Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 10
10 Visir. Laugardagur. 8. júli 1972 by Edgar Rice Burroughs Tarzan klifur löðrandi klettinn.. .'v'' ’ finnur aðeins tóma hella... íslandsmótið I. DEILD K.S.Í. K.R.R. Víkingur — KR Leika á Laugadalsvellinum kl. 4 i dag. Vikingur. LAUS STAÐA Fulltrúastaða i menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknr. Háskólamenntun og starfsreynsla sem skólastjóri eða kennari æskileg.Laun samkvæmt launakerfi rikis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 31. júli. Menntamálaráðuneytið, 4. júli 1972. AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARÁSBÍÓ SÍÐASTI DALURINN The Last Valley Ljúfa Charity Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. (Sweet Cliarity). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. HÁSKÓLABÍÓ Borsalino Frábær amerisk litmynd. sem alls staðar hefur hlotið gífurfegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouquet Sýnd kl. 5 og 9. isienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Úrvals bandarisk söngva- og gamanmynd i litum og Panavision. sem farið hefur sig- urför um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum ,,Sweet Charity" Leikstjóri: Bob Fosse. Tóntist: Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki. til þessa en hún leikur titil- hlutverkið. Meðleikarar eru: Samniy Davis jr. Kicardo Mont- alban og John McMartin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ MASII Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð i Bandarikjunum sið- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar KOPAVOGSBÍO Eldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. TEXTA. Aðalhlutv. John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Eiginkonur læknanna (I)octors Wives) íslenzkur texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dvan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O'Connor, Rachel Roberts, Janice Rule, Diana Sands, Cara Williams. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 1-1 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.