Vísir - 04.07.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 04.07.1972, Blaðsíða 14
14 \ isir Þriftjudagur 4. júii 1972. TIL SÖLU Körfugcrft Hamrahlið 17. Simi 82250. Lokað 10. júli og fram i ágúst. Barnavöggur, óbreytt verð. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sólljöld. Vönduð og falleg sóltjöld i miklu litaúrvali, saumum einnig á svalir (eftír máli). Seljum tjöld svefnpoka, vindsængur, topp- grindarpoka úr nyloni og allan viðleguútbúnað. Hagstætt verð. Keyniö viðskiptin. Seglagerðin Ægir, Grandagarði 13. Simi 14093. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Húsdýraáburður til sölu. Simi 84156. Vciskornar túnþökur til sölu.Simi 41971 og 36730 alla daga nema laugardaga, þá aöeins 41971. Vclskornar lúnþökúr til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá 9-2. llraöbálur til sölu: 13 l'wta plast- bátur, rauður og hvitur. Báturinn er búinn skiptingu fyrir utan- borðsmótor, glerskyggni blæju- húsi,dýptarmæli o.fl. Flulninga- vagn fylgir. Uppl. i sima 42758. »Til sölu. Ilústjald (Hollenzkl) með lausu svefnherbergi. Verð 10 þús. kr. Uppl. i sima 37565. Koyo útvarpstæki. Til sölu sem nýlt Koyo stuttbylgjutæki. Verö ca. 9 þús. Uppl. i sima 43588 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu nýlegur (Jarrand sp 25 plötuspilari. Verð kr. 3.500.00 Uppl. i sima 25607. Kafara búningur til sölu. Uppl. i sima 34513 eftir kl. 8. Til sölu Mahogny stofuskápur með gleri, 7 stk. mahogny inni- hurðir i furukörmum og B.T.H. þvoltavól i góðu lagi. Uppl. i sima 10937. Moskvitch '(isfalleg og góð bifreið lil sölu.A sama stað selst litið notuð sjáll'virk Zanussi þvotta- vél. Simi 81543. Vcl incft farin sjálfvirk sainuavcl til sölu. Simi 14763. Til siilu Ford Falkon árgerð 1960. Uppl i sima 42490 el'tir kl. 7. Finnig er lil sölu Nordmende sjónvarpstæki. Til sölu isskápur og sjónvarp, sem nýtl. Uppl. i sima 35897 eftir kl. 7 á kvöldin. Scm ný diiiisk Fcrm þvottavcl, þvottapotlur 50 1 og hjónarúm með nátlborðum. Selst vegna flutninga. Uppl. að Samtúni 4 kj. Til sölu nýlegt vel farið sjón- varpstæki. Aðeins 20 þús. Uppl. i sima 30619 kl. 7 á kvöldin. Til siilu sem ný barnakarfa og leikgrind. Einnig ódýr svalavagn. Uppl. i sima 20971. 'l'il sölu vel með farin Royal standard Harmonikka i tösku. 236 sópran, 94 bassar. Uppl. i sima 50082, eftir kl. 7. Nikon F. Pliotomatic FTn cr til sölu. Uppl. i sima 30424 milli kl. 7 og 9. Til sölu rósamáluð kommóða, eikarskrifborð, tveir skjala- skápar, eikarborð, litill sófi, hnotuskápur, orgel (i sérflokki) bylgjuhurð, stór gerð og fl. Uppl. Bókhlöðustig 2 frá kl. 1-10 næstu daga. Til sölu vel með farinn Philips mono plötuspilari i góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 17298 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Hitavatnsdúnkur 250 til 300 litra sem nýr til sölu. Kaupandi getur fengiðkyndingarketil sem hætt er að nota vegna hitaveitu án greiðslu ef vill. Simi 14516. ÓSKAST KEVPT útihurft óskast. Uppl. i sima 51436. 