Vísir - 04.07.1972, Blaðsíða 7
7
Yisir Þriðjudagur 4. júli 1972.
„Skemmdur eftir viku#/
Auðunn Auðunsson varar við að ieggja í
mikinn kostnað við kassa — Andmœlir
fullyrðingum um taprekstur skuttogara
,,Er það ekki óðs
manns æði hjá
íslendingum að kaupa
alla þessa skuttogara?”
spyrjum við Auðun
Auðunsson skipstjóra.
Margir halda þvi fram,
að hér sé komin enn ein
„dellan” hjá landanum
og tala um „skuttogara
inn á hvert heimili”.
„Ef unnt verður að manna öll
skipin, er ekki ástæða til svart-
sýni. Flestir eigendur 500 tonna
skuttogaranna eru menn, sem eru
að gefast upp á uppgjafar síldar-
skipunum, sem ekki hafa dugað
sem togskip. Með nógum mann-
skipunum. Af þvi sést, að tonna-
fjöldinn á við úrvalsfisk.
Frystihúsið á Eskifirði bætti af-
komu s'ina svo mikið vegna aflans
frá Hólmatindi. að bað eerir
miklu meira en að vega upp á
móti þvi tapi, sem var á rekstri
Hólmatinds. Þetta tap stafar af
þvi, aö miklar endurbætur þurfti
að gera á skipinu, eftir að það
kom, og mun það samsvara 500-
600 tonna veiðitapi Veiðin á árinu
varð 2900 tonn, svo að hún hefði
átt að vera t.d. 3500 tonn, sem
hefði verið nóg til hagnaðar á þvi
verði sem greitt var.
Fiskverðið ætti að vera 5
kr. hærra
Þess konar endurbætur og
breytingar á skipunum væri unnt
að forðast, ef meiri samvinna
væri höfð við sjómenn um skipa-
kaupin, en það er mikill ljóður á
þessu með fækkun á „hjörðinni”.
Að öllu þessu athuguðu er aug-
ljóst, að góður grundvöllur er
fyrir rekstri þessara skipa, þó
þarf að bæta úr ýmsu, hafa meiri
samvinnu við sjómenn við kaupin
og auka samstarf milli staða um
nýtingu aflans. Staðir úti á landi
geta ekki náð góðum arði i fram-
tiðinni nema með fullkominni
samvinnu, og með þvi að hafa
skipti á fiski, svo hann verði
unninn sem nýjastur eins og gert
hefur verið mörg undanfarin ár á
Reykjavikursvæðinu. Til dæmis
ættu Eskifjörður og Reyðarfjörð-
ur að hafa þess konar samvinnu.
Svipaða sögu og um Hólmatind
má segja um Barða.
„Slæm reynsla á
kössunum”
Hvað þarf marga menn á
skipin?
„Ég hef aldrei verið i neinum
vandræðum með mannskap.
Skipshöfnin hefur viljað halda
bátakjörum á þeim forsendum að
betra væri að fá friin heima hjá
sér. Ég hef verið með 15 menn, og
það hefur verið hæfilegt, vegna
þess að ég hef haft mjög góðan
mannskap.
Hvað finnst þér um kassana,
sem nú ryðja sér til rúms?
„Ég tel varhugavert að ieggja i
mikinn kostnað við fiskkassa, ef
reynslan með þá verður eins og
ég hef dæmi um. Ég átti meðal
annars samtal við Jón skipstjóra
á Gullveri á Seyðisfirði, sem
hefur verið með kassa, og hjá
honum hefur reynslan verið
slæm. Hann segir, að fiskurinn
liggi undir skemmdum eftir eina
viku.
Ef fiskurinn er meyr og þolir
litla pressu, má benda á, að það
hefur verið gert með góðum
árangri á Sigurði að hafa
hillurnar mun fleiri, allt upp i 16
hillur á móti 4 í öðrum skipum.
Hann hefur einnig reynt að ísa i
smærri kassa og fengið litið betra
mat á þann fisk þó það væri
nýjasti fiskurinn.
Jón Hafsteinsson skipaverk-
fræðingur og Agnar Norland hafa
gert athugun á þvf og komið með
tillögur um að hafa kassana
stærri. Það væri mjög æskilegt að
flýta fyrir löndun, með þvf að
hafa stóra kassa i steisnum, en
það er ekkert tilfyrirstöðuað hafa
hillur f þessum kössum, ef nauð-
syn krefur. Vafasamt er að leggja
i mikinn kostnað við kassa, ef
beinlinis þarf að skera fiskinn i
sundur. til þess að hann komist i
kassana.
Hins vegar er mjög rökrétt i
löndun að fiskinum sé landað úr
stiunum i kassa, sem siðan væru
flutti úr landi, i stað þess að
sturta bæði á bila og af bilum,
eins og hefur tiðkazt hér á tslandi.
Af þessu er fengin góð reynsla
bæði áAkranesi og Hornafirði.
