Vísir - 03.06.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Laugardagur 3. júni 1972
13
n DAG | D KVÖLD | Q □AG | □ KVÖ L Q DAG |
Lana Turner og Kirk Douglas i hlutverkum sinum i ,,Borg blekkinganna”, sem lýsir skorinort, hvernig
lifið i Ilollywood er i raun og veru.
BORG BLEKKINGANNA
Sjónvarp kl. 21.50:
Bandarísk bíómynd fró órinu 1953
Hollywodd, kvikmyndaborgin
heimsfræga, er i hnotskurn sjón-
varpsins i kvöld i kvikmynd, sem
Vincente Minelli gerði árið 1953. í
þessari mynd verður dokað við
ýmsar hliðar, sem ekki snúa
beiniinis upp, þegar Hollywood
ber á góma. Líf stjarnanna er
ekki eilifur dans á rósum, þótt
sumum takist fyrirhafnarlitð, að
SJÓNVARP •
LAUGARDAGUR
3. júní
18.00 iþróttir. Sveitaglíma is-
lands. Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Skýjum ofar. Brezkur
gamanmyndaflokkur. Ævintýri
á Sikiley. Þýðandi: Dóra Haf-
steinsdóttir.
20.50 Sumardansar. Ballet eftir
Flemming Flindt samin við
tónlist eftir Svend S. Xhultz.
Dansarar: Annar Christensen,
Eva Kloborg, Anna Marie
Vessi, Arne Bech og Johnny
Eliasen. (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
21.20 Myndasafnið. Umsjónar-
maður Helgi Skúli
Kjartansson.
21.50 Borg blekkinganna (The
Bad And The Beautiful)
Bandarisk biómynd frá árinu
1953. Leikstjóri Vincente
Minelli. Aðalhlutverk Kirk
Douglas, Lana Turner og
Walter Pidgeon. Þýðandi: Jón
Thor Haraldsson. 1 mynd
þessari er skyggnzt inn i lif
kvikmyndaborgarinnar og sýnt
hvernig þróun kvikmyndagerð-
ar og lifi einstaklinga er
stjórnað af fáum áhrifa-
mönnum.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur4.júní
17.00 Endurtekið efni. Dacca,
Bangla Desh. Kvikmynd, sem
fréttamenn Sjónvarpsins gerðu
i lok siðasta vetrar, er þeir
dvöldust nokkra daga i höfuð-
borg hins nýja Asiu-rikis, lituð-
ust um og ræddu við ibúana.
Umsjón Eiður Guðnason Kvik-
myndun örn Harðarson. Áður á
dagskrá 27. marz 1972.
kióra sig áfram i gegnum súrt og
sætt upp á tindinn. Og ein-
staklingsfrelsið er, þegar öllu er á
botninn hvolft, ekki meira en
það, að örfáir gangsterar ráða
lögum og lofum þeirra sem þarna
lifa og starfa, eins og stjórnendur
brúðuleikhúsa.
Kirk Douglas og Lana Turner
fara með stærstu hlutverk i
17.45 Erdogan-trióið. Tyrkneskt
listafólk syngur og dansar i
sjónvarpssal. Aður á dagskrá
30. april 1972.
18.00 Helgistund Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
18.15 Teiknimyndir
18.30 Sjöundi lykillinn Norskur
framhaldsmyndaflokkuf fyrir
börn og unglinga. 2. þáttur.
Nálin Þýðandi Kristmann Eiðs-
son. Efni 1. þáttar: Gamall
maður liggur á banabeði. Hann
kallar til sin erfingja sina.
Meðal þeirra eru tveir ungir
piltar og fyrir þá leggur hann
skritið verkefni. Hann gefur
þeim lykil, og felur þeim að
leysa sex þrautir, sem við hann
eru tengdar. (Nordvision —
Norska sjónvarpið.)
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Dýragarðurinn I Antwerpen.
Brezk kvikmynd úr flokki mynda,
sem gerðar hafa verið um
fræga dýragarða. Dýragarður-
inn i Antwerpen er 125 ára
gamall. Þar getur að lita mar-
gar sjaldgæfar tegundir Afriku-
dýra og fleira forvitnilegt t.d.
tamda höfrunga. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
20.55 Alberte. Framhaldsleikrit
frá norska sjónvarpinu, byggt á
skáldsögu eftir Coru Sandel. 2.
