Vísir - 20.06.1972, Page 14
14
VÍSIR. Þriðjudagur 20. júni 1972.
TIL SÖLII
Flygill, Pfaff sumavél, svefn-
bekkir, snyrtiborð og 2 smáborð
til sölu. Selst með tækifærisverði.
Uppl. i sima 81368 eftir kl. 3.
útsala — Sumarblóm: Dahliur —
Morgunfrur, Flauelsblóm,
Hádpgisblóm, Alparósir. Einnig
ByCobact, lifræni áburðurinn. Að-
eins þessa viku.
Plöntusalan Miðbæ
lláaleitisbraut.
Stercofónn: Bruns stereofónn til
sölu. Uppi. i sima 33189 milli kl. 5
og 7
Til siilutveggja manna tjald með
kór, bakpoki, tveir svefnpokar
(ekki teppasv.p.) og tveir gamlir
hægindastólar.
Uppl. i sima 15740 kl. 5 til 7.
Stcreo - sett: Til sölu liðlega 1 árs
Soundmaster 50 útvarp-magnari
(17,5 w sinus) ásamt 2 hátölurum
(30 w) og Dual 1209 plötuspilara.
Mjög vel með farið. Uppl. i sima
32033 frá kl. 6 til 8.
Vinnuskúr til sölu 2x3 m., ódýr.
Á sama stað óskast mótatimbur.
Uppl. i sima 40275.
Til siilu. POLAROID 360 mjög
litið notuð með rafmagnsflassi.
Simi 11740.
Miðstöðvarkatlar. Til sölu að
Melabraut 32. Seltj. nesi, 2
miðstöðvakatlar með öllu til-
heyrandi. Stærð 2,5 fm verð 10
þús. kr. Simi 23228. Stærð 3,5 fm
verð 15 þús. kr. Simi 22847.
Ilringsnúrur, sem liægt er að
lcggja sainan til sölu.
Hringsnúrur með slá. Ryðfritt
efni og málað, sendum i póstkröfu
ef óskað er. Opið á kvöldin og um
helgar. Simi 37764.
ISurns bassagítar og 50 watta
Dallas magnari ásamt 100 watta
Isafon hátalara til sölu. Uppl. i
sima 40660 (Asgeir) og 41831
(Andri) eftir kl. 7.
Nýtt Jamaha orgel, tveggja
með trommuheila til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. i sima
51261.
Til siilu sem nýtt 4 manna tjald.
Uppl. i sima 40483.
Plöturá grafreiti ásamt uppistöð-
um fást á Rauðarárstig 26. Simi
10217.
Ilúsdýraáburður til sölu. Simi
84156.'
Túnþökur til sölu. Uppl. i sima
26133 alla daga frá kl. 9 til 2 og
7,30 til 11 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Notað hjólhýsi óskast til lcigu eða
kaups. Uppl. i sima 43506.
Vil kaupa 2 samstæðar dinur og
litinn isskáp Þarf ekki að vera vel
með farinn. Uppl. i sima 37658
eftir kl. 7 á kvöldin.
FATNADUR
Nýr, hvítur, sfður, amerískur
sjóliðajakki til sölu. Meðalstærð.
Uppl. i sima 83179.
Stúlkur ath: Seljum ný og notuð
föt. Kápur. kjóla, pils mussur o.fl.
Simi 18389.
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Kápusalan Skúlagötu 51, gengið
inn frá Skúlagötu. Seljum þessa
dagana úrval af módel-terylene-
kápum, aðallega nr. 36-38,
Camelkápur, nr. 40, drengjakáp-
ur, nr. 32-36, terylenefni, fóður-
efni og svampefni, ennfremur
stuttar terylenebuxur á kvenfólk.
Selst ódýrt.
Ilerrajakkar 2.500.Herrafrakkar
3.000« Herrabuxur frá 800. Man-
settskyrtur á kr. 475. og margt
fleira. Ödýri markaðurinn. Litli
Skógur.Snorrabraut 22.
HÚSGÖGN
Til sölu, mjög góöur, 2ja manna
svefnsófi 1/2 árs gamall. A stál-
fótum með bláu dralon áklæði.
Upplýsingar i sima 41255.
Svefnherbergishúsgögn til sölu.
Ódýr. Uppl. i sima 17244.
Til sölu svefnbeddi og barna
rimlarúm. Einnig er til sölu græn
sumardragt no. 42-44. Uppl. i
sima 12091.
Til sölu nýlegt sófasett með
svefnsófa. Uppl. i sima 33587.
Borðstofuborð til sölu, á hag-
kvæmu verði. Uppl. i sima 43853.
