Vísir - 20.06.1972, Síða 10

Vísir - 20.06.1972, Síða 10
10 VÍSIR. Þriðjudagur 20. júní 1972. by Edgar Rice Burroughs I baráttunni fyrir lifi sonar sins kemst Tarzan i alvarlega lífshættu.. Stattu þig Sherlock Holmes. — Hringið i mig ef það er eitthvað sem þér eruð i vafa um. Skyldi það vera þjóninn sem R.issin er hræddur við ef lögreglan blandar sér i hvarf Yvonne. SJÚKRALIÐAR Sjúkraliði óskast til starfa við heima- hjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur frá 1. júli n.k. Fullt starf. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400 frá kl. 9-12. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ragnars Jónssonar hrl. fer fram opinbert uppboð að Súðarvogi 28, þriðjudag 27. júní 1972 kl. 16.30 og verður þar seldur þykktarhefill, talinn eign Trétækni. Greiðsla við hamarshögg. Bórgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Geitlandi 17, þingl. eign Hilmars Stein- grimssonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 23. júni 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. kom LdB SUN AND BODY OIL vv PIERRE R0BERT AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gaman- mynd i litum meö sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum”. Ole Söltoft og Birte Tove. Þeir sem sáu „Mazurka á rúm- stokknum” láta þessa mynd ekki fara framhjá sér. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla lithygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir KÓPAVOGSBÍÓ Endursýnd kl. 5.15 Bönnuð börnum. HASKOLABIO Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsi- spennandi og vel leikin Isl. texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu sakamála- myndum frá Rank. Myndin er i litum og afarspennandi. Leik- stjóri: Sidney Hayers Islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Ég Natalía Bráðskemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um unga stúlku sem fannst hún vera svo ljót. Patty Duke, James Farentino Isl. te«ti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sinn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.