Vísir - 08.07.1972, Blaðsíða 16
vísm
Laugardagur. 8. júli 1972
ÍNN
LEIÍAÐ
- dönsku vélarinnar
ðeitað nú á landi —
leit hœtt yfir hafi
Leit mun nú að mestu hætt aö
dönsku Piper Apache flugvélinni,
sem týndist fimmtudaginn 29.
júni s.l. á leiðinni frá Færeyjum
til Islands. Raunar verður leitað
eitthvað inn yfir fsland, þar sem
ekki hefur enn verið hægt að leita
vel sökum slæmra veöurskilyrða,
en leit yfir hafi er nú hætt.
Flugvélin týndist fyrrihluta
fimmtudags, þá heyrðist siðast i
flugmanninum, er hann var um
100 milur út af Færeyjum. Þegar
hann kom ekki á tilsettum tima til
Reykjavikur, sem var um klukk-
an 14, var leit hafin, leitað mikið i
lofti og á sjó fram yfir siðustu
helgi, en þá fór að draga úr krafti
leitarinnar, enda voru veðurskil-
yrði sérlega slæm — og hafa
raunar verið fram til þessa, lág-
skýjað og suddi oft.
Með Piper Apache-vélinni var
fjögurra manna fjölskylda úr
Danmörku, tannlæknir ættaður
úr Færeyjum, Sveinn Paturson en
hann var einnig af Isl. ættum, eins
og áður hefur komið fram, kona
hans og tvö börn. -GG
Algjörlega óviðunandi óstand
Bernhöftstorfunnar
— segir bygginganefnd
og óskar úrbóta
,,Okkur þótti rétt að ýta
undir það að einhver
endanlega ákvörðun yrði
tekin um hvað gert verður
við þessi hús. Auk þess er
mikil eldhætta af slæm-
um frágangi húsanna"
sagði Páll Líndal borgar-
lögmaður í samtali við
Vísi i gær.
Bygginganefnd Reykjavikur
hefur samþykkt að beina þeirri
eindregnu ósk til fjármálaráðu-
neytisins vegna rikissjóðs, að
bætt verði nú þegar ,,úr þvi
óviðunandi ástandi” sem er á
húsunum Bankastræti 2 og Amt-
mannstig 1 ásamt bakhúsum.
Bendir nefndin á að stórfelld
brunahætta getur stafað af
slæmum frágangi og einnig er
bent á að það sé algerlega óviö-
unandi að þessi hús skuli látin
viðhaldslaus árum saman eins
og veriö hefur.
,,Það sér hver maður að eitt-
hvað verður að gera til að lag-
færa útlit húsanna ef þau eiga
að standa. Og þótt neglt hafi
verið fyrir dyr og glugga er auð-
velt að kveikja i húsunum þvi
enginn býr i þeim” sagði Páll
Lindal. Hann benti á að ef eldur
kæmi upp væri t.d. Mennta
skólinn i stórhættu ef dálitill
vindur væri að norðan. Ekki;
hefði ákvörðun verið tekin um
Sfðan þessi mynd var tekin er búiö aö negla fjalir fyrir giugga og huröff húsanna. Hefur þaö ekki oröiö
til aö bæta útlitiö.
hvað gert yrði við Bernhöfts-
torfuna, en þetta gæti ekki
gengið svona endalaust. Annað
hvort að hressa uppá útlitið eða
fara burt með húsin. Bygginga-
nefndin hefur rétt til að láta
gera endurbætur á óhrjálegum
húsum á kostnað eigenda eða
láta fjarlægja ef þau eru mjög
hrörleg orðin.
Borgarstjórn samþykkti
þessa bókun bygginganefndar á
fundi sinum i fyrradag.
-SG
HVER HLÝTUR SILFURLAMPANN?
— fleiri en leikarar koma til greina
306 ó atvinnuleysisskróm:
Menn fora ekki longor
leiðir til otvinnu
Mikill spcnningur cr nú rikj-
andi um liver fær silfurlampann i
ár, cn honum vcrður úthlu.tað á
morgun. Aldrei hafa jafnmargir
koiniö til grcina, þvi nú eru það
ckki lcikarar einir sem geta fcng-
ið lampann, hcldur cinnig lista-
mcnn i öðrum listgrcinum innan
lcikhúsanna.
Þessi breyting á reglugerö um
úthlutun lampans var samþykkt á
nýafstöðnum fundi F.t.L. 1 hvert
skipti sem úthlutun fer fram skal
ákveða hvort einungis leikarar
koma til greina eða hvort einnig
ætti aö greiða atkvæði um t.d.
leikstjóra eða leikritahöfunda.
Var samþykkt að i þetta skipti
skyldi sá háttur vera hafður á.
Það verður kl. 17 á morgun sem
úrslit verða kunngjörð á Mimis-
bar Hótel Sögu, og verður þar ef-
laust margt um manninn. Vmsar
getgátur eru uppi um þá sem lik-
legastir eru til að hljóta hnossið.
—SG
„SIGLUM
NÚ Á
FULLU"
— segir Freysteinn
Jóhannsson
blaðaf ulltrúi
Skóksambandsins
..Forráðamönnum Skáksam-
bandsins cr það öllum mikiil létt-
ir, að hafanú loksins eitthvaöfast
undir fótum cftir að einvigið hef-
ur svifið i lausu lofti”, sagði
Freysteinn Jóhannsson, blaða-
fulltrúi Skáksambandsins i morg-
un. Varðandi þau vandamál sem
upp myndu koma ef einvigið
stangaöist á við Olympiuskák-
mótið i Júgóslaviu. sagði Frey-
stcinn: ,,Það hefur aldrei af hálfu
FIDE verið minnzt á neina skipt-
ingu á einviginu við Skáksam-
bandið. þannig að við siglum nú
bara á fullu, þvi það er algjörlega
mál FIDE hvernig það ráðstafar
Olympiuskákmótinu”. Olympiu-
skákmótið hefst i Júgóslaviu 17.
sept, og ráðgcrt er að einviginu
ljúki nú um mánaðamót ág. —
sept., og ef keppendur notfæra sér
það, að fresta skákum sinum þri-
vegis, þá fer svo að einviginu lýk-
ur ekki fyrr en rétt um það leyti
sem Oly mpiumótið byrjar. En við
þurfum sem sagt ekki að hafa á-
hyggjur af þvi, það er höfuðverk-
ur FIDE.