1-2 svampdýnuróskast til kaups. Einnig gitar og skátahattur. Uppl. i sima 36377. Vantar 6x6 stækkara á sem beztu verði. Simi 13298. Notuft rciknivcl óskast. Einnig notað borð og stólar. Uppl.isima 23330. Noluft útihurft óskast. Uppl. i sima 30085. HJOL - VAGNAR IVIjög gott Yamalia hjól til sölu. Argerö '67 250cc Uppl. i sima 10937. Scm uýr Tan-Sad barnavagn með innkaupagrind. Verð kr. 10 þús. Simi 42277. Til siiluvel með farin Silver Cross barnakerra. Má nota sem vagn. Uppl. i sima 25549. Kvcnrcifthjólog prjónavél til sölu á sama stað. Uppl. i sima 35344 milli kl 7-8 e.h. Scm nýr harnavagn og litið notuð skermkerra til sölu. Bæði vel með farin. Uppl. i sima 84654. Karuavagntilsölu . Selst ódýrl. Simi 20875. Góft llonda skellinaðra óskast. Aðeinsgoll hjól kemur til greina. Staðgreiðsla. Simi 42689. HÚSGÖGN Anlik. Nýkomið: sessilon, stofu- skápar, sófaselt, borðklukkur, veggklukkur, ýmsar geröir. Stoppaðir stólar, lampar, magogny borð, kertastjakar, ruggustóil o.fl. Antik húsgögn Vcsturgötu 3. Siini 25160. Til sölu vandaður eins manns svefnsófi. llppl. i sima 34958. Kaup - Sala. llusiiiiinaskaliniia Klapparslig 29 kallar. Það erum * við sem kaupum eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir séaðræða. Komum strax. Pen- ingarnir á borðið. Simar 10099 og 10059. HEIMILISTÆKI Kadiskápar i inörgum stærftuni og kæli- og frystiskápar. Raf- lækjaverzl. H.G. Guðjónssonar. Suðurveri, simi 37637. Eldavclar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Hoovcr matic þvottavclmeð suðu og þeytivindu til sölu að Njálsgötu 30. Til siilu. Nike þvottavél með þeytivindu og suðu i mjög góðu lagi. Uppl. i sima 41511. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda MB '65 til sölu við vægu verði. Skemmdur eftir árekstur, en vél, girkassi og drif ásamt inn- viðum i góðu standi. Uppl. i sima 83519 eftir kl. 17 B i I a e i g e n d u r a t h u g i ft : Sjálfsviðgerðarþjónusta, gufu- þvottur, sprautunaraðstaða, kranabilaþjónusta, opin alian sólarhringinn. B.F.D. Björgunar- félagið Dragi, Melbraut 26, Hafnarfirði. óska cftir að kaupa notaðan bil. má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 11397 á daginn. Halló— Gott tækifæri til að eign- ast bil með góöu gangverki fyrir litinn pening. Upplýsingar i sima 41968 eftir kl. 6. Moskovitch ’63. Til sölu Chevrolet Malibu árg 1968, Checker 7 manna árg 1966, Chevrolet Chevelle árg 1964. Bif- reiðastöð Steindórs s/f, simi 11588 og kvöldsimi 13127. Chevrolet árg. ’58til sölu. Billinn eróökufær. Tilboð óskast. Uppl. að Reykjavikurvegi 34, Hafnar- firði. Sunheaml250árg 1972, Willys árg ’63 i góðu lagi, Peogot 404 árg 1967. Bilasalan Hafnarfirði, Lækjargötu 32. Simi 52266. Til siilu Rússa-Jeppi árg ’56. Mjög ódýr. Einnig 4 nýleg dekk. Uppl. i sima 42684. Moskvitch árg '68 og Skoda M.B. ■ 000 árg '66 til siilu. Uppl. i sima 13565. Skoda 1972 (guli pardusinn) til sölu gegn staðgreiðslu. Ekinn rúma 3 þús. km. Uppl. i sima 15504. óska cftiraö kaupa nýlegan bil. Gjarnan Saab eða Renault. Góð útborgun. Uppl. i sima 35926 eða 12079. Vantar mólor i VW árg. ’62-’65. Uppl. i sima 20973 eftir kl. 6. Til lcigu óskast talstöö i leigubif- reið. Uppl. i sima 38830. Til sölu Volvo Duett. ógangfær. Selst ódýrt. Simi 19228. Nýskoftaftur Skoda 1000 árg '56 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 34936. Toppgrindá 6 manna bil og hjól- börur óskast. Simi 19941. Tilhoft óskast i Rambler Classic árg. '66, 6cyl., sjálfskiptur, i heilu lagi eða stykkjum. Ennfremurtil sölu hurðir, drif og dekk á Ameri- can og Classic. Uppl. i