Vísir - 04.08.1972, Side 1

Vísir - 04.08.1972, Side 1
VÍSIR 62. árg.—Föstudagur 4. ágúst—175. tbl Fram, fram í stríð — sjá föstudagsgrein Þorsteins Thorarensen bls. 6 Fengu fjall að gjöf - „Ætlum að eiga það og varðveita, það gœti W orðið vinsœll útsýnisstaður" segir Arni Reynis- son framkvœmdastjóri Náttúruverndarráðs Nú kom Spasskí of seint Nú var þaö Spasski sem var heidur seinn á sviöið og klukka hans hafði gengið i örfáar minútur þegar hann mætti til leiks. Fischer virt- ist taugaóstyrkur gekk tim gólf og missti penrannsinn niöur hvað eftir annað. Svo átti hann eitthvað vantalaö við dómarana en það var ekkert alvarlegt. Skákin hófst með þungri undiröldu en siöan létti yfir henni og baráttan varð hörð og skemmtiieg, unz hún fór i bið og Fischer stendur betur. Sjá bls 4. Teflt á 200 fermetra borði Þcir eru núna að stand- setja 200 fermetra skákborð austur viö Laugarvatn. Og klukkan fimm siðdegis á morgun, verður raðað á borð þetta lifandi skákmönnum og peöum — sem þeir svo tcfla meö, stórmeistáíarnir, Friðrik Olafsson og Bent Larsen. „Við xtlum að hafa skák- mennina i viðeigandi bún- ingum, en peðin, sem börn leika, verða i svörtum og hvítum búningum”, sagði Iljörtur Jóhannsson, sund- laugarstjóri i Hveragerði, sem er einn framkvæmda- stjóra mótsins á Laugar- vatni um helgina — en hér- aössambandiö Skarphéöinn stendur að þvi, — við rædd- um viö Bent Larsen og Frið- rik um skákina. — Sjá baksiðu. Fólk sem tilraunadýr Fólk er tilrauna dýrin i rannsóknum á 15 nýjum lyfj- um, sem ekki hafa verið leyfö almennt. Bandariskur þingmaður skýrir frá þessu i sambandi við afhjúpun til- rauna með sárasýki á svert- ingjum. Sjá bls. 5 Sól - Sól - Sól... Þarsem sólin loks lét sjá sig, og svo virðist sem hún ætli að skina sunnan- og vestan til á landinu i dag og jafnvel citt- hvað áfram, birtum við á Innsiöu i dag ráðleggingar til þcirra sem eiga eftir að nota sér hverja sólarstund helg- arinnar út i yztu æsar. Þó að sóiin sé indæll og nauðsyn- legur gestur, getur hún þó oröið orsök ýmissa vangalla á likama mannsins, og ráð- leggingar við hrukkum, slæmu hári og nöglum gefur að lita á siöunni. — Sjá INN-siðu á bls. 7. - Muskie heitastur Nader nefndur Sjó bls. 5 Hvernig bregöast menn við, sem fá heilt fjall að gjöf? ,,Við ætlum að eiga það og varðveita og það gæti orðið vinsæll út- sýnisstaður," segir Árni Reynisson framkvæmda- stjóri Náttúruverndarráðs. ,,Ég er fullviss um að það verður gott veður um helgina hér allt i kring. Það er logn á jörðu og logn i lofti og skafheiðrikt i allar áttir. Ég sé engin slæm veðurteikn”. Þessa ánægjulegu veðurspá gaf okkur i morgun gainall bóndi, sem þekktur er fvrir að vera veðurglöggur vel, eins og fleiri bændur en Náttúruverndarráð hefur haldið fund síðustu dagana í Skaftafelli í Öræfasveit, og á Höfn í Hornafirði. Þar þáði ráðið fjallið Dímu að gjöf frá eigendum Þóris- dals og Stafafells. Díma stendur við Jökulsá i Lóni í hann heitir Kjartan Magnússon, kominn yfir áttrætt og býr á Hraðarstöðum i Kjós. Og hann er ekki einn um þessa' skoðun. Veðurfræðingar eru sammála um að lægðirnar séu nú loks að verða mát og að öll himinteikn bendi til áfram- haldandi góöviðris á Suður- og Vesturlandi. Tvær lægðir,önnur við Noreg og hin suður i hafi, hafa ógnað stöðunni i himin- hvolfinu en eru nú orðnar áhrifalitlar. Virðast þær