þáttur. Efni 1. þáttar:
Alberte Selmer er norsk stúlka,
búsett i Paris. Hún vinnur sem
fyrirsæta hjá málara og sendir
stöku sinnum heim fréttabréf
og greinar, mest út af leiðind-
um, þvi hún er mjög einmana,
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
21.50 Willy Brandt Brezk mynd
um kanzlara Vestur-Þýzka-
lands. Rætt er við hann og rak-
in ævi hans og stjórnmálafer-
ill. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
22.40 Dagskrárlok.
,,Borg blekkinganna”. Douglas er
i hópi vinsælustu leikara á hvita
tjaldinu og er tiður gestur i bió-
húsum he'rlendis. Nýlega sást
hann i bandarisku kvikmyndinni
„Arrangement” sem Austur
bæjarbió sýndi við góða aðsókn.
Lana Turner er nokkuð farin að
reskjast, en á árum áður var hún
hin mesta kynbomba og þótti
góður fengur fyrir þá, sem að-
hyllast kvennarækt og læra-
sýningar. gf
ÚTVARP •
LAUGARDAGUR 3.júni
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Stanz.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagstónleikar.
16.15 Veðurfregnir. A nótum
æskunnar. Pétur Steingrims-
son og Andrea Jónsdóttir kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Erlendar raddir um
íslenzk öryggismál. Þáttur i
samantekt Einars Karls
Haraldssonar. Lesari með
honum: Sigmundur örn Arn-
grimsson. A eftir stjórnar
Tómas Karlsson ritstjóri um-
ræðum um öryggismálin en
þátttakendur auk hans verða
Björn Bjarnason lögfræðingur
og Ragnar Arnalds alþingis-
maður.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar i léttum dúr.
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Beint útvarp úr Matthildi.
19.45 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.30 Smásaga vikunnar:
„Feðgarnir" eftir Þorodd Guð-
mundsson frá Sandi. Hanna
Eiriksdóttir les.
20.50 Einsöngur: Erna Berger
syngur.
21.15 A skerplu. Jón B.
Gunnlaugsson tekur saman
þátt með ýmsu efni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55. Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
ú-
«-
ú-
Ú-
«-
ú-
s-
£-
ú-
s-
«-
s-
«-
Ú-
s-
«-
«-
s-
«-
s-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
s-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
fi-
s-
fi-
fi-
5-
fi-
s-
fi-
fi-
fi-
fi-
«-
a-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
fi-
fi-
«-
s-
s-
s-
s-
s-
fi
fi
fi
s-
fi
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
fi
fi
a-
fi
fi
fi
fi
a-
a-
fi
fi
fi
a-
fi
fi
s-
fi
fi
s-
a-
s-
a-
s-
s-
a-
s-
s-
fi
fi
fi
*
*
*
spa
m
.•.r m-
s-£
dSi
Sþáin gildir fyrir Sunnudaginn 3. júnf.
Hrúturinn, 21 .marz—20.april. Þetta viröist
munu verða allgóður dagur, einkum þegar á»
liöur og hafiröu ferðalag i hyggju, virðist ekkert
þvi til fyrirstöðu, aö það geti gengiö vel.
Nautið, 21.april—21.mai. Það virðist fremur
bjart yfir deginum hjá flestum, einkum þeim af
yngri kynslóðinni. Helgin fram undan krefst aö
visu góðs undirbúnings, sé um ferðalög að ræða.
Tviburarnir, 22.mai—21.júni. Það bendir allt til*
að þú liggir undir ómaklegri gagnrýni. Ekki
virðist um annað að gera en taka þvi með
stillingu og gleyma þvi siðar.
Krabbinn, 22.júni.—23.júli. Það litur út fyrir að
þér gangi illa að hafa taumhald á skapsmunum
þinum, en að ööru leyti virðist dagurinn góður og
engin ástæða til gremju.
Ljónið, 24.júli—23.ágúst. Það gengur a 111
sómasamlega i dag og litur út fyrir að feröalög
geti tekizt vel, ef allt er nákvæmlega undirbúið
og lagt upp i tæka tið.
Mcyjan,24.ágúst.—23.sept. Það gengur eitthvað
seint i dag, og máttu þar sennilega sjálfum þér
um að kenna, að hafa ekki tekið þér nægilega
snemma vara um, hvað þurfti að gera.
Vogin, 24.sept.—23.okt. Það bendir allt til þess
að þetta verði góður dagur og batnandi, eftir þvi
sem á liður. Allt bendir til, aö ferðalög geti tekizt
mjög sæmilega.