sima 10300 milli kl. 7 og 9. Vcl óskast. Óska eftir að kaupa vél i Taunus 17 M árg. ’65-’68. Uppl. i sima 82104 eftir kl. 8. Til sölu Willy’s árgerð ’46. Ný skoðaður. Skipti á Station bil kóma til greina. Uppl. i sima 83363. óska cftirað kaupa Ford'55-56 til niðurrifs. Einnig óskast á sama staö Honda 50 til niöurrifs. Uppl. i sima 22731. Til sölu Cortina árgerð '63. Litil útborgun eða skuldabréf. Uppl. i sima 36112 milli kl. 7-8. Volkswagcn. VW ’61 til sölu. barfnast við- gerðar. Uppl. i sima 43588 eftir kl. 8 á kvöldin. Trabant til sölu. Station árgerð ’64. Ýmsir varahlutir fylgja. Skoðaður 72. Simi 25112 eftir kl. 7. Til sölu Renault R-8 árg 1963. Óskráður og þarfnast viðgerðar. Gangverk mjög gott. Uppl.isima 52229 á kvöldin. Grlkassi. Vantar girkassa i Rambler Classic 66. Beinskiptan eða sjálfskiptan. Simi 40354. Stcro tæki i bil. 8 rása spólur á hálfvirði fylgja með. Simi 42087. Til söluVW’63. Þarfnast smá við- gerðar. Uppl. i sima 37181 e. kl. 8 á kvöldin. Til sölu er V-8 vél úr Dodge ’57- ’58. Ennfremur Power bremsur og styri. Uppl. i sima 83913 eftir kl. 8 e.h. Trabant árg. ’66-’70 óskast til kaups. Simi 25825. VW árg. ’62 til sölu. Uppl. i sima 50958. Vibon cldri gerð til sölu. Með góðu 12 manna húsi. Skoðaður ’72. Uppl. i sima 34834 eftir kl. 6. Til sölu VW 1302 SL árg. ’71. Þarfnast viðgerðar á boddý. Verð kr. 275 þús. sem má skipta eftir samkomulagi. Skipti mögu- leg. 3ja ára skuldabréf kemur til greina. Aðal Bilasalan. Simi 15014, Skúlagötu. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Háar útborganir, hafið samband við okkur sem fyrst. FA.STEIGNASALAN Óftinsgötu 4. — Simi 15605. 13(1 fcrmctra scrhæfttil leigu frá 1. sept. i 2 ár. Tilboð með uppl. sendist augld. Visis merkt ,,222” Til lcigu mjög vönduð einstak- lingsibúð að Seljalandi 5 Foss- vogi. Upplýsingar á staðnum frá kl. 7 til lOe.h. Fyrirframgreiðsla. Til lcigu 1 manns herb. með for- stofuinngangi. Skilmálar eru reglusemi, skilvfsi og góð um- gengni. Uppl. að Þingholtsstræti 12. Sumarbústaftur á Reykjum i Mosfellssveit til leigu. Simi 16356. HÚSNÆDI ÓSKAST .lúsráftendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. lbúðaleigu- miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi 10059. Bilskúr cfta litift iftnaðarhúsnæöi óskast til leigu, sem næst Siðu- múla. Uppl. i sima 32T90 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. 2 - 3 herbergja ibúð óskast til leigu. Helzt i Austurbænum, Kópavogi, eða Breiðholti. Uppl. i sima 42208. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Ung stúlka óskar eftir 2ur herbergjum og eldhúsi. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 86985. Einhleypur cldri maftur óskar eftir herbergi og eldunaraðstöðu (ekki i risi). Tilboð sendist augld. Visis merkt „Eldri maður 6386”. 27 ára $túlka i fastri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. september n.k. Uppl. i sima 85411 og 25423. I.itil herbcrgi mcð cinhverjuni húsgögnum óskast til leigu fram i september n.k. fyrir austurriska stúlku. Uppl. i sima 85411. 