Ilöfum til siilumikið úrval af hús-
gögnum og húsmunum á góðu
verði og með góöum greiösluskil-
málum. Húsmunaskálinn Klapp-
arstig 29 og Hverfisg. 40b. S. 10099
og 10059.
HEIMIUSTÆKI
Itúmgóður Croslcy isskápur til
siilu, lágt verö. Simi 17819.
Þvottavél: Til sölu er sjálfvirk
þvottavél með innbyggðum
þurkara, General Electric. Uppl.
i sima 13188 frá kl. 7
Sjálfvirk þvottavél, Lavamat
Regina sem ný og burðarrúm.
Uppl. i sima 20788.
BÍLAVIDSKIPTI
Til siiluToyota Celila sportmódel.
Happdrættisbill frá S.l.B.S.
óskráður. Honum fylgir útvarp,
stereo segulband, hvitir dekkja-
hringir og þokuljós. Tilboð óskast
sent til afgreiðslu Visir fyrir há-
degi fimmtudag merkt ,,Sport-
bill”.
Itanihler Classik '66 til sölu.
Skipti á ódýrari bil möguleg.
Vólaverkstæði Sigurðar Halldórs-
sonar, Armúla 36, simi 83495.
Notaðir varahlutir. Söluskrá :
Renault R-4 '65 mótor o.fl. Opel
Caravan '58 mótor, girkassi,
Moskvitch '62 mótor girkassi.
Opel Rekord '62, mótor, Zephyr
'62 mótor Ford '59 mótor, 8 cyl.
o.fl. Skoda 1202 ’61 ódýr. Simi
22767 frá kl. 20-22. Sölumiöstöö
bifreiða.
Til sölu: Volvo P830 ’54, 7 manna.
Billinn þarfnast viðgeröar. Upp-
lýsingar i sima 50786 milli kl. 5 og
7.
Til siilu góður Saab árg. ’71 með
útvarpi. Uppl. i sima 40107.
Taunus 12M árg. 1964 til
sölu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin i
sima 35839.
Til sölu mjög gott Vibon spil,
verö kr. 20 þús. Uppl. sendist
augld. Visis fyrir föstudagskvöld
merkt „Vibon"
Til sölu rauður Ford Turrier
station ’68. Vel með farinn. Uppl. i
sima 42416 eftir kl. 7.
Til sölu Austin Gipsy árg. ’62 i
góðu standi. Uppl. i sima 36457
milli kl. 6 og 10 e.h.
Til sölu rauður Datsun 100A ’72.
Ekinn 16 þús. km. Uppl. i sima
40148 eftir kl. 7.
Volvo 144 óskast. Aðeins nýlegur
bill kemur til greina. Helzt 2ja
dyra. Uppl. i sima 40147 eftir kl. 7.
Vél, girkassi og drifúr VW i góðu
standi til sölu. Uppl. i sima 34219.
Hanomagsendiferðabill 3 tonn til
sölu, einnig i pörtum. Hentugur
sem tengivagn fyrir vöruflutn-
inga, kaffivagn eða geymslu á
vinnustað og vélin sem trillubáta-
vél. Uppl. i sima 10903.
Bilaeigendur athugið: Sjálf-
viðgerðarþjónusta, gufuþvottur,
sprautunaraðstaða, kranabila-
þjónusta opin allan sólarhringinn. ■
B.F.D. Björgunarfélagið Dragi,
Melbraut 26, Hafnarfirði.
Til sölurauður VW 1300 árgerð 67.
Ekinn 64 þús. km. Góður bill.
Uppl. i sima 32248.
V.W.motor: 1300/1500 eða 1600
óskast keyptur. Vinsamlegast
hringið i sima 52543 milli kl. 7-8 á
kvöldin.
Tvcir Trabant bilartil sölu. Uppl.
i sima 33674.
VW scndiferðabifreiðárg. 1962 til
sölu. Nú vél. Þarfnast smávegis
lagfæringar. Til sýnis að Báru-
götu 5.
Til sölu llonda 50 árg. ’66 með ný-
uppteknum mótor. Uppl. i sima
41462.
VW árg ’SStil sölu. Skoðaður ’72.
Uppl. i sima 17881.
Til sölu Ford jeppi árg. ’42. Til
sýnis að Kópavogsbraut 12 á
kvöldin.
Til söluca. 4 m langt vöruflutn-
ingahús á ca 3ja tonna sendibil.
Uppl. i sima 19101 á kvöldin.
óska eftir Chervrolet vél V 8,
Pontiac vél kemur til greina. Simi
36985 eftir kl. 6.
Ford '59 4radyra, með harðtopp,
nýskoðaður til sölu. Góður bill.
