Vísir - 15.07.1972, Page 2

Vísir - 15.07.1972, Page 2
2 Vísir. Laugardagur. 15. júli. 1972 Sigurður Sigurðsson, neta- gerðarmaður úr Ólafsvik: Ja ég býst nú við því. bað getur ekki annað verið en þeir haldi áfram Jf að tefla Páil bormóðsson, flugvirki: Ég i veit það svei mér ekki. bó finnsti mér sennilegt að þeir tefli nú: áfram. Tryggvi Karlsson, bankamaður: Nei ég held að það verði ekkert úr þvi að Fischer haldi áfram. 5: Stefán llnnar Magnússon, áj vélstjóri: bað get ég ómögulegaS: sagt um. Ég bara vona að það:: verði haldið áfram að tefla. Verzlunarmannahelgi og þjóðhótíð undirbúin Verzlunarmannahelgin er nú framundan. All ánnasöm helgi fyrir lögreglumenn og þá sem mest kapp leggja í það að koma i veg fyrir umferðartafir og slys á vegum, sem skapast vilja, þar sem flestir Iandsmenn segja skilið við hversdagsleikann og l'erðast eða sækja þau mót sem um er að ræða þessa daga. Verzlunarmannahelgin virðist ætla að verða með mjög svipuðu upp tjaldborg. Vestmannaeyingar halda hátið sina að þessu sinni um verzlunar- mannahelgina, en yfirleitt hefur hún verið haldin helgina eftir. Eyjaskeggjar eru margir hverjir svartsýnir og telja aðsókn verða minni af þessum sökum, en for- ráðamenn eru á öðru máli, ,,Ég held að þetta verði alls ekki til að minnka aðsókn og ætli það verði ekki um 5-8000 manns i Herjólfs- handa við að safna i brennu, sem siðan verður tendruð klukkan 12 á föstudagskvöld þann 4. og verður þá einnig mikil flugeldasýning. Birgir hélt að þegar væri búið að keyra um 25 bilhlössum upp á Fjósaklett svokallaðan þar sem brennan er hlaðin. bað er iþróttafélagið bór sem að þessu sinni heldur þjóð- hátiðina, og sagði Birgir að eigin- lega væru þeir að byrja að halda bað var fjölmenni sem hélt úr bænum um slðustu verzlunarmannahelgi, og eflaust verður þaö ekki minna i ár. k ■» t jÆ sviði og undanfarin ár. I Galta- læk, Húsafelli og i Vestmanna- eyjum verður einna mest um að vera, en svo taka þó hópar fólks sig til og ferðast á aðra staði landsbyggðarinnar, og koma þar dal að þessu sinni.”, sagði Birgir Jóhannsson formaður þjóð- hátiðarnefndar i Eyjum. Undirbúningur er þegar hafinn. Siðast liðinn fimmtudag tóku vörubilstjórar sig til og hafizt var upp á 60 ára afmæli sitt.sem er næsta ár. Mikið af tilboðum hafa borizt til þjóðhátiðarnefndar frá ýmsum hljómsveitum og skemmti- kröftum landsins, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hverjir skemmta munu gestum. Dans- pallar og sölutjöld eru nokkuð á veg komin, en bæði verður leikið fyrir nýju og gömlu dönsunum. Hátiðin i Galtalæk á vegum Ungtemplarafélags Islands fer fram með mjög svipuðu sniði og áður hefur verið, að þvi er Sveinn Skúlason tjáði okkur. Hátiðin hefst á föstudagskvöldi, með þvi að hljómsveitin Svanfriður leikur fyrir dansi, en hún mun leika öll dvöldin, og svo Stormar fyrir gömlu dönsunum laugardags- kvöld og sunnudagskvöld. A laugardeginum hefjast skemmti- atriði, og verður góðakstursþraut frá kl. 4-7, en siðan flytur Haf- steinn borvaldsson formaður UTI, ræðu dagsins. bá sýna listir sinar danstrióið Medina Marseco og Munoz og þrjú á palli skemmta. A sunnud. verður messa, þá skemmtir Ómar Ragnarsson, siðan verður barna- timi undir stjórn Eddu bórarins- dóttur, en loks verður barnaball. Flugeldasýning og varðeldur verða á laugardagskvöld ki. 12. Sveinn sagði að á siðasta ári hafi um 6-7000 manns sótt hátiðina, og sagðist hann búast við mjög svipuðum fjölda að þessu sinni. ,,Við reynum að gera þessa hátið að hátið fyrir alla fjölskylduna”, sagði Vilhjálmur Einarsson, er við inntum hann eftir skemmtuninni i Húsafells- skógi um Verzlunarmanna- helgina. „Fleiri þúsundir fjölskyldna hafa þegar séð að það er mjög gerlegt að halda svona hópinn, en hátiðin verður með svipuðu sniði og undanfarið.” Undirbúningur er þegar hafinn, en litlar lagfæringar þarf að gera i sjálíum skóginum, þar sem vel hefur verið um hann hugsað ár frá ári. Um sviðið þar sem skemmtiatriði hafa farið fram, er það að segja, að fagmenn skreyttu það