Vísir - 23.05.1972, Síða 21

Vísir - 23.05.1972, Síða 21
V'ÍSIR. Þriöjudagur 23. mai 1972. 21 n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖ L. □ DAG | Sjónvarp kl. 20,30: Smyglararnir — sögulok Réttlætið sigrar, heitir Iokaþáttur Smyglaranna, sem verða á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30 i kvöld. En skyldi réttlætið alltaf sigra? Fá blind augu réttvisinnar sjónina i sögulokum Smyglar- anna, fremur en i tilsvarandi sakamálum liðandi stundar? Hvað skeður? Smyglararnir halda áfram „starfsemi sinni”, blaðamaðurinn og rithöfundurinn renna á lykt þeirra, átökin verða blóðug og „brennandi”. En hversu makleg málagjöld fá þá skúrkarnir? Þeirri spurningu og fleiri forvitnilegum verður svar- að i kvöld, og spenntum sjón- varpsáhorfendum bent á að búast við öllu, á timanum 20.30-21.15 GF Pétur og Mikael i smyglarabönd- um i lokaþætti „Smyglaranna” i kvöld. Tómar tunnur undir grásleppuhrogn til sölu, uppl. eftir kl. 17.00 i dag i sima 34580. Atvinna Kona vön matreiðslu óskast strax. Einnig stúlka við afgreiðslu. Uppl. á skrifstof- unni. Simi 19521 og 19480. Sæla Café, Brautarholti 22. Sumarnómskeið fyrir börn Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til sumarnámskeiða fyrir börn, sem voru i 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna i Reykjavik sl. vetur. Námskeiðin eru tvö. Hið fyrra frá 5. til 30. júni (4 vikur), en hið siðara frá 3. til 21. júli (3 vikur). Daglegur kennslutimi hvers nemanda verður 3 klst., frá kl. 9 til 12 eða kl. 13 til 16. Kennt verður 5 daga i viku. Kennt verður i Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla og Laugarnesskóla. Verkefni námskeiðanna verður: FÖNDUR, ÍÞRÓTTIR OG LEIKIR, HEIMSÓKNIR í SÖFN, KYNNING Á BORGINNI, HJÁLP í VIÐLÖGUM, UM- FERÐARFRÆÐSLA O.FL. Þátttökugjald, kr. 750.00 á fyrra nám- skeiðið en kr. 550.00 á hið siðara, greiðist við innritun. Föndurefni og annar kostn- aður er innifalið. Innritun fer fram á fræðsluskrifstofu Reykjavikur Tjarnargötu 12, dagana 25. og 26. mai nk. kl. 16 til 19. Fræðslustjórinn i Reykjavik Sjónvarp kl. 21,15: sjón- armið Nýjustu atburðir í Víetnam Alltaf er ágreiningurinn jafn- mikill varöandi striðið i Vietnam, orsakir þess og afleiðingar. Með tilliti til nýjustu atburða þar, hvort sem menn vilja kalla það hlutverkaskipti hjá varnaraðilum og sóknar- eða einhverju öðru nafni, þá hafa deilurnar um striðið enn magnazt og sýnist sitt hverjum.Magnús Bjarnfreðsson hefur fengið til liðs við sig fjóra kunna menn, sem hafa ólik sjónarmið á nýjustu atburðum i Vietnam. Þeir eru: Jón E. Ragnarsson lögmaður, Pétur Guöjónsson, forstjóri, Asmundur Sigurjónsson blaðamaður og Gunnlaugur Astgeirsson for- maður Stúdentaráðs. Það verður gaman að sjá þessar umræður, sem Verða vafalaust harðar og spennandi. Dagskrá sjónvarpsins hefst kl. 21,15, og ræða kapparnir málin i þrjú korter. IÍTVARP • ÞRIÐJUDAGUR23. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjailar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Flakkar- inn og trúboðinn” eftir Somer- set Maugham. Jón Aöils leikari les (4). 15.15 Miðdegistónleikar: Pianó- leikur. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. S- «- «- «- «• «- «- «- «- «• «- «- «• «- «- «- s- s- «■ s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- V*. V s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s -á ,♦....O 'A w & jÉ M W Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. mai. Hrúturinn, 21,marz-20. april. Þetta litur út fyrir að verða heldur þungur og vafstursamur dagur, ekki beinlinis erfiður, en seinagangur á hlutun- um og ekki auðvelt að ákveöa sig. Nautið, 21.april-21.mai. Heldur þunglamalegur dagur, en notadrjúgur að ýmsu leyti, ef þú beitir lagi og ýtir ekki um of á eftir. Kvöldið ákjósan- legt til hvildar. Tviburarnir, 22.mai-21.júni. Vafstursamur dag- ur nokkur, en þó muntu geta komið þvi i verk, sem mest kallar að. Vissara að haga orðum sin- um gætilega innan fjölskyldunnar. Krabbinn, 22.júni-23. júli. Þetta virðist heldur þunglamalegur dagur, en þú verður i átakaskapi og lætur ekki smávægilega erfiðleika hindra þig að koma þinu fram. Ljónið,24.júli-23.