Vísir - 27.07.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 27.07.1972, Blaðsíða 16
16 .x-' bykir það leitt, Frikka, verð að svikja stefnumót . okkar, þeir settu* niig á næturvakt.' Stórfint! Ég vill frekar náunga, sem eru^_____' ekki giftir \ -2 störfum sinum! ) SL Ég er frir og frjáls elskan Þvi trúi ég vel, félagi - sannarlega liturðu ekki út fyrir að vera bundinn af auösöfnun. ekki ___ þrengjafötin að þér ) WMi Sunnan og siðan suðvestan gola. Hiti 12 stig. SKEMMTISTAÐIR % MINNINGARSPJÖLD • Þórscafé. Opiö i kvöld 9-1. Iftfinningarspjöld Kvenfélags Lfiagarnessóknar, fást á eftir- Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík Álagningu opinberra gjalda 1972 er nú lokið og hefur gjaldendum verið sendur álagningarseðill, þar sem tilgreind eru gjöld þau, er greiða ber sameiginlega til Gjaldheimtunnar samkvæmt álagningu 1972. Gjöld þau, sem þannig eru innheimt og tilgreind á álagningarseðli eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkju- gjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysa- tryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, al- mennur launaskattur, sérstakur launa- skattur, útsvar, aðstöðugjald, kirkju- garðsgjald, og iðnlánasjóðsgjald. Samkvæmt reglugerð nr. 95 1962 um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda i Reykjavik lgr. b lið, ber hverjum gjaldanda að greiða álögð gjöld, að frá- dregnu þvi sem greitt hefur verið fyrir- fram, með 5 jöfnum greiðslum þ. 1. ágúst, 1. sept, 1. okt, 1. nóv, og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hendi 1- 15 hvers mánaðar, falla öll gjöldin i ein- daga og eru lögtakskræf. Ef gjöld eru ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, verður gjaldandi krafinn um dráttarvexti af þvi sem ógreitt er, 1% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem liður þar fram yfir frá gjalddaga, unz gjöldin eru greidd. Dráttavextir verða reiknaðir við áramót og innheimtir sérstaklega á næsta ári. Gjaldendum er skylt að sæta þvi, að kaupgreiðendur haldi eftir kaupi þeirra tilskyldum mánaðarlegum afborgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slikan afdrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfs- manna. RP:YKJAVÍK 27. JÚLÍ 1972 GJALDIIEIMTUSTJÓRINN. töldum stöðum: Hjá Sigríði, Hóf- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, sfmi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. BLÖO OG TÍMARIT • Nýtt blað hefur hafið göngu sina. Ber það nafnið „Neytand- inn” og kemur út hálfsmánaðar- lega. Það er gefið út að tilhlutan heildsala,framleiðenda og kaup- manna. Eru i blaðinu m.a. tizku- myndir, matar- og kökuupp- skriftir auk innkaupalista fyrir húsmæðurnar. Blaðinu er freift ókeypis i matvöru og nýlendu- verzlanir en pósthólf þess er box 4060. t ANDLAT Jóhann Bjarnason, fyrrv. sjó- maður, Laugarnesvegi 72, Rvk. andaðist 17. júli 77 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju kl. 1,30 á morg- un. Steinn Guðbjartur Gestsson, Brekkustig 3 A, Rvk. andaöist 23. júli 35 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Kristján Ebenesersson, beykir, Hrafnistu, andaðist 23. júli 79 ára að aldri. Hann verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. : bílasalan : ■ SiMAR H/ÐS/OÐ Jmi m ■' i BORGARTÚNI 1 ; ■ ■ KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Góðir bilar ó góðum kjöruin. Opiðalla virka daga frá kl. 9- 22. I.augardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITAT0RG Simar 12500 og 12600. Visir. Fimmtudagur. 27. júli 1972 1| í PAO | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Breytingar á afgreiðslutlma lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúöir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apólek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tva-r frá kl. 18 til 23. Næturvörzlu Apóteka i Rcykjavik vikuna 22.til 28. júli annast, Laugavcgs Apótek og llolts Apótek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind er i fremri dálk, annast ein viirzluna á sunnu- diigum (hclgidögum ) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Slórholti 1. frá kl. 23 lil kl. 9. Apólek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. BELLA klædd þegar ég er ekki svo flink i hraðritun — ungi forstjórinn gefur mér nefnilega nógan tíma til að klára að skrifa bréfin.. Nú er engin ástæða til viðkvæmni, Gunnþór, það verður að berja niður alla mót- spyrnu hér! Ef sumir væru við suma, eins og sumir eru við suma...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.