Vísir - 08.08.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1972, Blaðsíða 2
2 Visir Þriðjudagurinn 8. ágúst 1972 Ferðafólk bjargaði kindum úr svelti nisiRsra: Eruð þér i sértrúar- flokki? Guðmundur K. óskarsson.endur- skoðandi: Já eiginlega má segja þaö, ég er i KR! licnóný liencdiktsson, verka- maður: Þetta er svo léleg spurning.svo helviti léleg, ég veit ekki hvernig ég á að svara svona. Nei, þaðá nú að heita svo að ég sé ennþá i þjóðkirkjunni og verði það áfram. G u ð in u n (I u r Kjarlansson, endurskoðunarnem i: Nei..Ég telst vist vera i þjóðkirkjunni, skirður og fermdur og allt svo- leiðis. Asgerður Guðjónsdóttir, húsmóðir: Nei. Ég held ég fari ekki að breyta um trú úr þessu. Verð bara áfram i þjóðkirkjunni. Benedikt Torfason, hljómlistar- maður: Nei,ég er ekki i neinum sértrúarsöfnuði. Ég held ég hafi ekki áhuga á þvi.nema kannski helzt aö gerast ásatrúarmaður. Gunnar Arnkelsson, háskóla- stúdent: Nei. Ég er nú ógurlega laus við trú almennt. Ætli ég sé ekki bara guðleysingi. Það stóð tii einu sinni að ég segði mig úr þjóðkirkjunni en varð ekki af þvi svo maöur er vist ennþá i henni. — Gamiir smaiar geta aldrei vitað af kindum i sjálfheldu, segir llelgi Hálmarsson, sem var einn fjögurra manna, sem björguðu þrem kindum úr svelti i Tinda- fjallagili á sunnudag. Einn þeirra, Guðmundur Magnússon teiknikennari, seig i vaði 20 metra i þverhniptu bjargi niður á syllu Barn íæddist i lögreglubil á leiöinni austan úr Grimsnesi og til Keykjavikur á sunnudaginn var. Það var uin miðjan dag og kona sem stödd varaustur i Grimsnesi tók léttasótt. Var það allnokkru fyrir timann , að þvi er Sclfoss- lögreglan tjáði Visi og þvi var cnginn viðbúinn slikum ósköpum. Selloss lörgeglan brá við hart og náði i konuna ,,við fengum til ,,Að áliti lögreglumanna, sem höfðu eftirlit með umferðinni á þjóðvegunum, hafa svona 90% ökumanna notað öryggisbeltin i umferðinni um helgina,” sagði Pétur Sveinbjarnarson , framkv.stjóri Umferðarráös, sem um helgina var i stöðugu tal- sambandi við löggæzluna viðs- vegar um land. öryggisbeltin komu sér lika vel i óhappi, sem varð i gær á hæð skammt frá Skorrastöðum, þar sem tveir bilar rákust á, þegar þeir mættust á Norðfjaröarvegi. Beltunum var þakkað það, að fólkið i bilunum slapp við alvar- leg meiðsli, þótt áreksturinn væri svo harður, að báðir bilarnir voru óökufaTÍr eftir hann. Hinsvegar voru ekki notuð öryggisbelti i bifreið, sem ekið Réðu ekki við hraðan undir lokin — í skók Friðriks og Larsen Þaö skemmtiatriði sem mesta athygli vakti á Laugarvatni var litandi skák milli Friðriks og Larsen. Hún stóð yfir í hálfa aðra klukkustund og fylgdist mannfjöldinn með af miklum spenningi. Var sigri Frið- riks tekið með fögnuði. Guðmundur Arnlaugs- son var dómari og lýsti leikjunum í hátalara. Sjálfir sátu skák- mennirnir við litið tafl- borð uppi á palli en fyrir neðan var hinum lifandi skákmönnum raðað og voru þeir í viðeigandi búningum. Vel gekk þeim að færa sig til á rétta reiti þar til í lokin. Þa var hraðinn orðinn svo mikill í leiknum að ekki var hægt að láta hina lifandi tafl- menn dansa slíkan steppdans. -SG. þar sem kindurnar höfðust við. Helgi sagði, að á sunnudag heföi verið komið til ferðafólks- ins, sem dvaldist í Skagfjörðs- skála í Þórsmörk og sagt frá kindunum, sem voru i sjálfheldu. Það var Einar Halldórsson lög- regluþjónn, sem hafði komiö auga á þær, þar sem þær voru i móts við okkur ljósmóður frá Sel- fossi og ákváðum að halda beint til Reykjavikur, þar eð þetta var fyrirtimafæðing og ekki aðstaða til að taka á móti barninu á Sei- fossi. Þar var lika mikið að gera. Barnið fæddist svo þegar við vorum á móts við Lækjarbotna og ég held að það hafi allt gengið vel. Þaö eru góð tæki i flestum lögreglubilum, sem nota á i svona var út af veginum á Mosfellsheiði um hádegi á sunnudag. t bilnum voru maður og kona, og fékk hann höfuðáverka og