ekki ætla að hafa nein áhrif á hæðina yfir Grænlandi á næstunni, en Lónssveit og þangað fer Náttúruverndarráð í dag til að líta á gjöfina. Tilefni gjafarinnar var það, að áin breytti um farveg og þar með breyttust landamerki jarðanna Þórisdals og Stafafells. Eigendur komu sér saman um ný landa það er einmitt hún sem stendur fyrir sólskininu hér i kring um okkur. Fyrir norðan er útlitið ekki eins gott, þar er búist við svala og jafnvel skúrum um helgina. Það er sem sagt óhætt að leggja lopapeysulaus upp i ferða lagið i Borgarfjörðinn eða austur i sveitir. En ---látið ekki slá að ykkur yfir nóttina,' þá verður svalt og norðanáttin gerir vart við sig. En yfir daginn verður hlýtt og notalegt i sólinni, einkum þar sem skjól er. Svo vonum við aö veöur- fræðingar og veðurglöggir bændur hafi rétt fyrir sér og óskum góðrar ferðar. —ÞS merki með þvi að láta fjallið vera hvorugs eign og afhenda það Náttúruverndarráði að gjöf. A fundi Náttúruverndarráðs, sem hófst á miðvikudag er fjallað um 30 - 40 m mál. Aðalmálið er framtið Skaftafells og öræfa- sveitar. Skaftafellið er fyrsti friðlýsti þjöðgarðurinn hér sem slfkur og ætlar hið nýja Náttúruverndar- ráð að taka föstum tökum á varð- veizlu hans, um leið og þess verður freistað að opna hann fyrir ferðamönnum. Við ætlum að tryggja það, að allar fram- kvæmdir verði til sóma,” sagði Arni Reynisson. w Hann sagði að NáttúruVérndar- róu hafi skoðað Skaftafell og ná- grenni i fyrradag og haldið fund með hreppsnefnd og Skaftafells- bændum i gær um framtiö þjóð- garðsins og öræfasveitarinnar, um áhrif hringvegarins og hvaða leiðir kæmu til greina i sambandi við móttöku ferðafólks. „Það togast á i mönnum annars vegar verndun garösins frá örtröð, en hins vegar hvernig hægt sé að halda honum sem opnustum. Þetta er nokkuð vafa- söm lina. Þótt ekki verði siður lif- vænlegt i öræfasveit, eftir komu hringvegarins leiðir h’ann til þess að nokkur röskun verður á lifi fólks. Eftir að hringvegurinn kemur verður ekki nema 5-6 tima keyrsla frá Reykjavik i öræfa- sveitina og hann iéttur. Staðurinn er einnig freistandi og verður vafalaust stórbreyting frá um- ferðinni frá þvi sem var. Nú veltum við fyrir okkur ýmsum leiðum, sem hægt er að fara eftir fram til ársins 1974.” -SB Kona, vopnuð hamri, brauzt inn í skart- gripaverzlun Kona var handtekin i nótt, stað- in að þvi að brjótast inn i skart- gripaverzlun að Skólavörðustig 5 og stela þaðan milli 10 og 20 úr- um, sem hún hafði á brott með sér. Nágrannakona hringdi til lög- reglunnar i nótt og gerði viðvart um það, að hún hefði orðið vör mannaferða i skartgripaverzlun Carls Bergmanns. — Þegar lög- reglan kom að, var búið að brjóta rúðu i sýningarglugga og dyrum verzlunarinnar. Þjófurinn reyndist vera kona, og var hún vopnuð hamri, sem hún hafði notað til þess að opna sér leið inn i verzlunina. 1 fötum sinum var hún búin að fela nær 20 úr, þegar hún var trufluð við starfið. Nágrannakonan sá til ferða hennar, þegar hún yfirgaf skart- gripaverzlunina, og gat visað lög- reglunni veginn, hvert konan hafði farið. Fannst hún fljótt i ná- grenninu. Hún gafst upp mótþróalaust, þegar hún sá yfirvaldiö og skilaði aftur þýfinu, en var sjálf leidd á brott til gæzlu, þar til frekari yfirheyrslur hefðu fariö fram i máli hennar. — GP

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.