Vísir - 22.06.1972, Page 16

Vísir - 22.06.1972, Page 16
I»aft var handaganí'ur í öskjunni, þegar Spasski kom i gær, enda skákeinvigi aldarinnar i aðsigi. Spasskí hlammaði sér undir bandaríska fánann Feiminn við Vísismenn í morgun Það varð uppi fótur og fit igrillinu á Sögu i gærkveldi þegar Boris Spasski skeiðaðiiþar inn ásamt fylgdarliði. Þeir settust sem sagt við borð þar sem bandaríski fáninn var dreinn að húni. Starfslið hótelsins brá við skjótt og þreif þann bandaríska af boröinu og siðan fengu Rússarnireigin fána á borðið og brostu þeir breitt þegar þeir fengu litið hamar og sigð i stað þess að horfa á ameriskar stjörnur. Visismenn fláöu ekki feitan gölt i viðureign sinni við Bóris Spasski i morgun, á Hótel Sögu. Að loknu morgunkaffinu gengu þeir hratt út úr grillinu Iivo Nei, Evfim Geller og Nikulas Krogius með heimsmeistarann sjálfan i broddi fylkingar. Svo snögg voru viðbrögð þejrra félaga er þeir sáu til okkar, að ekki festi myndavélin auga á þá og varla að nokkrum spurningum væri viðkomið. Við gátum þó innt Spasski eftir þvi hvort hann væri full- komlega ánægður með gang mála i einviginu og hvort hann gerði sér aö góðu að tefla á íslandi. Boris Spasski svaraði þvi til, að hann væri mjög ánægður með keppnisstaðinn og allan aðbúnað, og þegar við spurðum hann hvort hann teldi Bobby Fischer verðugan andstæðing i einviginu, lyfti hann höndum, og sagði: ,,No more questions” og var á augabragði þotinn niöur stigann til herbergis sins. —SG Spasski virtist þreyttur og þráði mest rúmið. SKIPIÐ HEFÐI SOKKIÐ STRAX EF TUNDURDUFL HEFÐI SÖKKT ÞVÍ Fimmtudagur 22. júni 1972. FAÐIRINN FÓRST, BÖRNIN SLUPPU Dauðaslys varð á þjóðveginum skammt frá bænum Valagcrði á Stóruvatnsheiði, þegar tveir bilar rákust þar á i lyrradag. ökumaður annarrar bitreiðar- innar, Pétur Eggert Pétursson, viðskiptafræðingur lézt sam stundis, en börn hans þrjú, sem með honum voru i bilnum, sakaði ekki. Hjón, sem voru i hinum bilnum, voru flutt nokkuð meidd á sjúkrahúsið á Sauðárkróki, en 4- ra ára sonur þeirra, sem með þeim var, slapp ómeiddur. —GP Engin fjárbeiðni frá handrita nefndinni Engin umsókn um fjárveitingu til handa skiptancfnd hand- ritanna hefur borizt frá prófessor Westergaard Nielscn. Mcnnta málaráðuneytið hér hafði sam- band við menntamálaráðuneytið danska þcgar eftir að Visir birti frétt um handritamálið í gær. Kom i Ijós að þangað hafði cngin umsókn komið frá Nielscn. Prófessorinn á að kalla nefndina saman á fyrsta fundinn, en hefur ekki sýnt neinn lit á þvi ennþá. Afhálfu tslendinga hefur ekkert verið gert enn sem komið er til að reka á eftir málinu. Hins vegar þykir mörgum þessi dráttur á fundarboðun orðinn óeðlilega langur, þvi ekkert er til fyrirstöðu af okkar hálfu að hef ja viðræður. _________________—SG Fundur í land helgisnefndinni I l.andhelgisnefndin kom saman til fundar skömmu fyrir hádegi i morgun. Þar skýrði l.úðvik Jósepsson frá gangi viðræðnanna við Breta, en Einar Agústsson utanrikisráðherra dvelst um þessar mundir á sjúkrahúsi og> gat þvi ekki setið fundinn. Algjör óvissa er rikjandi um hvort tekst að ná samningum við Breta áður en til útfærslunnar i 50 milur kemur þann 1. september. Aformað er að ræða við V-Þjóð- verja i næstu viku. — SG Hestur slœr mann Það slys varð að bænum Úthlið i Biskupstungum i fyrradag, að hestur sló mann i andlit, varð að flytja hann til Reykjav. á sjúkrahús. Maðurinn liggur nú á Landakoti, og kom i ljós að sprunga var á höfuðkúpunni við augað, en maðurinn cr á bata- vegi. bs Mótmæla verði á bolfiski. Eftir fund verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur fyrr i þessum mánuði var gerö eftirfar- andiályktun: „Félagið mótmælir harðlega verðákvöröun yfir- nefndar verðlagsráðs á bolfiski. Telur félagið með öllu óviðun- andi, að verðið skuli satanda óbreytt á meðan svo ör verð- bólguþróun á sér stað i landinu. Er fyrirsjáanlegt, að þessi ákvöröun rýrir kjör sjómanna verulega.” segir Helgi Hollvarðsson Ef Hamranesið hefði lent á tundurdufli hefði aðeins verið um minútur að ræða þar til það sökk, cn ekki klukkustundir" sagði llelgi llallvarðsson skipherra i samtali við Vfsi. Hann kom fyrir