Vísir


Vísir - 04.08.1972, Qupperneq 14

Vísir - 04.08.1972, Qupperneq 14
14 Visir Föstudagur 4. ágúst 1972 TIL SÖLU Hraunhellur. Útvega sléttar og góðar hraunhellur. Heimkeyrðar. Uppl i sima 50271. Tjald. 6 manna tjald til sölu. Uppl. i sima 51276. Fjölritunartæki.Til sölu lítið notuð fjölritunaptæki. Uppl. i sima 93-2045, Akranesi. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Hoover þvottavél (handvinda) til sölu. Verð kl. 6.000. Uppl. i sima 85197. Bylgjuþil (sem nýtt) til sölu vegna breytinga. Stærð 2,50 x 3.90 m. Hentugt til að skipta stofu i tvær. Vöruskipti geta komið til greina. Uppl. i sima 19081 næstu daga. Nýr sumarbústaður við vatn til' sölu, ásamt veiðiréttindum. Sendið nafn og simanúmer i póst- hólf „5174” Reykjavik. Oliufiring til sölu með öllu til- heyrandi. I góðu lagi. Uppl. i sima 41938. Til sölu notaður Combi Cant tjaldvagn. Uppl. i sima 82347. Til sölu á hagstæðu verði90 watta Tannberg Huldrad, 9 magnari ásamt tveim 70 watta Tannberg, Hal og Steintro Hedfones. Uppl. i sima 21740 milli kl.5 og 7 e.h. Tjöld — Tjöld. Höfum fyrir- liggjandi 2, 3, 4 og 5 manna tjöld, tjaldbotna, sóltjöld, svamp dýnur, og toppgrindarpoka úr nyloni. Seglagerðin Ægir Granda- garði 13. Simi 14093. Björk. Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tbac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbakstunn- ur, tóbakspontur, reykjapipur, pipustatif, öskubakkar, sóda- könnur (Sparklet syphon) sjússa- mælar, Ronson kveikjarar, Ron- son reykjapipur. Konfekt úrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gengt Hótel Island bifreiðastæð- inu). Simi 10775. Húsdýra áburður til sölu. Simi 84156.’ Túnþökusalan. Vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar, má einnig sækja. Simi 41971 og 36730 nema laugar- daga, þá aðeins simi 41971. Tjaldeigendur: Framleiðum tjaldþekjur (himna) á allar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir. Grandagarði. 13. Simi 14093. FATNADUR Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniöna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Hvitur brúðarkjóll til sölu. Stærð 38-40. Upplýsingar i sima 36209 eftir kl. 6. Prjónasiðbuxur 100% ull, stærðir 2-10. Einnig úrval af peysum, stærðir 1-12. Frottépeysur, dömustærðir. Opið kl. 9-7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15 A. HJOt-VACNflR Litil telpureiðhjól til sölu að Vesturgötu 46 a. Simi 14125. Reiðhjól óskastfyrir 6 ára telpu. Uppl. i sima 52844. Litið notað drengjahjól til sölu (fyrir 7-9 ára) Uppl. i sima 34740 milli kl. 16 og 20. Vil kaupa reiðhjól fyrir 7 ára dreng (helzt 20”) Vinsamlegast hringið i sima 42428. HÚSGÖGN Húsmunaskálinná Klapparstig 29 kallar. Það erum við sem kaupum eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir séaðræða. Komum strax. Pen- ingarnir á borðið. Simar 10099 og 10059. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Er ckki einhvcr scm vill leigja er- lendum fcröamanni bflinn sinn frá 3. - 5. ágúst. Vinsamlegast hafið samhand við Mr. Tv. New- man, hcrbcrgi 327, Hótcl Loft- lciöum. Til sölu Ford Zephyr, árgerð ’63. Uppl. i sima 22510. Til sölu Moskviteh ’66 utan af landi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 19811 og 13039. Til sölu Hilman Imp. árg. ’66 Ný vél, nýjar bremsur. Skoðaður '72 Kr. 50 þús — gegn staðgreiðslu' Uppl. i sima 35249 eftir kl. 18. Skoda árg. ’65til sölu i góðu lagi. Nýskoðaður. Góðir greiðsluskil- málar, ef samiö er strax. Simi 34287. Willys jcppi.Til sölu Willys jeppi, árg. ’65. Uppl. i simum 17250 & 36039. TilsöluSkoda 1202, árg. ’63. Uppl. í sima 35749. TauSus 12 m árgerð 1963 til sölu. Billinn er ökufær en óskoðaður. Fjögur ný sumardekk fylgja. Billinn er til sölu og sýnis i Vöku- portinu. Taunus 17 m til sölu. Ógangfær, fæst á mjög góðu verði. Simi 37348 i kvöld. Til sölu Merccdes Benz 17 manna árgerð ’62 með 200 diesel. Simi 82416 eftir kl.7 á kvöldin. Tilboð óskast i VW sportbil, sem er með brotið drif. Er i fullkomnu lagi að öðru leyti. Skoðaður ’72. Uppl. i sima 34243 eftir kl. 7. Til siilu Datsun 1200 station árg. ’72. Sem nýr. Skipti á VW ’70-’71 koma til greina. Uppl. i sima 50603 eftir kl. 19. Til söluFiat 128 ’71. Upplýsingar i sima 32128. Til siilu V.W. ’62, nýskoðaður. Toppgrind og útvarp. Verð kr. 60.000.- Uppl. i sima 82848 eftir kl. 19 á kvöldin. ódýrar farangursgrindurá fólks- bila. Ford-umboðið, Sveinn Egils- son, Skeifan 17. Startrofar og startara anker i VW 1500. Einnig dinamó anker i margar tegundir bifreiða. Ljós- boginn Hverfisgötu 50. Simi 19811. FASTEIGNIR Vil kaupa ófrágcngna rishæð. Tilboð óskast send i Box 29, Kópa- vogi. Merkt ,,U.M. 29 Kópavogi". Silungs- og sjóbirtingsmaðkar til sölu að Njörvasundi 17. Simi 35995. Geymið auglýsinguna. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. I sima 85956. Anainaðkar til söluað Bergstaða- stræti 64, kjallara. Simar 20108 og 23229. Laxantaðkar til sölu. Simi 84493. Nýtindirlaxa- og silungsmaðkar. Ath! Geymið auglýsinguna. Simi 15902. Nýtindir stórir laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassaleiti 27. Simi 33948. