Vísir - 05.07.1972, Qupperneq 10
10
Visir. Miðvikudagur 5. júli 1972.
Visir. Miövikudagur 5. júli 1972.
11
Þeir fá þingmann sem
þjálfara á Króknum!
Ellert Schram norður til Sauðárkróks í gœr til
að þjálfa knattspyrnumenn þar
Ellert Schram
Þeir fá þjálfara ekki af
verra taginu strákarnir á
Sauöárkróki. Ellert
Schram, fyrrum landsliðs-
fyrirliði , um margra ára
skeið lagði i gærdag af stað
norður til þeirra, og þar
mun hann starfa í sumar
sem þjálfari yngri flokk-
anna. „Það hefur ekki
verið gengið neitt frá því
l»aö fór hcldur að fara um þá i
(■arðinum i gærkviildi þcgar
llrönn lök að saxa á 1:1 forskot á
tvcim siðuslu minútum leiksins
við Viði. heimaliðið. i 2 deildinni.
deildinni.
Ilrönn skoraði þessar tvær
minúlur tvö mörk, og lokastaðan
varð 4:2, ekki sá stóri sigur sem
við heimaliðinu blasti. En þetta
nægir Viði þó til forystu eftir fyrri
hluta keppninnar, liðið er með 9
hvort ég verð með 3.
deildarliðið hjá Tinda-
stóli", sagði Ellert, þegar
við náðum tali af honum
skömmu fyrir brottför hans
og fjölskyldu hans.
,,Það var skemmtilegt að fá
þetta tækifæri til að komast út á
land”, sagði Ellert, sem áreiðan-
lega verður fyrsti alþingis
maðurinn til að taka að sér aö
leiðbeina ungu fólki viö iþrótta-
stig eftir 5 leiki, Fylkir með 8 eftir
6 leiki og Stjarnan með 7 stig eitir
6 leiki.
Ólafur Tryggvason skoraði
þrennu fyrir Viði i gærkvöldi, en
Guðm. Knútsson eitt, en beztu
menn voru þeir Róbert Magnús-
son og Friðrik Karlsson. Fyrir
Hrönn skoruðu Guðmundur
Karlsson 2 og Sigurður Jakobsson
eitt, en þeirra bezti maður var
Pálmi Björgvinsson i markinu.
—emm—
iðkun i sumarfrii sinu. „Þarna
skapast tilbreyting og aöstaða
til aö sinna ýmsu sem ella hefði
kannski setið á hakanum hér
syðra”, sagöi Ellert, sem mun
verða með þeim á Sauðárkróki
fram á haustið. „Ég hlakka
sannarlega til að kynnast unga
fólkinu á Sauöárkróki og vænti
hins bezta af samstarfinu við
iþróttafólkiö þar.
—Kemur til greina að þú leikir
með 3. deildarliði Tindastóls,
Ellert?
„Ekki held ég það. Satt að
segja býst ég i fyrsta lagi ekki við
að komast i liöið, er ekki i neinni
æfingu, — og svo er allt óvist um
félagsskipti hvort þau eru yfir-
leitt möguleg fyrir mig.
—JBP—
Sá bezti í tugþraut
Bannister varð sigurvegari á
bandariska úrtökumótinu i tug-
þraut fyrir Munchen-leikana,
hlaut 8120 stig, sem er bezti
heimsárangurinn á þessu ári.
Bennett varð annar með 8076 stig
og Jenner þriðji með 7846 stig.
Bannister náði beztum árangri
i spjótkasi i keppninni, kastaði
61.24 m, Bennett stökk 5.07 metra
i stangarstökki og keppni milli
þriggja efstu i 1500 m hlaupinu
var mjög hörð. Þar sigraði Jenn-
er á 4:16.9 min. Bannister hljóp á
4:25.5 min. og Bennett á sama
tima og voru tugþrautarmennirn-
ir alveg útkeyrðir eftir þessa sið-
ustu grein og höfðu lagt sig mjög
fram til að tryggja sér úrslitasæti
i Miinchen.
Fór um þú í
Garðinum!
Gamli bakvörðurinn í
KR gerðist morkakóngur!