rétt i gær þegar sjóprófum var haldið áfram vegna Hamranessmálsins. Framburður hans varð þess valdandi að einum af eigendum togarans var boðið uppá gistingu á kostnað hins opinbera i viku. Helgi sagði að i hverju tundur- dufli væru 200 kg af TNT sprengi- efni og slikt sprengimagn myndi hafa tætt skipiö i sundur á svip- stundu. Sumir skipverja töldu sig hafa fundið púðurlykt uppúr lestinni, Þegar hátiðargestir mættu til Grevbáckskólans I Hjo i Sviþjóð á 17. júni blöstu við þeim fánar byltingarinnar auk hins islenzka. Meðal 400 veizlugesta frá Is- lendingafélögunum i Oslo, Malmö, Gautaborg og Stokkhólmi voru mættir til leiks nokkrir harð- ir kommúnistar og höfðu hlaðið borð sin pólitiskum áróðursbók um og bæklingum, en stórir rauð- ir fánar voru á borðunum. Að vonum setti þetta nokkuð ankannalegan svip á hátiöahöld- in. Litinn hljómgrunn fengu piltarnir þó hjá almenningi, sem almennt ekki höfðu lagt á sig löng um Hamranesmólið en Helgi kvað slikt benda til þess að sprengingin hafi orðið innan- borðs en ekki utan. Sjóprófum Lokatilraunir með framleiðslu á hvalpylsum standa nú yfir og verða sýnishorn send til tilrauna til ymissa aðila. Reynist viðtök- urnar góðar, verður hafin fram- leiðsla á hvalpylsunum hjá Slát- ferðalög til að hlusta á eða lesa áróður af neinu tagi. Formaöur hátiðarnefndarinnar kom svo aö boröinu til piltanna og hafði með sér islenzka fána i stað . þeirra rauöu, og óskaði jafnframt eftir að pólitikin yrði geymd um sinn og pésunum stungið afsiðis. Ekki vildu kommúnistarnir fella sig við þetta, — sögðu rauða fánann vera fána Islands. Um siðir urðu þeir þó að pakka varningi sinum niöur, svo og fán- unum, en þáhöfðu þeir tafið setn- ingu tslendingamótsins um klukkustund. Harmaði formaður i ræðu sinni aö reynt skyldi að verður haldið áfram i dag hjá bæjarfógetaembættinu i Hafnar- firði. urfélagi Suöurlands, og verða þær allmiklu ódýrari eii venjulegar pylsur. Efniö i þessum nýju hval- pylsum er fitulaust hvalkjöt, svinafeiti. kjötkraftur, bindiefni og krydd. þs hleypa samkomunm upp á þenn- an hátt. En enn komu piltarnir til skjal- anna, nú með gjallarhorn, og nú dembdu þeir yfir samkomuna ýmsum af slagorðum sinum. Var þessu svarað með samtaka bauli samkomugesta, en kommúnist- arnir hrökkluðust að lokum burtu af samkomusvæðinu. Daginn eftir, á sunnudag, birt ust piltar þessir enn og i þetta skipti dreifðu þeir fjölrituðu plaggi. Segir þar að þeirhafi feng- ið leyfa fyrir bókaborði löngu fyrir 17. júni hjá einum nefndar- manna. Segirog i plaggi þessu að „einu sinni á ári haldi borgara- w Umsetning SIS nam 6,6 milljörðum króna Nú eru starfandi 47 samvinnu- félög innan vébanda StS og félagsmenn eru liðlega 33 þúsund talsins. Heildarumsetningin á sl. ári nam 6,6 milljörðum króna og er það 24% aukning frá árinu áð- ur. Tekjuafgangur varö 132 milljónir án afskrifta. Þessar upplýsingar komu fram i ræðu Erlendar Einarssonar framkvæmdastjóra SIS á hátiöa- fundi sem haldinn var i Háskóla- biói i gærkvöldi til að minnast 70 ára afmælis Sambandsins. Afskriftir eigna eru 67 milljón- ir og nettó tekjuafgangur nemur 24 millj. Sjóðir og höfuðstóll Sam- bandsins hækkuðu mikið á árinu og námu um áramót 60.9 millj. króna. Fjárfesting nam 471 milljón króna og þar af eru skipa- kaup 348 millj. Aðalfundur SIS er haldinn i dag og verður þá gerö nánari grein fyrir rekstri félagsins og kaup- félaganna út um land. — SG stétt Islands minningarhátið um tilkomu og tilveru sjálfstæðis sins til að arðræna og kúga öreiga stéttina á Islandi”. Siöar segir svo: „17. júni i ár i Hjo varð eftirminnilegur fyrir alla þá tslendinga, er þjóðhátið- armótið sóttu. Fyrir borgarana og smáborgarana var það reiðar- slag að sjá merki öreigastéttar- innar haldið á'lofti”. Annars fór hátiðin hiö bezta fram og bar Kristján Ingvarsson námsmaður i Stokkhólmi hita og þunga dagsins, en hljóðfæraleik- arar voru fengnir frá Islandi, þeir Grettir Bjönrsson og Arnþór Jónsson. — JBP „ÞETTA ER ISLENZKI FANINN" / — sögðu marx-leninistar sem vildu hleypa upp 17. iúní-samkomu 400 Islendinga í Svíþjóð HVALPYLSUR A MARKAÐINN?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.