Það var fyrir frumkvæði skip-
stjóra- og stýrimannalelagsins
Ægis, að hafizt var handa um ný-
smiði togaraflotans. Félagið
benti á þá leið, sem var farin i ná-
grannalöndunum, að rikisvaldið
styrkti nýsmiði 'fiskiskipa.
Stungið var upp á, að 35% yrði
veitt i lánum og framlögum, en
niðurstaðan varð sú, þegar hafizt
var handa, að rikið lagði fram
vaxtalaus lán til 18 ára 7 1 2%
með þvi skilyrði, að bæjarfélagið
legði fram hið sama. Var þá þess
krafizt, að kaupandi legði fram
sömu upphæð, en ábyrgð fékkst
fyrir 80% af kaupverðinu Þau
3-1 /2%, sem voru fram yfir kaup-
verðið, skyldi nota til úttektar á
skipunum og veiðarfærakaupa.
Tillagan sem minnzt var á hér,
var samþykkt i Ægi um áramót
1969—70, og fljótt eftir það voru
gerðir samningar um kaup fjög-
urra skipa á Spáni og tveggja i
Póllandi. Ennfremur voru þá
seinna á árinu fest kaup á þremur
.Fiskverðið fiinm krónum
lægrn en þnð ætti nð vera", segir
Auðiiiiii Auðunssuii.
notuðum skipum i Frakklandi.
Fljótlega eftir það hófst „kaup-
æði”, sem enn verður ekki séð,
hvernig endar.
Hvað finnst þér um landhelgis-
máiið og EBE?
tsLendingar hafa á þessari öld
lifað tvær heimsstyrjaldir, þegar
litið seni ekkert var unnt að sækja
til þeirra þjóða, sem nú tilheyra
EBE og Breta, og ég tel betra, að
við mætum erfiðleikunum á efna-
hagssviðinu nú,heldur en sulti sið-
ar.
Þjóðfélagslega séð er einnig
hagsta'ðara, að fiskinum sé land-
að á tslandi og hann nýttur hér,
þvi að með þvi móti íæst mun
meira lyrir hráefnið, sem aflast.
Það er i rauninni ekkerl annað en
gjaldeyristap, ef skipin eru látin
sigla til Englands eða Þýzka-
lands. Við höfum þvi litlu að tapa
i sambandi við þessa íiskmark-
aði. — Hll.
Unnið á dekki.
ÍBÚÐ ÓSKAST
:5—4 herbergja ibúð óskast 1. ágúst eða
siðar, sem næst Miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 81164
skap eiga þessir skuttogarar að
standa undir sér og frá þjóðhags-
legu sjónarmiði fæst fiskur, sem
ekki fengist ella. Togararnir
gömlu eru einnig flestir að heltast
úr lestinni, svo að endurnýjun
þarf að fara fram.
Ég vil einnig andmæla þvi, sem
hefur komið fram um rekstur
skuttogaranna og þann afla, sem
sagt er að þurfi, til þess að þeir
standi undir sér. Hólmatindur
hefur verið nefndur sem dæmi, en
rekstur hans hefur i rauninni
verið hagkvæmur, bæði frá
sjónarmiði útgerðarinnar og
þjóðarbúsins, þegar málið er
kannað til fullnustu. Hólmatindur
er búinn að vera i starfi i 15
mánuði og hafði hann fiskað 4500
tonn af mjög góðu hráefni, yfir
90% i fyrsta flokki, sem byggist á
þvi, að lestin geymir mjög vel fisk
og mannskapur gengur vel frá
afla, og einnig hafa veiðiferðir
verið styttri yfirleitt en gerist hjá
eldri skipum. Við höfum aldrei
hirt neinn úrgangsfisk vegna
plássleysis en hann hefur verið
töluverður hluti aflans hjá eldri
kaupunum, að allt of litið er við
þá talað, sem bezt þekkja
þarfirnar, og vita, hvernig
vinnuaðstaðan verður bezt nýtt.
Ég vil auk þess minna á það,
sem kom fram hjá Birni á Löngu-
mýri i sjónvarpi að fiskverð ætti
að vera 5 kr. hærra á kiló en það
er nú. Færeyingar greiða til-
dæmis um þriðjungi hærra en við
fyrir fiskinn og Norðmenn ennþá
hærra. Aflaverðmæti Hólmatinds
var til dæmis á árinu 31,5 milljón-
ir en hefði orðið um 46 milljónir,
ef fiskverðið hefði verið þetta
hærra.
Halda uppi,,rottuhjörð”.
Það má segja, heldur Auðunn
áfram, að þessar 5 krónur séu
teknar af fiskverðinu hérlendis til
að halda uppi 18-20 „rottum”. Til
skýringar á þvi, hvað ég á við, er
þarft að minnast á, að æ fleiri
stofnanir sækja tekjur sínar i
þennan stofn. Af þessu verður
alltaf mjög erfitt fyrir útgerðina
strax og verðbólguhjólið byrjar
að herða á sér, og er vert að ihuga
hvort ekki þurfi að ráða bót á
i,«***t’
Hólmatindur.