3ja - 4ra hcrbcrgja ibúöóskast til leigu. Uppl. i sima 83383 eftir kl. 17. Vil taka á leigu 3ja - 4ra her- bergja ibúð. Tilboðum skilað á augld. Visis fyrir 11. júli merkt „13-10-13.” Ariöandi: Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3ja - 4ra herbergja ibúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Tilboð merkt „Reglusemi 106” sendist blaðinu fyrir 10. júli. Litil ibúft óskasflyrir miðaldra sjómann. Helzt i gamla bænum. Er litið heima. Uppl. i sima 42965. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 1 - 3ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Hafnarfirði. Vinsamlegast hringið i sima 11452. Ung harnlaus hjónóska eftir 2-3-4 herb. ibúð Vinna bæði úti og eru reglusöm. Hjúshjálp kemur til greina. Uppl. i simum 41637 og 41252. Ung kona með 3ja mánaöa barn óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 20664. Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Alger reglusemi. Uppl. i sima 86667. Hjón mcft 2 börnvantar litla ibúð i nokkra mánuði. Orugg greiðsla og reglusemi. Simi 82263. 38 ára gamall mafturóskar eftir litilli ibúð eða rúmgóöu forstofu- herbergi með aðgangi að baði. Orugg mánaðargreiðsla. Vin- samlegast hringið i sima 24991 milli kl. 17 og 18. Iljúkrunarncmi óskar eftir Iveggja herbergja ibúft eða tveimur herbergjum. Helzt sem næst Landsspitalanum. Uppl. i sima 34277. Sænskur læknastúdent og kona hans óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö nú þegar, eða i haust. Tilboð sendist Visi merkt „6457”. Bílskúr óskast á leigu fyrir hrein- legan lager. Helzt i Háleitis- hverfi. Simi 35093 eftir kl. 7. óskum cftir litilli ibúft eða stóru herbergi. Skilvisri greiðslu heitið. Uptl. i sima 82586 eftir kl 17. íbúft óskast. 1 - 2 herbergi og eld- hús. Nú þegar eða fyrir 1. ágúst. Erum tvö i heimili og vinnum bæði úti. Vinsamlega hringið i sima 26115. ATVINNA í Hárgrciftsluncmi óskast. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Gagn- fræðapróf áskilið. Tilboð merkt „Hárgreiðslunemi” sendist Visi fyrir föstudagskvöld. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa á veitingastað. Simi 10340 frá 4-6. Piltur óskast til afgreiðslu og annarra starfa. Skóvinnslustofan Barónsstig 18. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa 2-3 mánuði i kjötverzlun. Tilboð merkt „Verzlun 6449” sendist augld. Visis. Óskum aft ráða ábyggilegan manntil starfa i vélsmiðju okkar. Vélsmiðjan Normi, Súðarvog 26. Simi 33110. Tveir duglegir verkamcnn óskast nú þcgartil að slipa fjölbýlishús. Gott kaup. Uppl. i sima 86076 eftir kl. 5 ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka með iþrótta- kennaramenntun óskar eftir vinnu við afleysingar i sumar. Uppl. i sima 33267. Ungan ljósmyndara vantar at- vinnu. Tilboð sendist augl. d. Visis merkt „6392”. Stúlka óskareftir starfi um miðj- an ágúst, er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi merkt: Reglusöm 6335. Slúdcnt vantar góða vinnu í sumar. Er reglusamur. Til greina getur komið að leysa af i sumarleyfum. Uppl. isima 51686. Ungan inann með bilpróf vantar atvinnu. Margtkemur tilgreina. Tilboð sendist Visi merkt „6394”. Stúlka óskar eftir vinnu (ekki vaktavinnu) i Vesturbænum eða sem næst Breiðholti. Uppl.isima 35923 i dag og næstu daga. Nokkrar systur vantar vinnu. Uppl. i sima 52843. Atvinna óskast. Ný útskrifaður kennari (stúlka) óskar eftir vinnu isumar. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 20971.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.