Vísir - 05.07.1972, Qupperneq 12
12
Visir. Miðvikudagur 5. júli 1972.
Stanley og Livingstone
llcnry Morton Stanley, eins og
liann leiðir sjúlfan sig fyrir
sjónir lesenda sinna i bókinni
..llvernig cg fann l.ivingstone".
Á meðan sjónvarpstæki okkar
standa nieð auða niyndskerm-
ina inni i slofutn hjá okkur, hafa
danskir sjónvarpsgláparar not-
if) góðs ilagskrárefnis.
Ilanska sjónvarpið hefur fesl
kaup á (i Iranihaldsmyndaþátt-
um frá BBC og fjalla þeir um
Stanley og dr. Livingstone, og
eiga að heila heimildarmyndir,
en að visu leiknar.
„Við upptök Nilar" lieita
þessir þættir og liafa notið mik-
illa vinsælda i Knglandi, enda
þar sagt. að þeir væru mótleikur
meuningarfrömuða við Ashton-
fram haldsþáltunum.
Danska sjónvarpið byrjaði að
sýna þessa þætti um miðjan
mai, og eins og enskum þá likaði
Dönum þættirnir vel, eftir þvi
sem séð varð af undirtektum.
Aðalpersónur þessara sex
þátta (hver um sig er klukku-
stundar útsending) eru sex
íramgjarnir menn. Dr. David
l.ivingstone, sem bæði er trú-
boðiog landkönnuður, er leikinn
af Michael Cough. Ilenry Mor-
ton Stanley, bandariski blaða-
maðurinn, sem leikinn er af
Keith Buckley, finnur Dr. Liv-
ingstone i Afriku, en hann var
Kenneth Haig i hlutverki hins
sérkennilega sir Richards Bur-
ton.
Umsjón G. P.
talinn af. John Hanning Speke,
leikinn af John Quentin, er her-
maður. Veiðimaðurinn, Samuel
Baker.leikinn af Norman Ross-
ington, er að leita Albertsvatns.
Þar fyrir utan mætti nefna
hermanninn og áhuga náttúru-
fræðinginn, James Grant (Ian
McCulloch), og sir Kichard
Burton (Kenneth Haig), sem
vafalaust er einhver sérkenni-
legasti Englendingur, sem uppi
hefur verið á 19. öldinni. Hann
skrifaði bækur um allt frá
námugreftri og kynlifi til lækn-
isfræði og stjórnmála.
Myndatakan var eitthvert
stairsta verkefni, sem BBC hef-
ur tekizt á hendur, og stóð i
fimm mánuði — mest allan tim-
ann i Afriku.
i þá daga.
Sjentilmaður lýgur ekki. Það
var eina tryggingin, sem forfeð-
ur okkar höfðu á seinni helmingi
siðustu aldar, þegar Afriku-
könnuður snéri heim og skýrði
frá uppgötvunum sinum i hinni
svörtu heimsálfu.
Hið viröulega Konunglega
landfræðifélag i London var
stofnað beinlinis með könnun á
Afriku i huga. Þegar það út-
nefndi leiðangursstjóra, var
auðvitað, að það yrði maður,
sem áður hafði sannað hæfileika
sina, og sem örugglega mátti
treysta.
Af þvi tagi voru menn á borð
við Richard Burton, John Speke
og James Grant, sem fram
koma i þessum myndaflokki. Og
þá auðvitað David Livingstone.
— Hinar tvær söguhetjurnar,
Samuel Baker og Henry Stan-
ley, nutu óskorins trausts fé-
lagsins, en ,,þeir greiddu fyrir
ferð sina sjálfir”.
Fyrsta hvita konan
Baker og konan hans unga,
Florence, en hún var ung-
verskrar ættar, voru fyrstu
Evrópubúarnir, sem komu að
Albertsvatninu og Murchison-
fossunum, og lögðu þvi drjúgan
skerf af mörkum til könnunar
þessa landsvæðis.
