Vísir - 10.08.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 10.08.1972, Blaðsíða 11
Vfsir Fimmtudagur 10. ágúst 1972 11 ■mnimif.M Maður nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin lslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA HÁSKÓLABÍÓ Galli á gjöf Njarðar TJITCH22 IS.QUITE SIMPLY, & THE BEST AMERICAN FILM ♦ l’VE SEEN THIS YEAR!” ITST Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg ,,að myndin sé stórkostleg”. BÍLASAUNN VIÐ VITATORG Góðir bilar á góðum kjörum. Opið alla virka daga frá kl. 9- 22. I.augardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITATORG Simar 12500 og 12600. Athugið! Auglýsinga deild VÍSIS er að Hverfis- götu 32 VÍSIR STÚLKUR 17 ÁRA OG ELDRI Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri i Skagafirði býður ykkur upp á hagnýtt nám. Skólinn starfar frá 1. október til mailoka, en býður einnig upp á styttri námskeið frá októberbyrjun til 16. desember og frá 7. janúar til mailoka. Upplýsingar eru gefn- ar á Löngumýriog i sima 15015 i Reykja- vik. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til Margrétar Jónsdóttur, Löngumýri. MÁLARASVEINAR Vantar 1 til 2 málarasveina Valgeir Hannesson Sími 32419

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.