Vísir - 20.06.1972, Page 16
Sœmileg veiði
í Norðursjónum
Síldveiöarnar i Noröursjónuni
haia gengiö sæmilega og á
laugardaginn lönduöu fimm skip
afla sinum og seldu i Danmörku,
Héðinn, Fifill, Dagfari, Súlan og
Ilelga Guðmundsdóttir.
I>au voru öll með ágælisafla, en
þennan dag seldist hinsvegar
fyrir lélcgt mcðalverð. Ncma
livað Fifill, scin var með
minnslan aflann, tæp 5 tonn, seldi
fyrir 22 kr. meðalverö hvert kg.
Tveir bátar seldu þann 16.
Magnús NK seldi 14 t. fyrir kr.
11.80 meðalverð hvert kg. Og
Loftur Baldvinsson seldi um 12 t.
á kr. 9.64 per kg.
Fifill var eini islenzki báturinn,
sem landaöi þann 15. júni, og var
hann með 45 t., en þau fóru mest-
megnis i bræðslu.
7 islenzk sildveiðiskip úr
Norðursjónum lönduðu afla
sinum i Danmörku i gær —
samtals 417 tonn, sem seldust
fyrir kr. 4. millj. 133 þús.
Mestan afla hafði Gisli Arni,
sem seldi fyrir kr. 909 þús. 474 —
eða kr. 10.26 meðalverð hvert kg.
—GP
MJÖG
STERK
MÚG-
ÆSING
segir Sigurjón Björnsson
um drykkjuskap
unglinganna ó 17. júní
Drykkjuskapur harna og ung-
linga hefur verið mjög til
umræðu undanfarið og spurðum
við Sigurjón Björnsson, sál-
l'ræðing nokkurra spurninga, en
lianii hcfur undanfarið unnið að
rannsókn á geðheilbrigði og upp-
eldishállum reykviskra barna og
unglinga og einn hluli þcirra
rannsókna er áhril' vinnufjar-
veru og óreglu feðra á geðhcilsu
barna. Við spuröum Sigurjón
fyrst uin niðurstiiðu þessara
rannsökna. og sagði liami að enn-
þá væri ekki hægt að skýta frá
þeim.en greinilcgt væri að mjög
sterk tengsl væru á milli óreglu
semi og mikillar vinnufiarveru
feðra og geðheilsu barna.
„Þessar niðurstöður eru ekki
nýjar,crlendis hefur þetta komiö
frain i bliðstæðum ranns&knum.
Það cr einnig mjög greinilegt að
þar sem uppeldi barnanna livilir
nær eingöngu á inóður eru iniklu
meiri likindi fyrir sálrænum
erfiðleikum hjá börnunum.”
„Geturðu séð nokkra skýringu
á hinum gifurlega drykkjuskap
unglinganna á 17. júni?” „Þaðer
mjögerfittað tjásigum þetta án
þess að hafa rannsakað þaö sér-
staklega. En það leynir sér ekki
að hér er um mjög sterka múg-
æsingu að ræða. Það var heldur
ekki um mikið að velja fyrir
unglingana þetta kvöld. Þegar
þeir safnast svona allir á einn
stað, ber miklu meira á ölvuninni
og þeir komast i þessa múg-
stemmningu. Mér virðist einnig
ljóst af frásögnum lögreglunnar,
að þarna sé um bein tengsl i
mörgum tilfellum við óreglu á
heimilum. Að minnsta kosti segir
lögreglan að ástandið hafi viða
verið mjög slæmt þegar komið
var heim með unglingana.
Þess má svo að lokum geta, að
búast má. við að mikill hluti af
þessum unglingum sé mjög
óánægður i skóla og bendir hinháa
falltala nú á landsprófinu til þess.
Þeir unglingar fá mjög oft útrás i
drýkkjuskap og ólátum.” sagði
Sigurjón að lokum.
Hjálparstofnun kirkjunnar greip
inn í málið
— mistök, þegar félagsmálastofnunin neitaði
einstœðri móður um hjálp
,,Við erum ekki búin að
sleppa hendinni af þessari
stúlku og munum aðstoða
hana áfram meðan þörf
er " sagði Edda Magnús-
dóttir hjá félagsmála-
stofnunirvni i samtali við
Visi. H já Iparstofnun
kirkjunnar greip inn í
málið á föstudag og lét
henni í té fé til kaupa á
mat handa sér og dóttur
sinni.