ágúst. Það litur út fyrir aö ein- hverjar tillögur þinar veki athygli, en ekki verði þó allir á eitt sáttir um réttmæti þeirra til að byrja með. Meyjan,24.ágúst-23.sept. Það litur helzt út fyrir, að þú verðir ekki i sérlegu framkvæmdaskapi i dag, sennilega ættirðu lika að hvila þig eftir þvi sem ástæður leyfa. Vogin, 24.sept.-23.okt. Góður dagur að mörgu leyti,en talsverðar tafir geta þóorðiðá ýmsu, án þess nokkru sérstöku verði um kennt. Farðu þér hægt og rólega að öllu. Drekinn, 24.okt.-22.nóv. Þunglamalegur dagur og hætt við að þér liki ekki sem bezt, hvernig gengur. En þó miðar öllu nokkuð i áttina, og ekkert mjög neikvætt ætti að gerast. Borgmaðurinn,23. nóv.-21. des. Farðu þér hægt og rólega og gættu vel að öllu f kringum þig, en taktu ekki neinar meiriháttar ákvarðanir, ef ekki ber brýna nauösyn til. Steingeitin, 22.des.-20.jan. Það litur út fyrir að þetta verði fremur rólegur dagur og ekkert sér- staklega markvert gerist. Kvöldið ættirðu að nota til hvildar. Vatnsberinn, 21. jan.-19.febr. Sómasamlegur dagur i deild, en ekkert markvert sem gérist, að þvi er séð verður. Vinir þinir munu leita ráða og aðstoðar hjá þér. Fiskarnir, 20.febr.-20.marz. Heldur þunglama- legur dagur fram eftir, en þar verður breyting til hins betra, er á liður, og ættirðu að mega vera ánægður, þegar hann er allur. s- -u -vt -á -á -3 -á -» -á -ít- -á -á •vt -3 -» -s -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 ■3 •3 •3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 $ -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 •3 -3 -3 -3 -3 •3 íu?J?-3 17.30 Saga frá Afrfku: „Njagwe” eftir Karen Herold Olsen. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 islenzkt umhverfi. Nýr þáttur um náttúruvernd, meng- unarmál o.fl. þ.h. Eysteinn Jónsson alþm., formaöur nátt- úruverndarráös, tekur fyrstur til máls. 20.00 Lög unga fólksins.Siguröur Garðarsson kynnir. 21.00 iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Kýrusarrlmur. Dr. Jakob Jónsson flytur fyrra erindi sitt. 21.40,Stofutónl, Astrid Berwald pianóleikari, Lotti Andreason fiöluleikari og Carin de Frum- erie sellóleikari leika Trió nr. 1 i Es-dúr eftir Franz Berwald. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.35 Harmonikulög. Francone leikur itölsk lög. 22.50 A hljóðbergi. Patrick 1 Henry: „Frelsiö eða dauðinn” " og aðrar frægar ræður úr bandariskri stjórnmálasögu. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÚNVARP • Þriðjudagur 23. mai 20.30 Smyglararnir. Framhalds- leikrit eftir danska rithöfundinn Leif Panduro. Réttlætið sigrar. 6. þáttur, sögulok. Þýðandi Dór; Hafsteinsdóttirc. Efni 5. þáttar: Blom hefur veriö tekinn höndum en illa gengur að sanna á hann þær sakir sem hann er grunaöur um. Pernilla er enn i haldi i sumarhúsinu. Luffe ger- ist nærgöngull við hana, en hún snýst til varnar og i þeim átök- um verður hann henni að bana. Meðan þessu fer fram halda smyglararnir áfram iðju sinni, og áöur en langt um liður slepp- ur Bloom úr varðhaldinu. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.15 ólík sjónarmið. Nýjustu at- burðir i Vietnam. Umræðu- þáttur i umsjá Magnúsar Bjarnfreðssonar. 22.00 íþróttir. M.a. mynd frá heimsmeistarakeppni i skiöa- flugi i Planica i Júgóslaviu. (Eurovision — JI^T) Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Dugskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.