Vísir - 15.07.1972, Page 12

Vísir - 15.07.1972, Page 12
12 Visir. Laugardagur. 15. júli. 1972 VEÐRIÐ í DAG Su.ðyestan kaldi oé' stinnings- Æáidi. •Smáskúrir. Hiti í-12'stig- Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda helgina 15 - 16 júli. F.t.B. 1. út frá Reykjavik F.tB. 2. Borgarfjöröur og nágrenni. F.Í.B. 3. Hellisheiði-Arnes- sýsla. F.I.B. 4. Mosfellsheiði- Þingvellir-Laugarvatn. F.I.B. 5. út frá Akranesi F.I.B. 6. út frá Selfossi. F.l.B. 8. Hval- fjörður. F.IB. 13. út frá Hvols- velli. F.I.B. 17. út frá Akur- eyri. F.I.B. 20, út frá Viðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loft- skeytastöðvar taka á móti að- stoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vegaþjónustu- bifreiðir F.I.B. Gufunes-radio s. 22384. Brú-radio s. 95-1111. Akureyrar-radio s. 9611004. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum tii skila i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar um á vegum landsins. ÁHEIT OG GJAFIR • Þann 17/6 voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garöari Svavarssyni. Ungfrú Henný Júlla Herberts- dóttir og Reynir Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Hrisateig 5, Rvk. Studio Guðmundar Þann 27/2 voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Ungfrú Hólmfriður Bjarnadóttir og Halldór Frank. Brúðhjónin eru búsett i Danmörku fyrst um sinn. CINCISSKRAMNC Nr. »-»a - II . Jílí \'JI2 13/» ‘71 I Banrfa rfkJadolI• 11/7 ‘72 I »I»rI Im■ purvd I .*3H 2.107 IOO •*!(. (r« 11/7 10/7 100 r...l.r 1.7« 30 1 25«.30 to i 7So.io i: «0 70 70 2.117 00 » 12/11 ’•« >00 H.lknlng.kránur- vnru.klpt.15nd VV.HH 100.14 - 1 ••tknlnaadollai- VBru.klpt.l5nd HT.»0 ««.|0 • tfr.Ttlng tri .ftfu.ty .krf.l.(u 1) 01 Idlr >5.ln. tjrIr (rultf.lur tangd.r In- útdutn- Intfl A vtfrun. SKEMMTISTAOIR Veitingahúsið Lækjaríeigi. Opið i kvöld 9-2. Dansað á þrem hæðum. Hljómsv. Guðmundar Siguröss. Stuölar og Asar. Ilótcl Loftleiðir.Blómasalur. Trfó Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Karls Lilliendahl og Linda Walker. Hótcl Saga. Hljómsveit Hauks Morthens. Opið i kvold til kl. 2. Kööull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 2. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirss. Sigtún. Diskótek. Opið 9-2. Uótel Borg. Hljómsveitin Stormar syngur og leikur til kl. 2. Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Polka kvartett lleikur' fyrir dansi. Opið til kl. 2. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10 Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11 Séra Larus Halldórsson messar. Séra Jón Þorvarðsar- Hallgrimskirkjaþ Messa kl. 11 Fermd verður Ragnhildur Thorlacius. Altarisganga. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra ólafur Skúlason. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. (Siðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi) Séra Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra óskar J. Þorláksson. TILKYNNINGAR Húsmæðrafélag Reykjavikurfer I sina árlegu skemmtiferð 18. júli. Nánari uppl. i simum 17399-23630- 25197. Miðar seldir að Hallveigar- stöðum við Túngötu, mánudaginn kl. 2-5. Kristniboðafélagið Argeisli,félag áhugafólks um kristniboð heldur samkomur i Selfosskirkju um næstu helgi. A laugardagskvöld kl. 21.00 fyrir ungt fólk og á sunnu- dag kl. 16.00 þar sem fjallað verður um kristniboð. Barnasam- koma verður á laugardag kl. 16.00. Messaö verður i Selfoss- kirkju kl. 11.00 á sunnudag. BANKAR Samvinnubankinn Bankastræti-' 7 9:30-12:40 Og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti' 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. • Búnaðarbanki Islands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú viö Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Iönaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við . Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld. Liknarsjóös Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. . Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir; töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R. MinningabúðinniiLaugavegi 56, R Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins,' Laugavegi 11, i sima 15941. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. í DAG | í KVDLD HEILSUGÆZU • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. BELLA Hverjum Ifkaði nú ekki aftur að liafa buffið of brennt? Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 VISIR 50 fyrir áram Kvöldvarzla apóteka vikuna 15. júli — 21. júli verður i Reykja- vikurapóteki. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. Kaupskapur Agætar eldspýtur mjög ódýrar, aðeins 55 aura pk., nýkomnar. Versl. Þjótandi. Nokkur gullfalleg, sútuð selskinn ',t{j sölu. Vilhelm Jakobsson, Hyerfisgötu 43. — ícg skal sko muna eftir þvi að segja þeim á bensín- stöðinni álit mitt á þessu lofti þeirra! — Hvernig stendur á þessum þurrki? Ekki dropi úr lofti — og þó er skemmtiferðaskip inni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.