Björn Árnason með 10 mörk í þremur
leikjum fyrir Þrótt í Neskaupstað
Þeir eru ekki margir sem
hafa skoraö mörg mörk i
deildakeppninni í knatt-
spyrnu enn sem komið er,
— og líklega er KR-bak-
vöröurinn og unglinga-
landsliðsmaðurinn Björn
Arnason, sem nú leikur fyr-
ir Þrótt á Neskaupstað,
markakóngur deildanna
enn sem komið er a.m.k.
Það var ekki aðeins að Björn
skipti um félag, hann skipti lika
um stöðu, þvi nú leikur hann
hlutverk miöbroddsins i fram-
linu Þróttaranna, og aldeilis með
góöum árangri.
Um siðustu helgi skoraði Björn
fimm af átta mörkum Þróttar i
keppni við knattspyrnulið
Héraðsbúanna á vellinum i Nes-
kaupstað. Þarmeð hafði Björn
skorað alls 10 mörk i þrem leikj-
um Þróttar i 3. deildarkeppninni
á Austurlandi. í fjórum leikjum i
sumar með liðinu hefur Björn
hinsvegar skorað 16 mörk. Þrótt-
ur virðist ekki eiga neina verðuga
mótherja eystra, og greinilegt
var á íeik liðsins,, að liðið er mun
jafnsterkara en það var i leik sin-
um i 2. deild i fyrra.
„Það er virkilega spennandi að
reyna nýja stööu”, sagði Björn
við blaðamann Visis að leik lokn-
um. Hann kvað liðsmenn ákveðna
i að ná aftur upp i 2. deildina, og
allt útlit er a.m.k. fyrir að þeir
komist i úrslitin i haust. Talað
hefur verið um Þróttarliðiö sem
einhverskonar „útlendingaher-
deild”. Fréttamaður innti Björn
eftir þessu.
„Já, þetta hefur farið talsvert i
taugarnar á okkur”, sagði hann.
„Sjálfur er ég búinn að vera hér
talsvert, og Einar bróðir minn
enn lengur og starfar hér. Nú,
Birgir Einarsson kom hingað frá
Keflavik, en er héðan, — var
meira aö segja formaður Þróttar
áður fyrr.',,Eru þá tveir leikmenn
ótaldir, tveir ungir leikmenn úr
Reykjavik, markvörðurinn Guð-
mundur Stefánsson, úr Viking
sem hélt rakleiðis til Neskaup-
staðar eftir stúdentsför sina til
Júgóslaviu og Jón Geirsson úr
Val.
Það er ekki einungis að Þróttur
sé algjör ofjarl annarra Aust-
fjarðaliða i meistaraflokki, i
fyrradag, unnu 3. flokksmenn
Stöðfirðinga 9:0, 4. flokkur vann
Leikni frá Fáskrúðsfirði 4:0 og
þeiryngstu i 5. flokki unnu Austra
4:1.
„Við setjum markið hátt”,
sagði F'riðjón Þorleifsson,
formaður Þróttar, „viljum vitan-
lega i 2. deildina á ný, og höldum
áfram að byggja upp yngri flokk-
ana”. Friðjón kvaðst mjög
ánægður með það framtak KSl að
koma i Austfjarðaheimsóknina,
og kvað hana hafa örvaö mjög allt
knattspyrnulifið. „Nú þurfum við
bara að fá gesti úr 1. og 2. deild,
slikar heimsóknir eru nauðsyn-
legar, en erfitt er að fá liðin”,
sagði Friðjón.
Sigrar Faxaflói Celtic í
kvöld á Laugardalsvelli?
Sigrar Faxaflóaúrvalir Celtic
kvöld? — Það er spurningin
meðal knattspyrnuunnenda, en
þessi unglingalið mætast á
l.augardalsvellinum í kvöld á
afinælismóti KSi. Leikurinn
hefst kl. átta, en bæði þessi lið
léku á mótinu f Skotlandi i
fyrrasumar, þegar Faxaflóa-
úrvalið vann frægan sigur.