Ýmis skipti koma til greina. Til
sýnis að Sunnubraut 21 Kópavogi
simi 42410 ki. 7-10.
HJOL-VAGNAR
Vel með farinn kerruvagn óskast.
Uppl i sima 83328
Góður barnavagn óskast. Simi
25276.
D.B.S. drengjareiðhjól til sölu.
Uppl. i sima 35398.
Barnavagn. Sem nýr barnavagn,
sem hægt er að breyta i kerru.til
sölu. Einnig frystiskápur 200 1.
Uppl. i sima 36439.
Nýtt copperhjól til sölu. Uppl. i
sima 38732.
Barnavagn óskast. Nýlegur og
vei með farinn barnavagn óskast
sem fyrst. Uppl. i sima 14178.
Þýzkur kerruvagn til sölu. Verð
kr. 4.500. Uppl. i sima 22805.
Til sölu, nýlegt karlmannsreið-
hjól. Uppl. i sima 36453 eftir kl. 5
Góður barnavagn óskast. Uppl. i
sima 20872.
Mótorhjól til sölu. Yamaha 250
c.c. árg. '67. Uppl. i sima 84850 kl.
5 til 7 á kvöldin.
Til sölu barnavagn. Uppl. i sima
82259.
Vel með farin barnakerra til sölu.
Simi 10471 eftir kl. 19.
Til leigu litil ibúð i nýlegu húsi i
Skjólunum, 1. herb. eldh. og bað.
Áhugasamir leggi nöfn og sima-
númer á afg. Visis fyrir 24. júni,
merkt: „Afbragð".
Til leigu 4ra herbergja ibúð með
húsgögnum og sima til 10. sept.
Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Simi 23294 kl. 18 til 20 i
kvöld.
Til leigu 2ja herbergja ibúð frá 1.
júli. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist Visi merkt Laugavegur.
Nægjusamur karlmaður, eða
fullorðin hjóngeta fengið húsnæði
á leigu með eldunaraðstööu.
Húsnæðinu fylgir isskápur, sal-
erni og geymsla. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Dfullkomið”.
3ja herbergja ibúð til leigu strax.
Leigist til 6 mánaða. Tilboð
sendist Visi sem fyrst, merkt
„Áramót 5492”
4-5 herbcrgja ibúð i Hafnarfirðitil
leigu strax. Uppl. i sima 11088.
Geymslu eða iðnaðarhúsnæði til
sölu við Skipholt. Stærð 40 fm.
Uppl. i sima 11820.
HÚSNÆDI ÓSKAST
.iúsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. Ibúðaleigu-
miðstööin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
Ung hjónsem bæði eru kennarai;
með eitt litið barn, nýkomin frá
námi og háskólakennslu erlendis,
óska að taka á leigu 4ra herbergja
ibúð. Helzt i gamla borgarhlutan-
um. Uppl. i sima 18213.
Fullorðinn einhleypur maður
óskar eftir herbergi. Uppl. i sima
25899 milli kl. 9 og 16.00.
Einhleyp kona, sem vinnur úti
óskar eftir litilli ibúð, eða her-
bergi með eldunaraðstöðu.
Upplýsingar i sima 16895 eftir kl.
6 á kvöldin.
Karlmaöur óskar eftir herbergi
um næstu mánaðarmót. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i Sl’ma 19215 og 30454.
Ungan reglúsaman mann vantar
herbergi með aðgangi að baði til
leigu strax. Gjarnan i Hliðunum.
Simi 33316.
Stúlka með barn óskar eftir
2ja herbergja ibúð til leigu i
Kópavogi. Uppl. i sima 43236 eftir
kl. 7
Flugskóli Helga Jónssonar óskar
eftir litilli ibúð eða rúmgóðu her-
bergi með húsgögnum fyrir er-
lenda nemendur skólans. Uppl. i
simum 10880 og 10244.
Kinhleyp kona óskar eftir litilli
ibúð. Uppl. i sima 82028.
Sumarbústaður. Óska að taka á
leigu sumarbústað i 1 - 2 vikur i
sumar. Uppl. i síma 85961.
óska cftir l-3ja herbergja ibúð á
rólegum stað nálægt miðborginni.
Helgafell, simi 16837.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð sem fyrst, má
vcra i Hafnarfirði. Uppl. i sima
19396 eftir kl. 5.
Húshjálp i boði gegn 3ja - 4ra
herbergja ibúð. Þrennt fullorðið .
Uppl. i sima 20409.
Hcrbergi óskast. strax i Mið- eða
Vesturbæ. Uppl. i sima 41460 milli
kl. 6 og 8 e.h.
