Vísir - 20.06.1972, Síða 12
12
VÍSIR. Þriðjudagur 20. júni 1972.
SIGGI SIXPEMSARI
Austan stinn-
ingskaldi og
rigning með
köflum, styttir
upp með kvöld-
inu. Hiti 7-9'
stig.
AUOUNég hvili
með gleraugum frá
Austurstræti 20. Sími 14456
1yfi>
Umferðarfræðsla
5 og 6 ára barna í
Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu
Lögreglan og umferðarnefndir efna til
umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn.
Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar
klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður
brúðuleikhús og kvikmynd. Börnin fá
verkefnaspjöld og eru þau beðin að mæta
með liti.
22.-23. júni
Viðistaðaskóli,
6 ára börn 5 ára börn
Hafnarf. 09.30 11.00
Lækjarskóli 14.00 16.00
26. júni — 27. öldutúnsskóli júni. 09.30 11.00
Barnask. Garðahrepps 14.00 16.00
28. — 29. júni Grindavik. 5 og 6 ára 10.30
Barnaskóli Njarðvikur. (Vogar, Vatnsleysuströnd og Njarðvik). 5 og 6 ára 13.00
Barnaskólinn Gerðum 5 og 6 ára 14.30
Barnaskólinn Sandgerði 5 og 6 ára 16.00
30. júni.
Varmárskóli
Mosfellssveit
5 og 6 ára 10.00
Lögreglan i Hafnarfirði.
Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Hans Herradómur
Jóhannes Tryggvi Gunnarsson
Hólabiskup
af reglu Montfortpresta, andaðist i Drottni, eftir langa og
erfiða legu, hinn 17. júni í Sioux Falis.Suður Dakota.
Útförin fer fram i Sioux Falis, föstudaginn 23. júni og
sálumessa verður einnig flutt I Dómkirkju Krists Kon-
ungs, i Landakoti, föstudaginn 30. júni kl. 8 siðdegis.
Hinrik biskup Frehen.
TILKYNNINGAR
Sigurður Jónsson, Blönduhlið 21,
Rvk. andaðist 13. júni, 76 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 10,30 á
morgun.
Sigurður Jóhannsson, skipstjóri,
Goöheimum 13 Rvk. andaðist 14.
júni, 58 ára að aldri. Hann verður
jarösunginn frá Frikirkjunni kl. 2
á morgun.
n □AG | | í KVÖLO
1 iirn oii n r 7i * — 1 BELLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
Rannsóknarstofnun vitundarinn-
ar.
Fundur um hugleiöslu og yoga
Þriðjudaginn 20. júni 1972, kl.
20,30 efnir Rannsóknastofnun Vit-
undarinnar til fundar um Hug-
leiðslu og Yoga i Norræna húsinu.
Sýndar veröa tvær hálftima lit-
kvikmyndir, sem hinn heims-
frægi samanburðartrúfræðingur,
prófessor Huston Smith frá
Massachusetts Institude of
Technology hefur látið gera.
Fjallar fyrri myndin um Súfisma,
Dulspekifræði tengd Múhameðs-
trú. Seinni myndin er um tibezk-
an búddhisma og tibezkar yoga-
aðferðir. A eftir verða svo um-
ræður.
Ég verð fjarverandi frá prest-
verkum frá 20. júni og næstu 4
vikur. Vottorð afgreidd á mið-
vikudögum kl. 6—7 i Neskirkju.
Séra Jón Thorarensen.
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFNARFJÖRDUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
— Það var eitthvað svo spenn-
andi, svo ég tók stöðu einkarit-
ara læknisins. En nú get ég ekki
lengur gert mér upp veikindi.....
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
,23.00
Vikan 10.—16. júni: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek
Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00
— 09:00 á Reykjavikursvæðinu er
i Stórholti 1. simi 23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
SKEMMTÍSTAÐIR
Þórscafé. Opið i kvöld. 9-1.
KOPAVOGSAPOTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl. 2
og sunnudaga kl. 1-3.
— Og tvær krónur auka fyrir glasið!
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
— Ég kviði þvi mest, að segja Gvendi, að þetta
sé bara vel samið hjá honum, hann þolir svo ilia
gagnrýni.