Vísir - 12.07.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1972, Blaðsíða 1
62. árg. — Miövikudagur. 12. júll 1972 —155. tbl Ég set heimsmef hér! Ég set heimsmet á fimmtudagsmótinu — þaö er gott aö kasta hér á Laugardalsvellinum „det blaser fint”, sagöi sænski heimsmethafinn Ricky Bruch eftir aö hann haföi náö öörum bezta árangri slnum I sum- ar, 66.80 m. og átti æfingarköst — og eitt ógilt — langt yfir núverandi heimsmeti á Laugardalsvellinum I gærkvöldi. Ég er ánægöur með þetta. Var aö keppa kvöldið áöur, fór aö sofa kl. fjögur um nóttina, eldsnemma á fætur og búinn aö vera á ferðalagi I allan dag. Kom hingaö kl. fimm. Já, ég lofa ykkur heimsmeti á fimmtudag, sagði Rikki og brosti. Sjá nánar iþróttir lopnu — lofar Ricky Bruch NYTT: Áreiðanlegar heimildir blaðsins í morgun herma að Bobby Fischer telji að skákin i gær hafi verið einskonar „tilrauna- skák", — tefld „under protest" eins og hann orðar það. Tilraunin hafi verið neikvæð og krefst hann þess að ekki verið litið á þessa skák sem lið einvíginu. Það sem hann setur út á er að sæta- raðirnar hafi verið of nærri sviðinu og heimtar hann lagfæringar á því atriði. Heimtaði tíu sœtaraðir burt! Bobby Fischer sagðist ekki tefla að öðrum kosti Hvers vegna mætti Fischer seint til leiks i gærkvöldi? Sjö minútur liðu þangað til hann birt- ist á sviðinu og 3000 áhorfendum var mikill léttir að kappinn skyldi loks láta sjá sig. En hann mætti á réttum tima þrátt fyrir allt. Kl. 5 að tjaldabaki stóð hann i stappi við Guðmund G. Þórarinsson og heimtaði tiu fremstu sætaraðirn- ar burt. Að öðrum kosti ætlaði hann ekki að tefla. Guðmundur þverneitaði að verða við kröfum hans og nú átti Fischer I miklu sálarstriði hvort hann ætti að setjast á móti heims- meistaranum eða ekki. Minúturnar liðu og loks lét hann undan oflæti sinu og hóf skákina. En hann var ókyrr I sæti sinu og gerði sér tiðar ferðir til Lothar Schmid yfirdómara og kvartaði undan þvi að hann hefði engan frið fyrir ljósmyndurum Foxisem skutu óspart á meistarana úr heljarmiklum kössum til hliðar við sviðið. Ljósmyndararnir minnkuðu nú skothriðina og var þá drengnum rórra og hélt sér kyrrum við taflborðið. Spasski var aftur á móti þotinn af sviðinu eftir hvern leik og hefur llklega farið bak við til að fá sér smók. GF Skókin: ER HANN AÐ GERA MÚÐUR? — sjá grein Björns Bjarman, rithöfundar á bls. 2 RABBAÐ VIÐ SPASSKÍ á leið til keppni í gœr — sjá baksíðu SKÁKSKÝRING I NÝJU FORMI — sjá bls. 4 ÞÆR ÍSLENZKU VEKJA ALLTAF ATHYGLI tslenzkar stúlkur hafa löngum vakiö á sér athygli erlendis, — I blaöinu I dag eru fréttir af þrem ungum og efnilegum samlöndum okkar i útlandinu, en allar hafa þær vakið athygli, hver á sinn hátt. Ein dansar meö dans- flokki, m.a. fyrir fanga I Svi- þjóð, önnur dansar I óper- unni i Osló og hin þriöja situr fyrir tizkuljósmyndurum i New York og birtast myndir af henni I heimsþekktum tizkublööum. — SJA BLS. 3 Fjöldi manns vill leika # i Brekkukotsannál — Sjá bls. 2 og baksíðu Börn og kynmengun Maður einn, sem auglýsti nýlega eftir sálufélögum, sem vildu stofna samtök gegn ættleiöingu erlendra barna hér á landi, hefur al- deilis hleypt af staö storm- viðri. Hver greinin á fætur annarri hefur siðan birzt blaöinu, og I blaðinu I dag er aö finna bréf frá Guörúnu Jakobsen, skáldkonu, sem hún nefnir Börn og kyn- mengun. — Sjá bls. 2. Flugumsjónarmenn vilja að ráðherra banni fréttir af flugvélaránunum SJÁ BLS. 5 Aðeins timi fyrir lifs- gœðakapphlaupið — Fólk nú á dögum hefur ekki tima fyrir annaö en Hfs gæðakapphlaupiö. Faöir og móöir hafa ekki tíma fyrir börn sin, t.d. aö fara meö þau i gönguferð. i skólanum er vandamáliö þaö sama fyrir kennarann. Kennarinn hefur ekki nægan tima fyrir nemendurna. Þetta sagöi finnskur þátttakandi á þingi myndlistarkennara, sem viö ræddum viö i gær. Sjá INN- siöu á bis. 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.