Annar leikur verður einnig á
Laugardalsvellinuin i kvöid á
afmælismótinu. Þar mætast úr-
valslið landsbyggðarinnar og
Reykjavik 1956 — það er úrvals-
lið reykviskra pilta 16 ára aö
aldri, sem er yngsta lið keppn-
innar.
Guðjón Guðmundsson
— fyrstu Ólympiuleikarnir
Guðmundur Gislason
— fjórðu Olympiuleikarnir.
—Ég var farinn aö efast um
eftir landskeppnina i sundinu
við ira að ég mundi ná olym-
píulágmarkinu. Mér fannst ég
vera algjörlega búinn þá eftir
að hafa synt 200m fjórsundið
og átti þá eftir tvær greinar,
sagði Guðmundur Gislason i
gærkvöldi eftir að hann hafði
sett nýtt islandsmet i 200 m
fjórsundi — synt á hinum
ágæta tima 2:19.0 mín., sem
jafnframt erolympíulágmark í
greininni, sem krafizt er fyrir
Múnchen.
Eldra metGuðmundar i sundinu var
2:19.6 min. og i keppni við trana á
mánudagskvöld synti hann þessa
vegalengd á 2:20.0 min.
—Ég fann eftir það sund að þetta var
að koma — timinn að lagast og ég var
bjartsýnn nú fyrir sundið. Þetta var
rétt, sem var sagt i blöðunum eftir
landskeppnina, að islenzka sundfólkið
væri enn ekki komið i hámarksæfingu,
landskeppnin var aðeins of fljótt.
Þetta var 150. tslandsmetið, sem þú
setur i sundi i einstaklingsgreinum?
—Já, það er rétt og það hefur tekið
mig 15 ár að setja þessi 150 tslands-
met. Ég setti fyrsta tslandsmetið i
febrúar 1957 — þá sextán ára.
Þetta er sem sagt tiu met á ári að
jafnaði?
—Já, að jafnaði, en þetta hefur
gengið upp og ofan eftir árum. Mest
hef ég sett sautján tslandsmet á einu
og sama árinu.
Á sundmótinu i gærkvöldi i Laugar-
dalslauginni. þar sem írska sund-
fólkið keppti einnig, en var langt frá
sinu bezta eins og á mánudagskvöld,
setti hinn frábæri bringusundsmaður,
Guðjón Guðmundsson frá Akranesi,
einnig nýtt tslandsmet i 100 m bringu-
sundi og synti undir Olympiulág-
markinu.
Timi hans var 1:10.9., en éldra metið
1:11.1 min. og þetta nýja met Guðjóns
er með þvi albezta, sem islenzkur
sundmaöur hefur náð. Olympiulág-
markið er 1.11.0 min.
—Já,þetta er að koma, sagði Guðjón
eftir metsundið, ég held aö við eigum
sumir hverjir i sundinu oft eftir aö ná
lágmarksafrekunum fyrir Miinchen--
leikana.
Finnur Garöarsson synti 100 m.
skriðsund á 57.0 sek. og sagði eftir
sundið. —Nei, þetta er ekki nógu gott
hjá méí — en þó i áttina. Ég tapaði
miklu úr viö æfingar i vor vegna þess,
að ég var i stúdéntsprófi — en vonandi
fer þetta nú að koma.
Af öðrum árangri á mótinu i gær má
nefna, að Sigurður Ólafsson synti 100
m. skriðsund á 57.8 sek. og 200 m.
skriðsund á 2:07.5 min. Þá synti Elias
Guðmundsson, ungur piltur, bróðir
Friðriks Guðmundssonar, 100 m.
bringusund á 1:17.0 min.
Salóme Þórisdóttir, Ægi, tók þátt i
tveimur greinum i gærkvöldi. Hún
synti 200m baksund á 2:43.1 minútu og
bætti tima sinn um eina sekúndu frá
landskeppninni viö Ira — og má af þvi
greina, sem árangri Guðjóns og Guð-
mundar, að sundfólkið tekur framför-
um með degi hverjum. Þá synti
Salóme einnig 100 metra baksund og
fékk þar timann 1:14.8 min. — hsim.
