Vísir - 03.06.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 03.06.1972, Blaðsíða 14
14 VÍSIR. Laugardagur 3. júni 1972 TIL SÖLU Til sölu mótatimbur 1x6’', 1 l/2x 4”, 2x6. Uppl. i sima 31293. Westinghouse isskápur, 10 kúbikfet, hjónarúm og eldhúsborð með kollum. Uppl. i sima 26852. Til sölu'barnakerra, barnakarfa á hjólum (meðdýnu) burðarrúm, róla fyrir smábarn. Uppl. i sima 32338. l.itið sumarhús á hjólum til sýnis og sölu viö Hveragerði. Uppl. i Varmahlið 36, Hverageröi, ekki simi. Til sölu notuð bilskúrshurð úr orcgonpine, með járnum, stærð 2,30 x 2,55. Uppl. i sima 42599 og 43232. Til sölu er gufubaö með sjálf- virkum hitastilli. Tilvaliö til heimilisnota. Uppl. i sima 42552. Notuð Polex 16 mm kvikmynda- vél Pam Cinor, f. 2,4 Zoom linsa með tösku, 2 filterar, grip o.fl. vel með farið, til sölu. Uppl i sima 43028. Til sölu Itafha eldavél.kr. 2.500.00 stál-eldhúsbekkur, kr. 1.000.00, dýnur i hjónarúm kr. 800, sláttu- vél, kr. 1.200.00. Simi 16847. Myndavél til söluTil sölu vel með farin Voigtlander Vitomatic Ilb myndavél. Innbyggður Ijósmælir, linsa: ljósop 2,8. Verð kr. 5000. Uppl. i sima 19219 eftir hádegi i dag og á morgun. Til sölu utanhorðsmótor, 20 ha Johnson, iitið notaður, vél með farinn.Verð 35 þús. Uppl. i sima 92-6528 á kvöldin. I'rá Itein i Kópavogi: Stein- brjótar, apablóm, jarðarberja- plöntur, graslaukur. Itein, Hliðarvegi 23 Kópavogi. Afgreitt frá kl. 1—7 og 8—10 e.h. daglega. Ný isvél til siilu, Uppl. i sima 83616. Vélskornar lúnþökur til sölu.Simi 41971 og 36730 alla daga nema laugardaga, þá aðeins 41971. Túnþökur til siilu. Uppl. alla daga i sima 26133 frá kl. 9 til 2 og á kvöldin frá kl. 7.30 til 11. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Pliilurá grafreiti ásamt uppistöð- um last á Rauðarárstig 26. Simi 10217. lliifum til sölumikið úrval af hús- giignum og húsmunum á góðu verði og með góðum greiðsluskil- málum. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b, s. 10099 Og 10059. Körfur. Hinar vinsælu og ódýru barna- og brúðuvöggur. Körlu- gerðin Hamrahlið 17. Simi 82250. Athugið, verzlið ódýrt beint við framleiðandann. llúsdýraáburður til sölu. Simi 84156.' Körfugerðin Ingólfsstræti 16 hefur ávallt fyrirliggjandi bárna- vöggur, margar tegundir, brúðu- körfur, margar stærðir, hjól- hestakörfur og bréfakörfur. Rlindraiðn, Ingólfsstræti 16. úrvalsgróöurmold til sölu, heim- keyrð. Uppl. i sima 86586 aðeins eftir kl. 7. ÓSKAST KEYPT Bandsög óskast, þarf helzt að vera i góöu lagi. A sama stað óskast 2ja fasa rafmótor 1-1 1/2 ha. Uppl. i sima 85648. Gullkast maskina og vibrator' fyrir tannsmiöi óskast. Uppl. i sima 43112. Vil kaupa sambyggða Stenberg, minni gerð, einnig koma aðrar trésmiöavélar til greina. Uppl. gefur Sigurður Einarsson, simi 30411 eftir kl. 6. Rassap automatic prjónavél Wcapon til sölu. Uppl. i sima 99- óskast. Simi 30132. 4276 og 99-4287. FATNAÐUR Peysubúðin Hlin auglýsir: Sjóliðadress og sjóliðapeysur i úrvali, póstsendum. Peysubúðin Hlin Skólavörðustig 18, simi , 12779. Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfir- dekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6, simi 25760. Kópavogsbúar. Verzliö á börnin þar sem verð og gæði eru hag- stæðust. Avallt mikiö úrval af utanyfir fatnaði á börn og unglinga. Prjónastofan Hliðarveg 18 og Skjólbraut 6, simi 40087. Kýmingarsala. M.a. sumar- herrajakkar frá kr. 2.500 og margt fleira. Litli Skógur, Snorra- braut 22. Simi 25644. Smókingföt á háan, grannan mann til sölu ódýrt. Uppl. i sima 13377 milli kl. 19 og 21 á laugar- dagskvöld. Ilvitur síður brúðarkjóll nr. 42 til sölu að Bræðraborgarstig 19. Simi 24317. HJOL-VAGNAR llonda’50, árg. ’68 eða yngri, óskast i góðu ástandi. Simi 10888. <>ska eftir að kaupa litla barna- kerru, sem hægt er að leggja saman. Til sölu á sama stað litill skápur með skúffum, hentugur i barnaherbergi. Simi 33638. Vel með farinn Pcdigrec barna- vagntil sölu. Upp. i sima 85176 kl. 6—8 s.d. í)ska cftir vel með farinni skerm- kerru. Uppl. i sima 52710. Til sölu telpureiðhjól, 22* 1’ , og drengjareiðhjól, 26".vel útlitandi og i góðu lagi. Einnig gott barna- rimlarúm. Uppl. i sima 36119. Tilsölu skermkerra (kerruvagn), falleg, dökkblá með rauðum poka, og hár barnastóll (borð fylgir). Sem nýtt. Simi 42861 e.h. Notað drengjarciðhjól lil sölu stærð 26’’. Uppl. i sima 84304. Nýlcgur Silver (’ross harnavagn til sölu.Uppl. i sima 14508 milli 6 og 8 á kvöldin. HÚSGÖGN Til sölu vel með farið sófasctt, einnig skrifborð og tveir stólar. Uppl. i sima 22816. Til siilu gamaldags stórt hjóna- rúm með lausum náttborðum og snyrtiborði, sem er með stórum spegli. Verð kr. 16.000.00. Simi 42272. Tveggja nianna svefnsófi, ekki ársgamall, til sölu. Uppl. i sima 82926. Herbergi óskast á sama stað. Tilsölunýleg norsk borðstofuhús- gögn (borð, 6 stólar og skenkur). Uppl. i sima 82126. Stólar til sölu.ýmsar gerðir. Simi 35742. Eldavélar.Eldavélar i 6mismun- andi stæröum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Kæliskápar I mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar. Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Moskvitch, árg. '60, verð 15 þús. kr. Uppl. i sima 22808. Til sölu Daf fólksbifreið, árg. 1968, ekin 22 þús.km. Uppl. i sima 52955. Til sölu I)odge sendiferðabifreið með stöðvarleyfi og mæli.Uppl. i sima 40016. Til sölu VW, árg.’64,i góðu standi. Til sýnis aö Langholtsvegi 144. VW, árg. ’62, og Taunus 17M station, árg. ’61, til sölu. Uppl. i sima 51899. Trabant ’64. Oska eftir að kaupa Trabant ’64 má vera með ónitri vél. Uppl. i sima 30914. Tilboð óskast I Zephyr 4 ’62.Uppl. i sima 30634 i dag og á morgun. Volkswagen, árg. '63, til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 20182 eftir kl. 18. Til sölu Taunus 59. Uppl. i síma 38637 milli kl. 1 og 7. Til sölu nýjar fjaðrir i Comct eða Kalcon 1960-63. Verð kr. 4.000.00 Simi 36159. Til siilu Saab '66. Vél ekin 16 þús km. Simi 82098. Alfheiður Árnadóttir. Taunus 12 M 1963 til sölu ódýrt. Simi 83616. Willy’s 217 til sölu. Uppl. i sima 13180. ______________ Jeppi til sölu. International Scout jeppi til sölu nú þegar. Simi 10005. Moskvitch '65 til sölu, þarfnast boddiviðgerðar, selst ódýrt. Uppl. i sima 31206. Til siilu Moskvitch '59. Selst ódýrt. Uppl. i sima 83427. Fiat '63 til sölu Uppl. i sima 82158. Fiat 58 lil sölu til niðurrifs. Margir góðir fylgihlutir. Selst ódýrt. Uppl. i sima 41001 eftir kl. 5 i kvöld. óska eftir að kaupa notaðan bil, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 11397 á daginn. