöm stúlka með 1 barn ósk- ar eftir litilli ibúð, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 10471 eftir kl. 7 á kvöldin. 4-6herbergja ibúð óskast, hringið i sima 4033*8 eftir kl. 6. 18 árastúlka óskar eftir herbergi sem fyrst, helzt i (eða sem næst) miðbænum. Simi 13757 eftir kl. 5. Tveir ungir reglusamir menn ut- an af landi i öruggri atvinnu óska eftir 2-4ra herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 37823 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herbergja ibúð nú þegar eða fyrir 14. mai, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 20226. Kona óskareftir að taka á leigu herbergi, ekki i vesturbæ, hús- hjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Uppl. i sima 21274 frá kl. 2-6. Herbergi óskast: Leigubilstjóri óskar eftir herbergi strax, heízt i vestur- eða miðbæ. Uppl. i sima 41327. Reglusöm eldri kona óskar eftir einu herbergi með eldunarplássi i kjallara, helzt i austurbænum. Uppl. i sima 32086 eftir kl. 7. 2ja -4raherbergja ibúðóskast um mánaðamót april — mai. Uppl. i sima 34970. Ung stúlka, sem er á götunni, óskar eftir herbergi eða litilli ibúð strax. Uppl. i sima 85623. Stúlka óskar eftir herbergi i vesturbænum i Kópavogi eða miðbænum i Reykjavik. Uppl. i sima 51307 eftir kl. 5. Ungur tónlistarmaður óskar eftir ibúð, er einhleypur og prúðmenni. Meðmæli. Simi 83661. Góð2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu fljótlega. Uppl. i sima 17008 eftir kl. 6. BÍLAVIÐSKIPTI Ford Consul 315, árg. ’62, til sölu. \ Selstódýrt. Uppl. i sima 92-1346 e. kí. 18. Opiö allan sólarhringinn. Sjálfsviðgerðarþjónusta, bifreiða geymsla, (áður hús F.t.B.) kranabilaþjónusta. Opið allan sólarhringinn. Björgunarfélagið Dragi s.f. Melabraut 26, Hafnarf. Simi 52389. Skoda Combi 1965 til sölu til niðurrifs. Uppl. Baldursgötu 14. Simi 13073. Til sölu bilavarahlutir i Zephyr Zodiac - 55-59 svo sem drif, mótor og fleira. Uppl. i sima 36895. Bil- skúr undir léttan iðnað óskast á sama stað. Dekk á Volkswagen til sölu, 4 stykki með felgum og slöngum, mjög litið slitið. Uppl. i sima 81349. Vantargóða vél i Benz 190, árg. ’57. Simi 25232. Moskvitchbifreið árg. ’66 til sölu, góð vél og girkassi. Uppl. i sima 15808. Ilúsá Willysjeppa með samstæðu og körfu til sölu á kr. 5000,- Simi 82717. Tilsölu Volkswagen 1302, árg. ’72, keyrður 3.600 km. Uppl. i sima 40016 eftir kl. 7. Til sölu Mercedes Benz sendi- ferðabill 180 d. árg. ’ 1958, selst ódýrt i stykkjum eða heilu lagi. Uppl. i sima 85214. Til sölu góð vél.sæti, dekk, fram- öxull, bretti, v-hurð og fl. i VW ’65. Uppl. i sima 50876, Trönu- hrauni 1, Hafnarfirði, frá kl. 8-19. Til sölu Mercedes Benz sendi- ferðabill, árg. ’62. Uppl. i sima 85532 eftir kl. 6 á kvöldin. V.W 62 til sölu eða i skiptum fyrir yngri smábil með góðri milligjöf. Ekki eldri en ’66 koma til greina. Upplýsingar i sima 16205. HEIMIUSTÆKI Suöupottur (útlendur), Thor þvottavél og Ate isskápur til sölu. Uppl. i sima 41397. Góður Westinghouse isskápurtil sölu. Uppl. i sima 26779. Paff 130 zig zag saumavél á iðnaðarborði til sölu ódýrt. Hentug fyrir saumakonur. Uppl. Gistiheimilinu Snorrabraut 52 kl. 5-7 i dag og á morgun. isskúpur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 15613. EINKAMÁL Glaölyndekkja óskar að kynnast góðum manni um fimmtugt. Til- boð sendist augld. Visis merkt „4. júli” Launaútreikninqar mefl multa GT ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. vísir Nýtt símanúmer SIMI 86611 TILKYNNINGAR Vcstfirzkar ættir minna áskrif- endur á, að áskriftarsölu lýkur 1. mai næstkomandi á bókunum Arnardals- og Eyrardalsætt. Virðingarfyllst. Valdimar Björn Valdimarsson. Fallegir kettlingar fást gefins. Simi 42763. Takið eftir.Gamalt fólk og aðilar dánarbúa: Tek að méraðselja alls konar hluti úr dánarbúum og fyrir gamalt fólk. Þagmælsku heitið. Hringið i sima 16454 eða sendið tilboð til blaðsins merkt „Þögn 33”. Gamalt fólk, takið eftir. Tek að mér að gera hreinar geymslur og selja fyrir ykkur hluti, sem þið notið ekki. Allt er peningavirði i dag. Notið tækifærið. Ýmiss konar hjálp i boði. Simi 16454. TAPAÐ — FUNDIÐ Nýir skiðaskór fundust á bila- stæði við Bláfjöll á föstudaginn langa. Upplýsingar i sima 40997. HJOL-VAGNAR Barnakarfa á hjólum og stórt karlmannsreiðhjól til sölu. Á sama stað er óskað eftir góðri skermkerru og kvensöðli. Simi 38854. Velmeð farinn barnavagn óskast. Uppl. i sima 38859 eftir kl. 6. Til sölu notuð skermkerra. Stein- unn. Simi 10559. Vel meðfarinn barnavagn til sölu og sýnis að Kárastig 5 eftir kl. 4. Reiðhjó! óskast keypt. Uppl. i sima 10781. BARNAGÆZLA Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 10 mánaða drengs sem næst Kaplaskjólsvegi. Uppl. i sima 18405 milli 2 og 5 i dag og næstu daga frá 4-8. Kona óskast til þess að gæta 2ja ára drengs á daginn. Uppl. i sima 82324 eftir kl. 7. ÓKUKENNSLA Saab 99 72 — Cortina ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skðli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Gúðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. Ökukennsla — Æfingatlniar. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortinu árg. ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Jón Bjarnason, simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark II árg. 1972. Ivar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. ökukennsla. Get bætt við nokkrum nemendum i öku- kennslu. Hef aðgang að ökuskóla, tek fólk i æfingatima, kenni á Volvo de LUXE 1972. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Þórhallur Halldórsson, simi 30448. Ökukennsla — æfingatimar, ath: Kennslubifreið, hin vandaða eftirsótta Toyota special árg ’72 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1-2 daga fyrirvara eftir kl. 7. vegna að- sóknar. Friðrik Kjartansson. S i mi 33 809. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.