Vísir


Vísir - 23.05.1972, Qupperneq 18

Vísir - 23.05.1972, Qupperneq 18
18 VÍSIIt. Þriðjudagur 23. mai 1972. Þetta hel'ur verið heittsíðdegi! Hvað ætli skipstjórinn segi við þessu? ,ke Ég get sagt frd hvað kemur fyrir YKKUK löngu fyrr en löggan kemur! _ r * æ | yf a mk. S \d Til leigu Bantam glussagrafa með 800 litra skóflu góð i gruima. Fjarlægjum uppmokstur, ákvæðis eöa timavinna. útvegum efni. Einnig höfum við jarðýtur. ÞIIEK hf., simi eftir klukkan 19, 86164, 92811 og 51421. Forstöðumannsstaða við Upptökuheimilið i Kópavogi er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi kandidatspróf i einhverri af eftirtöldum greinum: Sálarfræði, uppeldisfræði eða félagsráðgjöí. Ennfremur sérnám i kennslu aíbrigðilegra unglinga. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, meö upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist menntamálaráðu- neytinu fyrir 6. júni 1972. Menntamálaráðuneytið 15. mai 1972. tslenzkur texti Tannlæknirinn á stokknum. rum- Sprenghlægileg ný dönsk gaman- mynd i litum með sömu leikurum og i ..Mazurka á rúmstokknum". Ole Söltoft og Birte Tove. Þeir sem sáu ..Mazurka á rúm- stokknum” láta þessa mynd ekki fara framhjá sér. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. þjódleTkhúsið OKLAHOMA sýning miðvikudag kl. 20. SJALKSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag kl. 20. I.ISTDANSSÝNING Ballettinn,.Prinsinn og rósin” við tónlist eft ir Karl 0. Runólfsson og ballettsviia úr „Amerikumaður i l’aris" við 'tónlist eftir George Gershwin. Danshöfundur og aðaldansari: Vasil Tinterov Leikmyndir: Barbara Árnason. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich Krumsýning föstudag 26. mai kl. 20. önnur sýning laugardag 27. mai kl. 15. Aðeins þessar tvær sýningar. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngu- miðum. Aðgöngumiðasalan opin frá 13.15 til 20. Simi 1-1200. kl. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK Sími 26711 kl. 16-19 HAFNARBIO THAN AMBER Haröjaxlinn Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd, byggð á einni af hinum frægu metsölubók- um eftir John D. MacDonald, um ævintýramanninn og harðjaxlinn Travis McGel. Rod Taylor Syzy Kendall. tslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NYJA BIO M.A.S.H. MASII Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum síð- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKOLABtO Ungfrú Doktor mmammm-mrnn jámes 8®«) tt ucætrss-SSRiouratsa _ 1 Sannsöguleg kvikmynd frá Para- mount um einn frægasta kven- njósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breiðtjald-. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 5, 7 og 9. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. FA.STEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.