Vísir - 15.07.1972, Side 10

Vísir - 15.07.1972, Side 10
10 Visir. Laugardagur. 15. júli. 1972 Þessi kona skrifar fyrir kvennablað. Virðistsem sendandi sé I Blómahúsið Skipholti 37 s: 83070 Opið alla daga. og öll kvöld. Blómum raðað i blómavendi og aðrar skreytingar. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af rwjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. Galli á gjöf Njaröar CATCH-22 IS.QUITE SIMPLY, THE BEST AMERICAN FILM l’VE SEEN THIS YEAR!” r.TiT Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols isleu/.kur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaöauinmæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað". Time. ,,Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". New York Post. ..Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk". C.B.S. Radió. Sunnudagur: 16. júli. Galli á gjöf Njaðrar osv.frv. sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn VfSIR 86611 SÍMI Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBIO SIÐASTI DALURINN The Last Valley JOHN OG MARY (Astarfuiulur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd um nútima æsku og nútima ástir, með tveim af vin- sælustu leikurum Bandarikjanna þessa stundina. Sagan hefur kom- ið út i isl. þýðingu undir nafninu Astarfundur um nótt. Leikstjóri: Peter Yates. Tónlist: Quincy Jones. íslen/kir textar Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■!M J:\7.H-fTTH Eldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. TEXTA. Aðalhlutv. John Wayne. Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍO Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) islenzkur texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Roberts, Janice Rule, Diana Sands, Cara Williams. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 14 ára

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.