Vísir - 04.08.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 04.08.1972, Blaðsíða 12
 Leigumuna safnarinn. Ég á ekki íviö TAKTU þérsæti góði, hehehe BILASALAN pÐS/OÐ SiMAR 19615 18085 BORGARTUNI 1 Þann 28/5 voru gei'in saman i hjónaband i Torfastaöakirkju af séra Guðmundi Óla: Ungfrú Perla H. Smáradóttir og Guðjón R. Guðjónsson. Heimili þeirra er að Fagurgerði 9. Selfossi. Studio Guömundar Ég veitþað, ég tek teppið ■ núna. Þann 8/7 voru geiin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarössyni: Ungfrú Maria Helgadóttir hjúkrunarkona, og Steen Kristoffsen byggingarverk- fræðingur. Heimili þeirra er að Stórholti. 28. Rvk. Studio Guðmundar Þann 1/6 voru gefin saman i hjónaband i Hallgrimskirkju: Ungfrú Guðrún Ragnarsdóttir og Eirikur Briem stud-öcon. Faðir brúðarinnar Ragnar Fjalar Lárusson gai' brúðhjónin saman. Heimili brúðhjónanna er að Snekkjuvogi 7. Studio Guðmundar Blaðburðabörn óskast í eftirtalin hverfi Sóleyjargata Grettisgata Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna. VÍSIR SÍMI 8 6611 t ANDLAT KOPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. — Vitaskuld les ég Guðrúnu frá I.undi, þó svo aö Uagalin hafi hrósað henni. Þann 24/6 voru gefin saman i hjónaband af séra Áreliusi Nielssyni ungfrú Sigurdis Þorláksdóttir og Helgi V. Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 104c. Rvk. Studio Guðmundar Visir Föstudagur 4. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREID. Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Laeknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. H AFN ARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Itreylingar á afgreiðslutima lyfjahúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyl jabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apólek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aörar iyfjabúðir eru lokaðar á laugardiigum. Á sunnudögum (helgidögum) og almennum fridiigum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búöir opnar frá kl. 9-18. Auk _þess tvær frá kl. 18 til 23. KVOLD Kvöldvarzla apóteka á Reykja vikursvæðinu vikuná 29. júli-4 ágúst verður i Lyfjabúðinni Iðunn og Garðsapóteki. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og öörum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. 0RÐSENDING A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. — Þeir eiga nú eftir að vikka út — hvaö segirðu um að taka þá bara og koma út með mér i kvöld. ÁRNAD HEILLA • Jón Jóliannesson, Laugavegi 34A Rvk. andaðist 30. júli, 66 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10,30 á morgun. VISIR 50 fyrir arum Kvikmyndararnir ensku voru að taka lifandi myndirá steinbryggjunni i morg- un. Þeir hafa áður tekið nokkrar myndir hér i nágrenninu og fara innan skams til Þingvalla i sömu erindagerðum. SKEMMTISTAÐIR Veilingahúsið, Lækjateig 2.0pið i kvöld til kl. 1. Hljómsveit Jakobs Jónssonar, Gosar og Kjarnar. Hólel Saga. Hljómsveit Hauks Morthens leikur i Súlnasal til kl 1. Ilótel Loltleiðir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Jóns Páls. Söngvarar Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Sigtún. Diskótek. Opið 9-1. Plötusnúður örn Petersen. Kööiill. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 1. Tjarnarbúð. Diskótek Áslákur! Opið 9-1. Silfiirtunglið. Systir Sara skemmtir til kl. 1 llótel Borg. AstrósyngurogieiKur. Opið til kl. 1. lngóllscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirsson. VEÐRIÐ I DAG Norðaustan gola. Léttskýjað. Hiti 7 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.