Bjarni f jórði í 200 m.
Bjarni Stefánsson, KR,
varð fjórði í 200 m hlaupinu
á alþjóðamótinu á Bislet-
leikvanginum í Osló í gær-
kvöldi — hljóp á 21.8 sek.
Ágætur árangur náðist á
mótinu. Einkum vakti 800
m hlaupið athygli, en þar
sigraði Andrzei Upczyk á
1:46.3 mín., sem er pólskt
met.
Nýja hlaupastjarnan norska
Audun Garshol sigraði i 200 m
hlaupinu á 21.4 sek. Richard
Simonsen varð annar á 21.5 sek.
Terje Hellesylt þriðji á 21.7 sek.
Bjarni fjórði á 21.8 sek. Tore Bjel-
land fimmti á 21.9 sek. og Nils
Petter Guldseth sjötti á 22.0 sek.,
svo þetta hefur verið geysihörö
keppni.
1 400 m grindahlaupi sigraði
Spánverjinn Manuel Soriano á
50.7 sek. Thorsten Thorstensson,
Sviþjóð, varð annar á 51.6 sek.
Kaj Anderseen, Danmörku, varö
sigurvegari i kringlukastinu með
57.86m, en Tormod Lislerud, sem
keppir hér á landi i næstu viku,
varð annar með 57.04 m.
Heimsmejthafinn Emile
Putteman, Belgia, sigraði i 3000
m hlaupi á 7:53.2 min., en Tom B.
Hansen, Danmörku, varð annar á
8:02.0 min. Fleming Johansen,
Danmörku, sem nýlega varð
fyrsti Dani til að stökkva yfir
fimm metra i stangarstökki, sigr-
aði i stangarstökkskeppninni i
Osló, stökk 4.95, en annar varö
Salao, Spáni með 4.75 m.
Georgi Tichov, Búlgariu,
sigraöi i 5000 m hlaupinu á ágæt-
um tima 13:39.8 min. Cidpetros,
Spáni, varö annar og Jörn Lauen-
borg, Danmörku, þriðji og setti
nýtt, danskt met, hljóp á 13:42.6
min. Gert Kærlin Danmörku,
varð sjötti á 13:45.0 min., og þessi
árangur Dana á mótinu i Osló er
gott dæmi um hina gifurlegu
framför, sem orðið hefur hjá
þeim að undanförnu i frjálsiþrótt-
um.
1 800 m hlaupinu varð John
Davies, Bretlandi, annar á 1:46.9
min. Carlos Gayoso, Spáni, þriöji
á 1:47.0 min. Peter Fulleg, Astra-
liu, fjórði á 1:48.2 min., en Knud
Kvalheim, Noregi, varð aðeins
sjöundi á 1:50.1 min.
TVEIR SYNTU
TIL MONCHEN
— Tvö íslandsmet í sundi í gœr og Guðmundur
Gíslason setti sitt 150. met á 15 árum!
skipamálmng getur varnað því
að stálog sjór mætist
Sérfræðingar telja að viðhaldi íslenzkra fiski-
skipa sé ábótavant, og þess vegna gangi þau fyrr úr
sér en nauðsynlegt sé. Viðhald kostar peninga, en
vanræksla á viðhaldi er þó dýrari.
Málning er einn þýðingarmesti liðurinn í við-
haldi skipa. Málningin ver skipin ryði, fúa og tæringu.
HEMPELS skipamálning er ein mest selda
skipamálningin á heimsmarkaðnum. Það er engin til-
viljun. Það er einfaldlega vegna þess hve góð hún er.
Tugir vísindamanna í mörgum löndum vinna að stöð-
ugum endurbótum á henni, og þeir hafa búið til marg-
ar tegundir, sem henta við misjafnar aðstæður, þar
á meðal við okkar aðstæður hér á íslandi. Látið mála
skip yðar með HEMPELS skipamálningu og réttu teg-
undinni af HEMPELS og þér munuð komast að raun
um að þér hafið gert rétt.
Framleióandi á íslandi
Slippfélagið í Reykjavík hf
MálningarverksmiÓjan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414