Visir skýrði frá þvi á föstu-
daginn að félagsmálastofnunin
hefði neitað einstæðri móður
um áframhaldandi aðstoð, en
hún hafði þá orðið fyrir þvi
óhappi að ristarbrotna og gat
ekki unniö. Ástæðan fyrir
þessari neitun var sú, að sá að-
ili hjá stofnunni sem annast
hefur mál stúlkunnar var i frii,
og þvi fékk hún neitun vegna
vanþekkingar þess sem fyrir
svörum varð i málinu.
Á föstudag fór Páll Bragi
Kristjónsson frá hjálparstofnun
kirkjunnar heim til stúlkunnar
ásamt sóknarpresti við-
komandi sóknar og lét stofnunin
henni i té peninga til að kaupa
mat næstu daga. Stóð hún þá
uppi gjörsamlega févana með 5
ára gamla dóttur sina (en
nokkurra mánaða gamall sonur
hennar liggur veikur á sjúkra-
húsi. A laugardag fór siðan
Dresturinn ásamt móðurinni á
sjúkrahúsið og skirði drenginn.
En nú hefur félagsmála-
stofnunin sem sagt leiðrétt
mistök og mun lita til með
heimilinu meðan þörf er á.
—SG
,.M \
IIrönn frá Keflavik, þar sem hanatókniðri á Gaukstaöatanga beint framundan Geðum f gær. Tilraunir
trilluimar til aö draga hana á flot báru ekki árangur, en Hrönn losnaöi sjálf á næsta flóöi.
„Ákvœðisvinnuhraði á tímakaupi"
— segja rafvirkjar og vilja afnema tímakaup við nýlagnir
„Við veröum aö vinna á
ákvæöisvinnuhraöa á timakaupi
og þvi er cölilegt aö viö viljum fá
aö vinna eingöngu samkvæmt
ák v æðisv in nuta xta ” sagði
Magniis Geirsson form lél.
rafvirkja i samtali viö Visi.
Félag rafverktaka segir að
eðlilegra sé aö viðskiptavinir
megi velja hvort þeir greiði fyrir
vinnu samkvæmt ákvæðisvinnu-
taxta eða eftir timakaupi. Þvi sé
ekki hægt að fallast á þær kröfur
rafvirkja að öll vinna við nýlagnir
og við meiriháttar breytingar á
lögnum verði eingöngu unnin i
ákvæðisvinnu.
„Þessi mótbára rafverktaka er
bara fyrirsláttur, þvi þeir buðust
til þess að ganga að þessari kröfu
okkar ef þeir gætu kníiið fram
hækkun á álagningu” sagði
Magnús. Hann tók ennfremur
fram að rafvirkjar væru þeir einu
i byggingariðnaðinum sem ekki
ynnu undantekningalaust i
ákvæðisvinnu.
Kröfur rafvirkja eru i 9 liðum,
en atriðið um ákvæðisvinnuna er
raunverulega það sem deilan
snýst um, þvi aðrar kröfur skipta
ekki miklu máli.
Útseld ákvæðisvinna kostar
núna 243 kr. á hverja tima-
„Jú, viö erum aö fá gardínur á
gluggana, sagði Gumiar
Guðmaniissoii forstjóri Laugar-
dalshallarinnar en það er nú ekki
bara vegna einvigisins heldur
eru þær fvrir alls konar sýningar
og hljóinleika til að dcyfa Ijósið.
Ætli þaö séu ekki 125 fermetrar
eftir i klæöiiingu glugganna, viö
erum búnir meö 3 stærstu, þannig
aö svona 2/7 eru eftir.
einingu, en dagvinnan kostar 324
kr. á klukkusturid þegar unnið er
eftir timakaupi. Það litur út fyrir
að verkfallið leysist ekki næstu
daga, þvi komin er harka i málið
frá báðum hliðum. 1 morgun hafði
ekki verið boðað til nýs sátta-
fundar.
