Vísir


Vísir - 23.05.1972, Qupperneq 3

Vísir - 23.05.1972, Qupperneq 3
VÍSIR. Þriðjudagur 23. mai 1972. 3 Veiddi 316 kg. of ufsa - hef ur ekki lyst ó honum Ufsi hefur aldrei verið hátt skrifaður á matseðlinum hjá mér. Og því er ég helzt á þvi, að leggja þessi 316 kiló, sem ég veiddi af honum um helgina, i „gúanó”, sagði Vestmannaeyingurinn Sveinn Jonsson, sem bar sigur úr být- um i Sjóstangaveiðimótinu, sem háð var við Eyjar á Ílaugardag og sunnudag. Veiðimennska er ekki bein- linis fag Sveins, hann vinnur i vélsmiðju i Eyjum, en hefur sjóstangaveiðina að að- aláhugamáli. Hann hefur ekki áður sigrað i Sjóstanga- veiðimótinu, en hins vegar orðið númer tvö og svo sigraði hann nýverið i innanbæjar- móti Ejaskeggja i sjóstanga- veiði. Næstur Sveini i aflamagninu á mótinu um helgina kom annar Vestmannaeyingur, Óli G. Jensen heitir hann og veiddi 307,5 kiló. Þessu næst komu svo tveir Akureyringar, Karl Jörundsson með 301,5 kiló og Konráð Arnason með 292.7 kiló. Þess má geta, að Sveinn sigurvegari var aðeins með 14,5 kiló eftir fyrri daginn, svo hann hefur mátt halda sig velvið efnið á-sunnudeginum. Þátttakendur i sjóstanga- veiðimótinu voru samtals 44. Þar af voru tólf frá Akureyri, fjórtán frá Vestmannaeyjum, átta frá Reykjavik, fjórir frá Keflavik, og svo loks fjórir út- lendingar. Kvenfólk var einnig með i spilinu. Þær voru fjórar tals- ins og veiddu vel. —ÞJM Þó veðrið hafi kannski ekki verið upp á marga fiska voru þeir hinir kátustu, þátttakendurnir i Sjóstangaveiðimótinu við Eyjar um helgina. VINSTRI VILLA Á VATNSSKARÐI Harður órekstur er gestir voru að koma úr fermingarveizlu Um hádegi á hvitasunnudag varð harður árekstur norðarlega á Stóra Vatnsskarði í Húnavatns- sýslu. Skuliu þar saman tveir fóiksbilar og slasaöist ökumaður annars svo flytja varð hann með sjúkraflugvél til Reykjavikur. Orsök árekstursins var vinstri villa. 1 bilnum sem var á suðurleið var burtfluttur Húnvetningur ásamt einum farþega og voru þeir að koma úr fermingarveizlu fyrir norðan skarðið. 1 hinum bilnum munu hafa verið tveir Skagfirðingar og voru þeir að koma úr fermingarveizlu vestan skarðsins. Skagfirð- ingarnir sluppu ómeiddir en öku- maður hins bilsins mun hafa lær- brotnað og hlotið fleiri meiösl. Flaug Björn Pálsson eftir honum til Blönduóss og var hann lagður inn á sjúkrahús i Reykjavik. Far- þeginn slapp með skrámur og bilarnir skemmdust verulega SG Tveir stungu af — Annar fró slysi. Hinn króaði leigubílstjóra af Móðir 9 ára drengs hringdi til lögreglunnar á sunnudagskvöld, þegar sonur hennar hafði komið heim blár og bólginn. Hann haföi hjólaö i veg fyrir bii á Grandavegi, og lent fyrir biln- um, en sem betur fer sloppið án alvarlegra meiðsla. — Hinsvegar hafði ökumaðurinn ekið brott af staönum með framrúðu sina brotna eftir áreksturinn. Stuttu seinna, þegar hefja átti leit að ökumanninum, gaf hann sig sjálfur til kynna við lögregl- VALT í KÖMBUM Fjórar stúlkur, sem voru á ferð i bil niður Kamba á föstudag, urðu fyrir þvi, að bíllinn varö hemlalaus hjá þeim, þegar þær voru staddar i miðjum kömbun- um. Rann billinn niður og smájók ferðina, unz einni stúlkunni leizt ekki á blikuna og þreif i stýrið hjá ökukonunni, og við það fór billinn út af og valt á hliðina. Skemmdir urðu ekki mjög miklar, og sluppu stúlkurnar allar ómeiddar. Onnur bilvelta varð suður á Miðnesheiði i morgun, án þess að ökumanni eða farþega hans yrði meint af. Var þar tvennt á ferð i vörubil, en rétt við afleggjarann upp i Rockville, fór billinn út af veginum og siðan upp á veginn aftur, þar sem hann valt. Grunur leikur á þvi, að ökumaðurinn hafi verið ölvaður. —GP una, til þess að gefa skýrslu um atburðinn. Annar ökumaður fór af árekstursstað, eftir árekstur við gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar. Tókst honum að forða sér, en það var skammgóð- Vöktu mestu athyglina á húsgagnasýningunni Fimm islenzkir húsgagnafram- leiðendur voru með i Scandinavian Furniture Fair 1972. i frétt frá Útflutningsmið- stöð iðnaðarins segir, að mestu ur vermir, þvi að stuttu seinna var borið kennsl á hann, þar sem hann var á ferð inni i Vogum, og tókst leigubilstjóra að króa hann þar af og hefta frekari flótta. — Grunur lék á þvi, að maðurinn hefði ekið ölvaður. —GP athyglina hafi stuðlaskilrúm frá Sverri: Hallgimssyni og stólar frá Kr. Siggeirssyni vakið, einnig gærukollurinn frá Modelhús- gögnum og skrifstofustólar Stáliðjunnar. Flestir sýnene«da fengu pantanir, einkum frá Bandarikjunum, og eru nokkrir samningar á lokastigi. Hasssmyglarar í veizlu ,,Jú það er rétt að föngunum hefur verið sendur matur i fangelsið, en slikt er ekki óal- gengt þegar gæzlufangar eiga i hlut” sagði Guðbjörn fanga- vörður i llegningarhúsinu cr Visir spurðist fyrir um þá, sem þar sitja vcgna meintrar þátt- töku i hasssmyglinu. Guðbjörn sagði, að gæzlu- fangar hefðu þau réttindi fram yfir aðra fanga, að það mætti senda þeim mat og lesefni og þá gaukuðu gjarnan vinir og venzlamenn einhverju góðgæti að þeim. Hins vegar hefðu þeir á öðrum sviðum skertari rétt en aðrir fangar. Þeir væru algjör- lega lokaðir frá umheiminum og fá yfirleitt ekki að tala við aðra en réttargæzlumenn og þá venjulega i áheyrn annarra. Engir aðrir fá leyfi til að heim- sækja þá og er það gert til öryggis meðan mál hafa ekki verið upplýst. —SG ^mur'eútZndhæatÚuáfU Bílahan<n en9i hefur vamSfLPPS,áttar' og b7ðÞa3 fyrir aul°mhérJ°"die- Biiaha Um °3 9rípa Si hennar hf Sé a5 ennar- Þegar þör * DOkirmi má m sk,as°,nlnau°°^T<ZZT?ó ZT"db6k bWn Hvað skal gera ef hnr 9 3’bH"»> rer ekk,, gmg °"am- w.. 9otan? Hvað s .Vo\ «

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.