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tveir bræður (i skóla) óska aö taka litla ibúð á leigu i vetur. Uppl. i sima 93-1778. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 23926 Og 24889. Strætisvagnabilstjóri óskar eftir 2ja herbergja ibúö. Uppl. i sima 42496 eftir kl. 19. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 41414 kl. 6-9 i kvöld. ibúð i Vesturbænum.1-2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst á leigu fyrir ljósmóður, sem hjá oss starfar. Upplýsingar i sima 26222 kl. 8-16. Elli- og hjúkrunarheim- ilið Grund. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik. Fámenn og reglusöm fjölskylda. Einnig er til leigu einbýlishús i Garðahreppi. Skipti koma til greina. Tilboð merkt „Eitt ár” sendist Visi fyrir 8/8. Hcrbergi óskast. Helzt i Laugar- neshverfi, þóekkiskilyrði. Uppl. i sima 83816. 2-3ja hcrbergja ibúð óskast frá 1. sept. i 5-6 mánuði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 30031. tbúð óskast. 2-3ja herbergja ibúð óskast strax. Tvennt fullorðið i heimili. Algjör reglusemi . Uppl. i sima 10480 og 43207. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i simum 82200 og 36357. Óskum cftir ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 32391. ibúðarlcigumiðstöðin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. íbúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. Starfsstúlka á röntgendeild og hjúkrunarkona óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu, helzt i Austurbænum. Uppl. i sima 34502 eftir kl. 6 i dag. HÚSNÆDI í 1 herbergi til leigu fyrir kven- mann.Uppl. i sima 21869 milli kl. 5 og 7. 2ja herbergja ibúð með hús- gögnum og sima til leigu. Laus strax. Tilboð sendist augl.deild Visis merkt „8536”. Til leigu er 3ja herbcrgja ibúð 115 fm i Vesturbænum. Uppl. i sima 13364. Stúlka óskast i söluturn nú þegar. Vaktavinna. Uppl. i sima 83612 eftir kl. 6.30 i kvöld. Professional hljómsveit vill ráða duglegan aðstoðarmann með eftirfarandi eiginleika: Krafta i kögglum, þekkingu á rafmagns- dóti, sándvit, skipulagshæfileika og reglusemi. Bilpróf einnig æski- legt. Umsóknir sendist Visi fyrir 10. ágúst merkt „Road Manager”. Ilandlaginn og ábyggilegur maður óskast nú þegar. Gler- slipun og speglagerð h.f. Klapparstig 16. Simi 24030. ATVINNA ÓSKAST 22 árastúlka óskar eftir vinnu frá 1. sept. Margt kemur til greina. Er vön verksmiðjuvinnu. Uppl. i sima 21421. Ung konameð 2börn, 8 ára og 4ra ára óskar eftir ráðskonustöðu i Reykjavik eða nágrenni, má vera i kaupstað úti á landi. Uppl. i sima 33565 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka 13 - 15 ára óskast til að gæta tveggja barna hálfan daginn i 14 - 20 daga. Erum i Mið- bænum. Uppl. i sima 86075 eftir kl. 6. Get tekið að mér að gæta barns hluta úr degi i gamla bænum. Uppl. i sima 18106. Laugarneshverfi. Unglingsstúlka eða kona óskast til að gæta tveggja barna i ca. tvo mánuði frá kl. 12.30 - 5.30, fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 85194 eftir kl. 8 á kvöldin. ÖKUKENNSLA Lærið akstur á nýrri Cortinu. Okuskóli, ásamt útvegun prófgagna ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. Ökukennsla á nýjum Volkswagcn. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. ökukennsla — Æfingartimar. Ut- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. Ökukennsla-Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Okuskóli og prófgögn, ef óskað er Get bætt við nokkrum nenendum strax. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Ökukennsla - Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. simi 81349 HREINGERNINGAR Ilreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum eftir kl. 5 i sima 12158. Bjarni. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 30. 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta I Ljósheimum 4, þingl. eign Hreins Björnss. fer fram eftir kröfu Skúla Pálssonar hdi., á eigninni sjálfri, þriðjudag 8. ágúst 1972, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 30. 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Hörðalandi 24, talinni eign Auðuns Blöndal fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri, þriðjudag 8. ágúst 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 18. 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Vatnsstig 11, þingl. eign Svans h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar«i Reykjavík og Hafsteins Sigurðssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag 8. ágúst 1972, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Járnsmiðir óskast Unnið um allar helgar næstu 2-3 mánuði. Sendið upplýsingar i Box 385, Reykjavik. Nesprestakall Sr. Ásgeir Ingibergsson sem er einn af fjórum umsækjendum um prestakallið, messar i Neskirkju n.k. sunnudag 6. ágúst kl. 11 e.h. útvarpað verður á miðbylgju 212 metrar eða 1412 kHz. Sóknarnefnd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.