—SG
i sambandi viö ■ iinvigiö erum
viö bara að byrgja gluggana
vegna sýningartjaldsins, svo að
það komist ekki Ijós að þvi. Það
verður að visu ekki sams konar
efni i þessum gardinum sem viö
fáum ntíiia en viö verðum að nota
þær, aö minnsta kosti meðan
einvigiö stendur yfir, sagði
Gunnar aö lokuin.
—GF
TOK NIÐRI,
ÞEGAR RÓR-
MAÐURINN
SOFNAÐI
lOsmálesta dekkbát, Hrönn frá
Keflavik, tók niðri beint fyrir
neöan Geröar I gærdag um kl.
17.30.
Á bátnum voru tveir menn, og
svaf annar úr sér ölvimu i koju
sinni, en hinn mun hafa sofnað,
þar sem hann stóð viö stýrið —
cftir þvi, sem frekast var komist
cftir i morgun.
Báturinn er á handfæra-
veiðum.
Þegar hann strandaði i gær var
nærstödd færatrilla, sem kom til
aðstoðar og gerði tilraunir til þess
að draga bátinn á flot, en án
árangurs. Skipverjar yfirgáfu þó
ekki bátinn, en biðu heldur næsta
flóðs, og kl. 19.30 i gærkvöldi
losnaði Hrönn af sjálfu sér á
flóðinu.
Skemmdir virðast engar
teljandi hafa orðið á bátnum.
—GP
Sprengju-
glaðir
verktakar
Grjótregn buldi á húsum i
Lundahverfinu á Akureyri i gær-
dag, þegar verktakar, sem unnu
að gerð nýrra húsgrunna, þurftu
aö sprengja fyrir meö dinamiti.
Eitt grjótiö féll niður á milli
tveggja barna, sem voru að
lcik hjá nærliggjandi liúsum, og
annaö kom niöur á bil, dældaði
hann og skrámaöi.
Fólki varð eðlilega ekki um sel
og gerði lögreglunni viðvart, en i
ljós kom, að sprengimennirnir
höfðu trassað að breiða öryggis-
net yfir klappirnar, sem þeir voru
að sprengja. Töldu þeir sig hafa
notað svo litið sprengimagn, að
þess hefði ekki verið þörf.
Þeir voru stranglega áminntir
um að gæta meiri varúðar næst,
en sprengingunum var hætt að
sinni i gær.
— GP
125 m2 af gardínum
„Veit ekki hverjir þrýsta á"
— EBE hefur bœtt tilboð sitt á þeim grundvelli að „viðunandi lausn" fáist á landhelgismálinu
„Tilboð Efnahagsbandalags-
ins liefur vcrið stórum bætt”,
sagöi Þórhallur Asgeirsson,
ráðuncytisstjóri er Visir ræddi
viö hann i morgun, en Þórhallur
cr formaður islenzku sendi-
nefndarinnar. sem nú situr
samningafuudi meö fulltrúum
EBE i BriisseL
Visir náði i Þórhall, er hann
var á fundi, og sagði hann okkur
að fundir myndu standa i allan
dag, „þeir hafa bætt sitt tilboð,
en á grundvelli þess aö viðun-
andi lausn fáist á fiskveiðideil-
unni. Við höfumvitanlega sagt
þeim að á slikum grundvelli
getum við ekki samið”.
— Hverjir standa að baki
svona þrýstingi — Þjóðverjar?
„Ég get ekkert um það sagt —
veit ekki hverjir standa aö baki
þessu innan bandalagsins. Hins
vegar er ljóst, að það verður að
ljúka þessum samningum við
bandalagið sem fyrst. Hér er
reiknað með þvi að samningum
við þessi sex riki, sem ekki
sækja um upptöku i EBE, ljúki i
næsta mánuði. ísland verður að
fara að gera upp við hvað það
ætlar að gera — við verðum að
fara að ákveða okkur”.
Og fleiri riki en ísland hafa
átt i brösum með.samninga við
EBE. Finnar eiga t.d. erfitt með
að komast i námunda við kröfur
EBE i sambandi við pappirsút-
flutning, og hafa Finnar setið á
samningastólum siðan um
helgi.
— GG