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10. Til sölu Opel Caravan, árgerð 1957. Undirvagn og boddi þarfn- ast viðgerðar. Vél i góðu standi. Uppl. i Þverholti 19 (portinu). HÚSNÆÐI í BOÐL Litil 2ja herbergja risúbúð til leigu á góðum stað i bænum fyrir rólega, reglusama stúlku. Tilboð sendist Visi fyrir mánudags- kvöld, merkt „Sólrik 4350”. Til leigu: Litið kjallanherbergi við Hraunbæ til leigu. Uppl. i sima 81053. Tvö herbergi með sérsnyrtingú til leigu i nýlegu húsi i vesturbæn- um, sérinngangur. Tilboð merkt „Algjör reglusemi 4352” sendist augld. Visis fyrir hádegi á laugardag. Til leigu 2 hcrbergi með aðgangi að eldhúsi fyrir 2 stúlkur. Uppl. i sima 86803 eftir kl. 6. lbúð — Atvinna. Sá sem getur útvegað 15 ára gamalli stúlku góða atvinnu i sumar, getur fengið leigða 4ra herbergja ibúð til 1. okt. Uppl. i sima 23271. 3ja herbergja ibúö til leigu i gömlu húsi nálægt miðbænum. Tilboð sendist Visi merkt „4404” fyrir 9. júni. Sólrikt herbergi til lcigu með skápum, reglusenti áskilin.Uppl. i sima 83404. Herbergi i Breiðholti. Reglusöm stúlka getur fengið herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og sima. Húshjálp komi sem greiðsla. Uppl. i sima 85728. 3 herbergja ibúð, eldhús, bað, svefnherb. barnaherb. og stór stofa við Alfaskeiði i Hafnarf. til leigu i 2 1/2 mán. frá 15. júni. Ibúðin verður leigð með öllum nauðsynlegum húsgögnum, sjónvarpi og sima. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 52665 milli kl. 4 og 7 á kvöldin. Til leigu gott herbergi og góður aðgangur að eldhósi fyrir konu á aldrinum 50-60 ára. Tilboð sendist augld. Visis merkt „19”. HÚSNÆDI ÓSKAST Tvær konur með tvö börn óska eftir 3ja-5 herbergja ibúð, helzt i miðbænum. /inna báðar úti. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 24041 eftir kl. 1. Arsfyrirfram-greiðsla. Góð 2ja- 3ja herbergja ibúð óskast i mið bænum (ekki kjallari). Tvö fullorðin og reglusöm i heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt „Góð ibúð”. Sæsndk-islenzk fjölskydla óskar eftir 4ra — 5 herbergja ibúð frá júli eða ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svar i sima 36050. Randariskur maður með fjöl- skyldu óskar eftir 4ra—5 her- bergja ibúð með húsgögnum strax. Uppl. i sima 25604. íbúð óskast. Óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 32919.____________________ Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð 1. sept. eða fyrr. Fyrirfram- greiðsla 50 þús. Uppl. i sima 10272. Kona meö 1 barnóskar eftir litilli ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 82053. ATVINNA í Maður, sem hefur bilpróf, vanur sveitavinnu, getur fengið atvinnu og húsnæði (ibúð). Gott kaup. Uppl. hjá Ólafi Árnasyni i sima 15465. Menn óskast til viðgerðar- þjónustustarfa, þurfa að hafa bil til umráða. Uppl. i sima 10480 og 43207. Bjarni Ó. Pálsson. ATVINNA ÓSKAST 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 33049 eftir kl. 6.30. Erum 13 og 16 ára og vantar vinnu i sumar. Vinsamlegast hringið i sima 19674. BARNAGÆZIA Barngóð og áreiðanleg 13 ára telpa vill gæta barns i sumar, helzt i Heimahverfi Uppl. i sima 16336. Óskum eftir stúlku til að gæta 10 mánaða barns, sem næst Háskólanum, frá kl. 8.30—12 og 1—3. Uppl. i sima 24119. Rreiðholt. Get tekið að mér gæzlu á barni allan daginn fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 43604. Tek börn i fóstur 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 17916. 