Ung hjónmeð eitt barn óska eftir
ibúð. Uppl. i sima 37712 eftir kl. 7
Góð 3ja herbergja ibúð óskast.
Helzt i Vesturbænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 43109.
ibúð— Tannlæknanema kvæntan
hjúkrunarkonu, með eitt barn, 2ja
ára, vantar 3 - 4ra herbergja ibúð.
Uppl. i sima 19356 eftir kl. 16.30 i
dag og næstu daga.
Vantar góða reglusama stúlku á
veitingahús út á landi. Helzt full-
orðna konu. Uppl. i sima 1.
Búðardal næstu kvöld.
Dugleg 15 ára stúlka óskast til
aðstoðar i sveit. Uppl. i sima
14640 milli kl. 3 og 7 e.h.
ATVINNA ÓSKAST
Nýstúdina óskar eftir atvinnu
sem fyrst. Er vö’n simavörzlu og
fl. Vaktavinna æskileg. Uppl. i
sima 42192.
Rafvirkjar — Rafvirkjar: 19 ára
piltur óskar eftir að komast á
samning hjá rafvirkja. Uppl. i
sima 81043 eftir kl. 7.
19 ára pilt vantar vinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
40634 til kl. 18 e.h.
Maður óskar eftir vinnu i 4 - 5
mánuði. Margt kemur til greina.
Uppl. í sima 12585.
Ég er vinnufús stúlka næstum 14
ára gömul og óska eftir góðri at-
vinnu. Hef reynzlu i heimilis-
störfum og barnfóstrun, en vil
gjarnan breyta til. Svara i sima
24103 eftir kl. 7 i kvöld og annað
kvöld.
19 ára mennntaskólastúlka meö
góða málakunnáttu óskar eftir at-
vinnu strax. Uppl. i sima 14791.
Stúlka, sem er að verða 14 ára
óskar eftir vinnu i sumar. Margt
kemur til greina. Vinsamlegast
hringið i sima 37654.
Vélstjóri óskar eftir plássi á bát
strax. Simi 15947 i kvöld og annað
kvöld.
FYRIR VEIDIMENN
Lax og silungsmaðkar til sölu i
Njörvasundi 17, simi 35995.
Geymið auglýsinguna.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Svefnpoki tapaðist af bil frá
Reykjavik að Þingvöllum að
kvöldi 17. júni. Skilvis finnandi
vinsamlegast beðinn að hafa
samband við augld. Visis.
Hálsfesti. 5 föld, gullhúðuð,
tapaðist s.l. föstudag. Sennilega i
Austurstræti eða á Laugavegi.
Finnandi hringi i sima 83601.
Gleraugu töpuðust 15 júni, senni-
lega neðarlega á Þórsgötu. Uppl.
i sima 85570 og 25570.
Kvenngullúr tapaðist i
Vesturbænum s.l. laugardags-
morgun merkt „Þ.H.” Skilvis
finnandi hringi i sima 14203 eftir
kl. 6.
BARNAGÆZLA
Stúlka 13 - 14 ára óskast til að
gæta 8 mán. gamals barns 5 daga
i viku. Uppl. i sima 86406 eftir kl. 5
á daginn.
Get tekið börn i gæzlu. Til sölu
litið sófasett. Vel með farið. Uppl.
i sima 86952 eftir kl. 18 daglega.
Ilafnarfjörður: 14 ára stúlka
óskar eftir barnagæzlu i sumar.
Uppl. i sima 52659.
Kona óskast til að taka að sér 4ra
mánaða dreng frá 7 til 4#fimm
daga i viku. Helzt i grennd við
Blesugróf. Uppl. i sima 36647 eftir
kl. 6.
12-14 ára stúlkaóskast til að gæta
2 1/2 árs barns i sumar. Uppl. i
sima 18213.
EINKAMAL
Ég er iðnaðarmaður um fertugt,
sem á nýlega ibúð og bil Ég
þarfnast mjög konu á svipuðum
aldri eða yngri, sem vin og
félaga. Barn velkomið. Vinsam-
legast sendið tilboð með sima-
númeri eða einhverri visbendingu
til Visis merkt „Vornótt”
ÞJÓNUSTA
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Er þakiö ómálað? Ef svo er og þú
ætlar að láta mála, þá hringdu i
sima 43896. Við komum á staðinn
og gerum þér fast tilboð (við sér-
hæfum okkur við erfið þök).
Spái i bolla og spil. Alla daga frá
2-6, nema laugard. og sunnudaga.
Simi 85765.
Ilúseigendur. Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahúrð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir*
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 85132 eftir kl. 5.
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamiö-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
HÚSNADI í BOÐI
ATVINNA í