Drekinn, 24.sept.—22. nóv. Þú ættir að taka
daginn snemma, ef þú ætlar i ferðalag, þegar á
liður. Þú mátt nefnilega gera ráö fyrir veru-
legum töfum vegna ófyrirsjáanlegra atburða.
Bogmaðurinn,23.nóv.—21.des. Þaösem þú hefur
i undirbúningi, mun ganga heldur seinlega til að
byrja með, en þegar liður á daginn er eins lik-
legt, að allt gangi greiðara.
Steingeitin, 22.des.—20.jan. Þetta veröur dá
góöur dagur, og mun flest, sem þú hefur með
höndum, ganga samkvæmt áætlun. Ef um feröa-
lag er að ræða, skaltu undirbúa þaö vel.
Vatnsberinn, 21.jan.—l9.febr. Farðu gætilega i
dag, og reiknaöu ekki með aö allt gangi sam-
kvæmt áætlun, en þó mun allt betra viö aö fást
siöari hluta heldur en fyrri hluta dagsins.
Fiskarnir, 20.febr.—20.marz. Vertu varkár i
öllum undirbúningi, ef þú ráðgerir feröalag.
Annars viröist sem þetta verði góöur dagur og
bjart se' fram undan.
■»
ít
•tt
ít
•tt
-tt
•»
■ít
•tt
•íi
■tt
•tt
-tt
-tt
•ít
-tt
•tt
-tt
•tt
•tt
•tt
■ít
-tt
•tt
•tt
•tt
•tt
-ti
-tt
•tt
•tt
•tt
-tt
•tt
•tt
•tt
■tt
-tt
•tt
-tt
-tt
•tt
-ít
■tt
•tt
■ti
•ti'
-tt
-ít
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■ti
-tt
•ti
-ít
■tt
•tt
-tt
•tt
■tt
•ít
■tt
-ít
■tt
-tt
-ti
•tt
■tt
•ít
■tt
•tt
-tt
•tt
•tt
•ti
■tt
•tt
-tt
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
•ti
■tt
-tt
•tt
-íi
-tt
-tt
•á
-á
•tt
•tt
•ít
•ít
-tt
-tt
■tt
-tt
-ít
■s
-tt
-ít
-ti
-tt
Sunnudagur 4.júni.
komu i Háskólabiói fyrr sama
dag
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatími: Pétur Pétursson
stjórnar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkorn með Stefáni
Islandi óperusöngvara.
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 „Hark varö á hafinu”.
Samantekt um skútuöldina
gerð af Jónasi Guðmundssyni
stýrimanni. t þættinum koma
fram auk hans Eiríkur
Kristófersson skipherra, Jón
Kristófersson sjómaöur, Ólafur
Arnason sjómaöur, Oscar
Clausen rithöfundur o.fl. —
Savannatr i óið syngur
sjómannalög og frumflutt
verða tvö ný tónverk eftir
Sigfús Halldórsson, tileinkuð
sjómannadeginum.
20.45 Frá listahátið i Reykjavik:
Sögusinfónia eftirjón Leifs.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur, Jussi Jalas stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög
skipshafna og danslög Eydis
Eyþórsdóttir les kveðjurnar og
kynnir lögin með þeim. (23.55
fréttir i stuttu máli.)
01.00 Dagskrárlok.
8.00 Morgunandakt
8.10 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Sænskir
harmonikuleikarar leika polka,
valsa og sjómannalög.
9.00Fréttir. titdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veöurfregnir
10.25 Loft, láö og lögur. Vikulegur
rabbþáttur um náttúru landsins
og veðrið. Fyrstur talar Jón
Jónsson jarðfræðingur um
Reykjanesskaga.
10.45 „Formanns visur” eftir
Sigurð Þórðarson.
11.00 Sjómannaguðsþjónusta I
Dómkirkjunni. Biskup '.tslands
herra Sigurbjörn Einarsson,
messar og minnist drukknaöra
sjómanna .Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Sjór og sjávarnytjar,
fjórtánda erindi. Jakob
Jakobsson fiskifræðingur talar
um sild.
14.00 Frá útisamkomu sjómanna-
dagsins i Nauthólsvik.
15.15 Sunnudagslögin
16.00 Frá opnun listahátiðar i
Reykjavik. Hljóöritun frá sam-