Vísir - 03.06.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 03.06.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR. Laugardagur 3. júní 1972 n TONABIO Hnefafylli af dollurum („Fistful of Dollars”) Víðfræg og óvenju spennandi, itölsk-amerisk mynd i litum og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. Islenzkur texti Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch, Josef Egger. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Sígurvegarinn Viðfræg bandarisk stórmynd i lit- um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. tslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gaman- mynd i litum með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum”. Ole Söltoft og Birte Tove. beir sem sáu „Mazurka á rúm- stokknum” láta þessa mynd ekki fara framhjá sér. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'igsTvísTr'" KOPAVOGSBIO SKUNDASÓLSETUR Ahrifamikil stórmynd fráSuður rikjum Bandarikjanna gerð eftir metsölubók K.B.Gilden. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Micháel Caine Jane Fonda John Phillip Law Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð hörnum. Skugga-Sveinn i kvöld kl. 20.30. Siðasta sinn. Uppselt. Dóminó eftir Jökul Jakobsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. For- sýning sunnudag kl. 18. UppselL, Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. 2. sýning. Spanskflugan : íöstudag kl. 20.30. 126. sýning. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. íbúð til leigu í júni, júli og ágúst er til leigu 4ra herb- ergja ibúð (2 svefnherbergi) með eða án húsgagna. Uppl. i sima 43550. LAUGARDALSVÚLLUR islandsmótið — I. deild. I dag kl. 16.00 leika Fram - I.B.V. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir, kr. 150.00 — börn kr. 50.00. Fram Toyota Corona Mark - II Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr Toyota Mark II 1900, ekinn 2700 km. Uppl. i sima 25297.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.