GF
:»)(> manns eru á atvinnuleysis-
skrám á landinu öllu, sem auðvit-
að þýðir ekki, að „atvinnuleysi”
sé, heldur þvert á móti. Þó eru fá-
einir staðir landsins enn i vanda.
Ólafsfjörður á til dæmis
„metið” í þeim efnum með 68 á
atvinnuleysisskrá, sem er aðeins
fækkun um þrjá i mánuðinum.
Meðal smærri kauptúna er einnig
iskyggilega há tala á Hofsósi (36)
og Skagaströnd (25). Hólmavik
hefur 17 og Hrisey 11. Þarna hefur
litið miðað um langan aldur.
Siglufjörður stendur nú orðið
miklu betur en lengst af var. Þar
Nýtt flugfélag var nýlega stofn-
að á Hornafirði, „við fengum okk-
ur Cessnu 180 — eins hreyfils vél,
sem Austurflug á Egilsstöðum
átti. Við ætlum að stunda héðan
leiguflug — kannski skreppa i
ferðir hér i kring með feröafólk.
Ferðamannastraumurinn hefur
aukizt gifurlega hingaö til Hafn-
ar”, sagði Arnar Bjarnason, vél-
stjóri. Höfn i Hornafirði. sem er
einn af eigendum Flugfélags
Hornafjarðar h.f.
„Það hefur nú verið rysjótt tið
hér”, sagði Arnar, „og af þeim
sökum ekki verið sérlega mikið
að gera i ferðamannaflugi — en
þó reytingur. Þetta er raunar
meira til gamans gert”.
Þeir Hornfirðingar hafa lika
svo mikla skemmtun af flug-
Það varð ckkert af þvi aö Ro-
bert Fischer byggi undir sama
þaki og kinversku sendifulltrú-
arnir. Þeir hafa flutt sig frá Loft-
leiðahótelinu og dvelja nú i ibúð
að Fellsmúla 20, þar sem þeir
hafa opnað skrifstofu.
er 51 þó enn á skránni. 40 eru á
Sauðárkróki, og 25 í Reykjavik,
þar af 18 skólastúlkur.
Allar fréttir gefa til kynna, að
viðast hvar skorti vinnuafl i at-
vinnuvegina. Atvinnuleysi það,
sem tala má um á stöðum eins og
Hofsósi og Skagaströnd, hlýtur að
eiga rætur að rekja til þess, að
fólk vill ekki fara til annarra
staða til vinnu.
A sama tima i fyrra voru heldur
fleiri á atvinnuleysisskrám á
landinu. Þá voru þeir 354
standi sinu, að þeir hafa lagt i
talsverðan kostnað við að búa að
vélinni. Reistu sér flugskýli á
flugvellinum og hafa sérstakan
flugmann — sá er raunar einn
eigenda F.H. Páll Kristjánsson að
nafni.
— Þið ætlið kannski út i áætlun-
arflug eða vöruflutninga, áður en
langt um liður?
„Nei það held ég ekki — þetta
er nánast tómstundagaman hjá
okkur”, sagði Arnar Bjarnason.
En kannski F.í. og Loftleiðir
verði i framtiðinni að gæta sin á
F.H. Til Hornafjarðar er
skemmst að fljúga frá megin-
landinu og kannski þeir Hornfirð-
ingar eigi eftir að krækja sér i
stóran bita af túristakökunni þess
vegna. —GG.
Kinverjarnir gera sér far um áð
vera ekki mikið i sviðsljósinu, en
oft má sjá þá akandi um i Volks-
wagen-rúgbrauði brosandi út að
eyrum og virðast þeir una sér vel.
—SG
★1 DAIIXa NEWS fl5*
^ NEW YORK'S PICTURE NEW5PAPIR &
NVw V<» :. \ ' . 1» :i; J..U- í, ia72«
Chess Furor:
HE WALKS OUT
Knlahf ErfflllP tu>áhr «»>.«• i<mrr* m U ft*yfc)*»<k> Í.Tuití,
M * MIU • ,i;v.>rtyWfmv U *d «•» nwrt lUwú * Jlwi* .'HMúlcr. Þuhfajr (>í« M'b -\
*K L:Kíiifiimti srfcrM-aírititíf urfM.Uur**»»«•«p!») wxy Tb«*d<»>
;.. »a pajot it
nkin í heimsblöðunum
Þaö er eflaust að bera í bakkafullann lækinn að ræöa mikiö um
einvígi aldarinnar í dag. En viö gátum ekki stillt okkur um aö
sýna lesendum VIsis svart á hvitu hvaöa athygli máliö hefur
vakiö erlendis. Lang stærsta dagblaö I Bandarikjunum, Daily
News skýrði þannig frá gangi mála á forsiöu sl. miðvikudag.
Blaöiö er prcntaö I hátt á þriöju milljón eintaka daglega.
—HH.
HORNFIRÐINGAR
í TÚRISTAFLUG
— og stofna nýtt flugfélag
KÍNVERJAR í FELLSMÚLA