heilahrist- ing, en hún skaddaðist á hryggj- ar- og hálsliðum. Bæði voru lögð inn á Borgarsjúkrahúsið. Tvö önnur óhöpp urðu i umferð- inni á þjóðvegunum um helgina. Annað á Egilsstöðum, þar sem tveir bilar lentu i árekstri, en fólkið slapp með litil meiðsli. Hitt við Svinavatn i Húnavatnssýslu, þar sem ungur piltur ók bil sinum út af og meiddist, svo að leggja varð hann inn á sjúkrahúsið á Blönduósi. Mun minni umferð var norðan- lands um þessa verzlunarmanna- helgi en undanfarin ár, en á hinn bóginn var mikil umferð austur i sýslum. Tindfjallagili rétt austan viö Tröllakirkju. — Við hóuðum saman 20-30 manns og fórum á staðinn og eftir dágóða stund tókst okkur að handsama kindurnar, sem voru dregnar upp á lausum kaðli. Þetta voru tvær fullorðnar ær og eitt lamb og mjög mjóslegnar tilvikum. Súrefnistæki og annað slikt.” Sagði lögreglan að suðurum- ferðin hefði sótzt vel „það var svo mikil umferð austur, en fritt leiði á móti umferðinni — verst að komast áfram á Grimsnesinu þvi þar var mikil umferð ivoðalegt ryk og sást litt til ferða okkar þrátt fyrir blikkandi rauð ljos.” F'ólk sem leið átti um Hellis- heiði og Svinahraun um það leyti, sem lögreglubifreiðin frá Selfossi kom með konuna, veitti eftirtekt Hvergi erlendis hafa menn heyrt dæmi þess, að öryggisbelti væru svo almennt notuð sem menn urðu varir við um þessa helgi hér á þjóðvegunum. En þar sem umferðaryfirvöld hafa lagt svo mikið kapp á það að hvetja menn til að nota þessi þarfaþing, hefur það vakið furðu vegfar- enda, að lögreglumenn og sjúkra- flutningsmenn skuli ekki nota þau lika við störf sin á vegunum. Eftir þvi þykjast menn nefnilega hafa tekið, að það heyri til algerra undantekninga — aö minnsta kosti hér innanbæjar i Reykjavik — að þessir aðilar sjáist nota öryggisbelti við akstur sinna bif- reiða. Og enginn hefur séð leigu- bilstjóra, eða strætisvagnstjóra nota öryggisbelti. -qp orðnar og mátti heita að mætti telja i þeim hvert rifbein. Sýnilegt var, að lambið hafði fengið að sjúga báðar ærnar en þröngt var orðið um kostinn, kindurnar byrjaðar að borða mold. Annað lamb var alltaf á sveimi i hliðun- um hjá og var það undan annarri kindinni. Syllan, sem þær stóðu á, hefur verið um hálft annað fet. Þangað seig Guömundur og var hann fljótur að koma kindunum upp enda er hann snöggur i hreyfing- um. Kindurnar voru orðnar mjög máttfarnar en það . fyrsta, sem viö gerðum eftir að þær voru komnar upp var að gefa þeim aö drekka. —SB— nýlegum blágrænum Volvo-bil, sem fylgdi lögreglubilnum fast eftir. Heldu sumir að þar væri á ferð einhver aðstandandi t.d. verðandi barnsfaðir, en svo var vist ekki, „Þetta var bara einhver að skemmta sér”, sagði lögregl- an, „hann var með læti f fylgdi okkur fast eftir hluta af leiðinni. Hefur haft eitthvað gaman af þessu. Er þetta i annað skipti á viku- tima að Selfosslegreglan lendir i fæðingarhjálp i bilum sinum. GG. Einn missti fingur, annar fótbrotnaði og sá þriðji.... Á meðan verzlunarfólk naut helgarfrisins hófu aðrar stéttir vinnu i gærmorgun að liðinni venjulegri helgi hjá þeim. En vinnan gekk ekki slysalaust fyrir sig. Maður einn sem var að vinna i gær við grjótmulningsvél Björgunar h.f. i Vatnagörðum, varð fyrir þvi óhappi að festa handlegginn i færbandi sem flutti grjót, að mulningsvélinni. .Hann hlaut stórt sár á upphandlegg. Annar maður, sem var að dytta að húsi sinu við Nesveg, féll úr stiga og fótbrotnaði. Hann var að laga glugga á annarri hæð, þegar stiginn rann til undan honum. Þriðja vinnuslysið varð eld- snemma á laugardagsmorgun, þegar einn starfsmanna Kassa- gerðarinnar, sem vann þar við svonefnda bylgjuvél, lenti með aðra hendina i vélinni og tók litla fingurinn af. -GP. BARN FÆDDIST í LÖGREGLUBÍL — rétt einu sinni hjó þeim ó Selfossi 90% notuðu ðryggisbellín sem komu sér vel í þeim fóu óhöppum,sem urðuþessa mestu umferðarhelgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.