Hin fagra PMorence var fyrsta
hvita konan, sem steig fæti sin-
um svo langt inn i Afriku, og
hvarvetna á ferðum þeirra
vöktu blá augu hennar og björt
húð himinhrópandi hrifningu
svertingjanna. Hún stóð af sér
loftslagið með prýði, og slapp
alveg við suma þá sjúkdóma,
sem hrjáð höfðu fyrri landkönn-
uði á þessum slóðum.
• En þvi átti hún reyndar mikið
að þakka kinininu sem hún not-
aði til varnar gegn hitasótt — en
ekki eingöngu til þess að vinna
bug á henni eins og fyrirrennar-
ar hennar höföu gert.
Sambandslaust
Mennirnir sex sem fram
koma i myndaþáttunum, voru
ekki valdir úr stórum hópi
hæfra manna og siðan þraut-
þjálfaðir eins og gert mundi i
dag til að mynda við val geim-
fara. Þeir höfðu hver um sig til-
einkað sér nauðsynlega þekk-
ingu.
Þrir þeirra höfðu gegnt her-
þjónustu, sem yfirmenn i her-
sveitum Breta á Indlandi. Það
kom sér vel, þegar afrikanskir
striðsmenn sýndu af sér sinn
verri mann, — eða þegar gera
þurfti brýr yfir ár og gil, sem á
veginum urðu. En viss þekking
var þeim öllum lifsnauðsynleg.
Þeir þurftu að þekkja á áttavita,
mæla sólarhæðina og þannig
rata rétta leið. Annars hefðu
ekki liðið margir dagar, áður en
þeir hefðu villzt i frumskógin-
um, og ennfremur hefðu landa-
bréf þeirra, sem þeir færðu
heim með sér orðið litils virði.
Burton var fjölhæfastur
þeirra. Hann hafði það af á ævi-
skeiði sinu að þýða „þúsund og
eina nótt” yfir á ensku, skrifa
bækur um námurekstur, her-
stjórnarlist, verzlun, verkfræði,
fjallgöngur, afbrigði kynlifs,
skriðdýr, þrælahald og stjórn-
mál — svo að aðeins fátt eitt sé
nefnt. — En þessi fjölhæfni hans
orkaði lika fráhrindandi á sam-
timamenn hans.
Stanley var alger andstæða
hans, efnahagslega sjálfstæður,
hagkvæmur og stálhraustur.
Hann var fyrstur þeirra ferða-
félaga til þess að breyta lifnað-
arháttum með tilliti til þeirra
aðstæðna, sem mættu þeim i
Afriku. Eins og klæðast þunnum
léreftsfötum, meðan fyrirrenn-
arar hans höfðu svitnað undan
skozkum tweed-fötum, sem
voru i tizku i veiðiferðum i
heimalandinu.
Aumkunarverðasta mannver-
an i þessum hópi er David
Livingstone, sem reyndi til sið-
ustu stundar að sameina köllun
trúboðsins annars vegar og
könnuðarins hins vegar. Harm-
ur hans var sá að fljótið, sem
hann hélt vera Níl, reyndist
Veiðimaðurinn Samuel Baker
og hin hugdjarfa eiginkona
Florence á samtimamynd. Hún
hikaði ekki við að ganga i sið-
buxum, þegar henni sjálfri þótti
hagkvæmt, þótt aimenningsáiit-
ið einkenndist enn af þeim tim-
um, þegar konur voru brenndar
á báli fyrir slikt og kenndar við
galdrakukl.
m-------------->-
James Grant og John Hanning
Speke má finna á þessari tré-
skurðarmynd úr Lundúnarblað-
inu Illustrated News frá 1862.
Keitli Buckley i hlutverki Henry Stanleys blaðamanns.
Michael Cough I hlutverki dr. Livingstone ásamt sfnum trygga þjóni, Susi.