á siðasta ári, og þarf þar litlu við að bæta. Dansað verður á þremur dans- pöllum, en hljómsveitir þær sem koma fram eru Hljómsv. Ingi- mars Eydal, Stuðla-trió, Náttúra, Trúbrot, Nafnið og Roof Tops. Ýmis skemmtiatriði verða einnig, og má þar til dæmis nefna kvikmyndasýningu fyrir yngstu börnin, varðeld, fallhlifarstökk, iþróttir, og mikla flugeldasýningu þegar hátiðinni verður slitið á sunnudag, þann 6. Vilhjálmur sagði að um það bil 10-12000 manns hafi verið saman komnir iHúsafelli á siðustu hátið, en hann tók það fram að þeir væru vel undir það búnir að jafnvel helmingi fleiri manns mættu að þessu sinni. —EA Agústa Erlcndsdóttir. húsmóðir: Svei mér þá ef ég veit það. betta er voða skritið allt saman. Jú maður verður að vona það. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Skattar og Jörge Lange, húsvörður: Nú veit ég ekki. Mér finnst það heldur óliklegt eins og málin standa. svikin loforð um kauphœkkanir - allt gleymt vegna Fischers Fátæklingur simaði: ,,Nú hefur hann Halldór E. misst af gullvægu tækifæri að öll- um likindum. Ég var að lesa i Visi að skattskráin væri væntanleg eftir viku. Ef Halldór hefði verið virkilega sniðugur hefði hann reynt að demba skránni út fyrir um það bil viku siðan, þegar allt var að fara i bál og brand út af skákinni. bað hefði varla nokkur maður tekið eftir skattahækkun- um vegna æsingsins út af Fiskin- um fræga og menn hefðu ekki ansað röfli út af smotterii eins og 100 þúsund krónu hækkun frá i fyrra, ef einhver hefði á annað borð haft sinnu á að orða slikt. Maður sér bara hvað litið hefur verið tekið eftir kaupsvitfting- unni.sem stjórnin skellti á núna um daginn. bað var talað um það i hálfan dag að stjórnin væri búin að svikja loforð um kauphækkanir og svo var það mál úr sögunni. Seðlabankinn fjórfaldaði verð á ávisanaheftum og hver skiptir sér af þvi, ekki kjaftur. Allt snýst um skák og þráskák. bað má mikið vera ef þeir laumast ekki til að hækka brennivinið meðan á þessum ósköpum stendur. Hitið upp í stúkunni Ein með iþróttadellu skrifar: „bað gustaði heldur betur um mann þegar frjásiþróttakeppnin var haldin i Laugardalnum fyrr i vikunni. barna sat fólk skjálfandi af kulda i stúkunni og stappaði niður fótunum af kulda. bá datt mér i hug hvort ekki væri unnt að leggj'a hitapipur i gólfið undir sætunum þarna i stúkunni, svo hægt væri að hita sér á annan hátt en með sifelldu fótastappi, sem bæði er þreytandi og slitur auk þess skónum. bað er stað- reynd að ef manni er heitt á fótunum þá eru ekki nærri eins miklar likur á að manni verði kalt á efri hluta likamans. A þessari tækniöld hlýtur að vera hægt að koma þessu i framkvæmd án þess að við förum á hausinn”. Furðulegar innheimtuaðferðir sjónvarpsins Jens borvaldsson, Eyjabakka 10, Reykjavik hringdi: „Dóttir min fór fyrir mig um daginn niður á Sjónvarp og hugðist borga þar seinni hluta sjónvarpsgjaldsins, en var þá til- kynnt þar að hún gæti ekki fengið að greiða þetta, þar sem faðir hennar skuldaði sjónvarpsgjald fyrir árin '66, ’67, ’68, ’69 og ’70, og þyrfti fyrst að greiða það upp. betta að við skulduðum öil þessi ósköp var þvilik fjarstæða, að konu minni dauðbrá þegar dóttirin hringdi og tilkynnti þetta, enda eigum við allar nóturnar frá þvi að við greiddum þessi gjöld. Og það var ekki látið þar við sitja, heldur komu menn frá stofnunni heim i morgun, og ætluðu sér að taka sjónvarpið. Við gátum þó sýnt þeim þessar nótur, og með það fóru þeir, en sögðust koma fljótt aftur. En þannig er mál með vexti að við bjuggum á Stykkishólmi þessi ár, og greiddum alltaf sjónvarps- gjöld til póstmeistara staðarins, Árna Helgasonar, sem virðist ekki hafa staðið i skilum. beir hjá sjónvarpinu ætluðu sér siðan að hafa samband við hann, en þegar svo er komið að ætlunin er að taka sjónvarpið i burtu, dettur manni helzt i hug að þeir hafi alls ekki gert það, eða Arni Helgason hafi ekki viðurkennt þessa sök sina, eða þá sökin liggi hjá bókhaldi sjónvarpsins.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.