Vísir - 04.08.1972, Síða 15

Vísir - 04.08.1972, Síða 15
Visir Föstudagur 4. ágúst 1972 15 Gerum hreiuar ibúöir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til aö gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Inirrhreinsun gölfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Kegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Einn- ig gluggamálningu utan húss og fl. Simi 25551. ÞJÓNUSTA Ilúseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. TAPAЗ Fjarstvrt flugmódel tapaðist i Mosfeílssveit.nálægt Keldnaholti. Vinsamlegast skilist gegn háum fundarlaunum. Simi 14510 eða 43071 á kvöldin. Svartur og hvitur kettlingur tapaöist frá Karfavogi 31 s.l. mánudag. Vinsamlegast hringið i sima 84556. Fermingarúr drengstapaðist úti i Viðey, miðvikudaginn 2/8. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 42192. Fundarlaun. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottúF, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendulíl. I'vottahúsiö Drifa, Baldursgötu 7, simi 12337 og Óöinsgötu 30. Knnfremur Flýtir Arnarhrauni 21, llafnarfiröi. SAFNARINN Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuöum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Knupuin islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dags umslög, seðla, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, Simi 11814. Gunnarskjör auglýsir Hðfum opið laugardaginn 5.8 fró kl. 9-12. Gunnarskjör Melabraut 57, Seltiarnarnesi LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA skorar á alla þá, sem eiga vangoldin llf- eyrissjóðsgjöld af launum starfsmanna sinna, að greiða þau nú þegar á hlr. nr. 1007 i Verzlunarbanka íslands h.f. Eindagi lifeyrissjóðsgjalda er 10 dögum eftir útborgun launa Lifeyrissjóður verzlunarmanna. Vauxhall Viva, árgerð '70 Góður bill til sölu. Uppl. i síma 85694 og eft- ir kl. 6 i sima 36422. Iðnkjör auglýsir Ilöfum fyrirliggjandi úrvals þakpappa. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320. Geymið auglýsinguna. Kaupi öll stimpluö og óstimpjuð islenzk frimerki og fyrstadags umslög hæsta verði. Upplýsingar i sima 16486 á kvöldin (8-12) og um helgar. Kaupuni isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt. gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Smurbrauðstofan BJORIMIIMN Njálsgata 49 Sími 15105 og þá er rennt i hlað VELKOMIN í FERDANESTI. Shell bensín og olíur FERÐANESTI - AKUREYRI Þarna er Ferðanesti við Akureyrarflugvöll. Þar fæst mikið úrval af ferðavörum. Þar fær billinn einnig þjónustu — Shell benzín og oliur að ógle.ymdum. ruslapokum i bilinn. Ilamborgarar, heitar pylsur, is og ótal margt fleira. ÞJONUSTA Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. X h rövinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Húsaviögerðir — Simi 11672. Tökum aðokkuiviðgerðir á húsum, utan sem innan. Gler- isetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar rennur. Járnklæðum þök og málum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 11672. Sprunguviögerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. GLERTÆKNI HF. Simi: 26395 — Heimasimi: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn- ingar á öllu gleri. Vanir menn. Húsaviðgerðir — Simi 11672. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.ó.P. Bjarni Ó, Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Útgerðarmenn takiö eftir. Tökum að okkur að lakksprauta lestar i skipum og fleira. Ný tegund af sprautu. Simi 51489. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.