Vísir - 08.08.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 08.08.1972, Blaðsíða 8
Vfsir Þriðjudagurinn 8. ágúst 1972 8 ■ Segulstormar gera Austfirðingor sjó illa sjónvarp og engar stuttbylgjusendingar nóst á fjarritara uslo ■ Fréttamenn, og raunar margir aðrir, t.d. starfsmenn Land- simans, þeir sem i fjarskiptum eru, hafa undanfarna daga ver- ið illa settir. Náttúruöflin hafa dundað sér við að trufla allar stutt- bylgjusendingar milli landa hér norður frá, og hefur hvað eftir annað frá þvi fyrir helgi, myndazt það sem tæknimenn simans kalla ,,black out” — engin skeyti eða mierki komast gegnum loftið vegna þess að truflanir utan úr geimnum eru svo miklar. Tæknimenn Landsimans gátu litið frætt okkur um þess- ar truflanir, sögðu að um væri að ræða eðlisfræðileg fyrir- bæri, segulstorma á sólu, sól- bletti og annað slikt. bessar truflanir valda og þvi, að mjög truflast sjón- varpssendingar milli landa. Til dæmis hal'a þeir austur á Fjörðum litið getað horft á sjónvarpið islenzka siðan á miðvikudag i fyrri viku. Trufl- anirnar lýsa sér þannig, að annaö veifið kemst mynd eða tal frá einhverri annarri sjón- varpsstöðá Norðurlöndum inn á dreifingarkerfi islenzka sjónvarpsins, verður sterkari en innlenda myndin eitt andartak, og sést þá vel, en hverfur siða aftur — stund um er það myndin sem Aust- firðingarnir sjá frá frændum vorum i Skandinaviu, en stundum talið. „bessar truflanir verða annað veifið”, sagði varðstjóri Stuttbylgjustöðvarinnar i Gufunesi”, og vist litið við þeim að gera, stundum er mikið um þetta og stundum verður þessa ekki vart timun- um saman. bað eru sveiflur i þessu eins og rjúpnasotfnin um”. — GG. Ger er ekkert grin! QlerverkstæSi okkar býður yður því ein- ungis Tudor öryggisgler í bílinn. Með því mæla okkar þrautreyndu fagmenn í gler- vinnslu. Þeim treystum við, og til þeirra er yður einnig óhætt að leita, vanti yður gler í bílinn. Þeir vita að bílagler er ör- yggisatriði, því á það reynir á hættu- stund — og þá verður það að standa sig. Allt á sama Staö Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE Spaug og spé á ekkert erindi í bílaglers- framleiðslu. í þeirri grein verða menn að taka sjálfa sig alvarlega. Það gera fram- leiðendur Tudor bílaglersins. Það hefur reynslan sýnt og sannað. í þeirri vöru finnst ekkert spé og öryggið er innbyggt í gler þeirra. I _ ATM-LOFTPLÖTULÍM FRÁ DUNLOP • » ODYRT OG GOTT A* AUSTURBflKKi K SIMP 38944 Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? BOFORS TANNKREM er með fluori sem i raun viikar á karies — það er natriumfluorid. er með örsmáum plastkulum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkur að vera hindrun þess að þu notir tannkremið sem i raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVlK. Notið fristundirnar. Vélritunar- og hraðrítunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Crvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn- ritun i sima 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators'Association of Canada. Cl DUNLOP HAPPDBŒTTI HÍSKÓLA ÍSLANDS Á fimmtudag verður dregið i 8. flokki. 4.500 vinning- ar að fjárhæð 28.920,000 krónur. Á morgun er sein- asti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla Íslands 8. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 260 á 10.000 kr. 2.600.000 kr. 4.224 á 5.000 kr. 21.120.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 4.500 400.000 kr. 28.920.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.