15 ára stúlka vill gæta barna, 3—5 ára, eftir hádegi i Fossvogi eða nágrenni. Simi 33933. 13 — 14 ára stúlka óskast til aö gæta 2ja barna i Fossvogi eða nágrenni. Uppl. i sima 32984. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. ^irni 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum, islenzkum fri- merkjum. Kvaran Sólheimum 23. Simi 38777. Góður 5 manna bill, 5— 10 ára, Herbergi til leigu i vcsturbæ. óskast keyptur.Uppl. i sima 86898 Reglusemi áskilin. Uppl. i sima eftir hádegi. 12263. HEIMILISTÆKI Til sölu er mjög vel með farin English Electric þvottavél. Selst ódýrt, ef samið er strak. Uppl. i sima 42208. A góðum stað i bænum eru til leigu tvö litil einstaklingsher- bergi með aðgangi að baði og sér- inngangi. Aðeins ungar og reglu- samar stúlkur koma til greina. Upplýsingar i sima 19781 e.kl. 6. TAPAD — FUNDID Kvenarmbandsúr tapaðist s.l. sunnudagef til vill i eða við Múla- kaffi. Simi 83616. ÞJÓNUSTA Monark — TV. Umboð — þjónusta. Tæki fyrirliggjandi. Simi 37921 virka daga kl. 10 — 14. J.C.B.grafa til leigu. Uppl. i sima 82098 og 17293. Tek húsgögn til víðgerðar. Uppl. i sima 40787 eftir kl. 6. Garðcigendur— Tökum að okkur að tæta garða. Simi 81793. Sjónvarpsþjónusta. Geri við i heimahúsum á kvöldin. Simi 30132 eftir kl. 14 virka daga. HREINGERNINGAR llreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eöa 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hrcingerningar. Nú er rélti tim- inn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Simi 19729. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál’ þýðingar og verzlunarbréfa- skriftir. Bý undir landspróf, stúdentspróf, dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s 20338. ÓKUKENNSLA ökukennsla — /Efingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaöa, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukcnnsla — Æfingatimar á Saab 99.Útvega hæfnisvottorð og öll prófgögn ásamt ökuskóla. Nánari upplýsingar og pantanir i sima 34222 kl. 19-20. Gunnlaugur Stepensen. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn útveguð i fullkomnum öku- skóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla — Æfingatimar Kennt allan daginn. Kenni á Cort- inu XL ’72. Nemendurgeta byrjað strax. ökuskóli, Útvega öll gögn varð- andi ökupróf . Jóel B. Jakobsson. Simar 30841-14449. Ókukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. Full- kominn ökuskóli, ef óskað er. Út- vegar öll gögn á einum stað. Ólaf- ur Hannesson. Simi 38484. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72. Tek fólk i æfingatima, aðstoða viö endurnýjun ökuskirteina. öll prófgögn á sama staö. Timar eftir samkomul. Jón Pétursson. Simi 2-3 5-7-9. Ökukennsla-Æfingatimar. Get nú bætt við mig nemendum. ökusk. ef óskað er. Ásgeir Kristjánsson, Simi 86972. TILKYNNINGAR Kaupi og sel islenzkar og erlend- ar bækur. Bókaverzlunin Njáls- götu 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.